Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow setur met annan daginn í röð DOW Jones-vísitalan hækkaði enn T gær og setti nýtt met annan daginn í röð. Vísitalan hækkaði um 1,15% og náði 11.716,46 stigum, eftir að gögn frá stjómvöldum og orð frá Alan Greenspan, seðlabankastjóra Banda- ríkjanna, sannfærðu markaðsaðila um að væntanlega myndu vextir að- eins hækka um 0,25% en ekki 0,5% eins og margir höfðu óttast. Nasdaq- hlutabréfavísitalan, en á Nasdaq- hlutabréfamarkaðnum eru mörg tæknifyrirtæki, hækkaði um nærfellt 3% og náði 4.064,76 stigum. Þar með var jöfnuð út lækkun vísitölunnar frá þvífyrr í vikunni. Hin dreifða Stand- ard & Poor 500-vísitala hækkaöi um 0,98% og endaði í 1.463,89 stigum við lokun markaða í New Vork. Miklar hækkanir urður einnig á helstu hluta- bréfamörkuðum í Evrópu í gær. Hækk- animarvoru aðallega tilkomnarvegna hugsanlegs samruna tveggia stórfyrir- tækja í lyfjaiðnaði, Glaxo Wellcome og SmithKline Beecham, og einnig vegna hækkana á verði hlutabréfa í helstu fjölmiðla- og símafyrirtækjum evru-svæðisins. Hin þýska Xetra Dax- vísitala hækkaði um 3,12%, FTSE 100 í London hækkaöi um 1,94%, CAC 40 í París hækkaði um 2,74% og hin evrópska FTSE Eurotop 300 hækkaði um 2,42%. ÍTókýó hækkaði Nikkei-vísitalan um 0,65%. Straits Times vísitalan í Singapore lækkaði um 1,79% og Hang Seng-vísitalan í Hong Kong lækkaði um 0,59%. í Ástralíu hækkaði All Ordinaires-vísital- an um 1,2%, að því er fram kemur á viðskiptafréttavefnum CNNfn.com. GENGISSKRANING Nr. 7 14. janúar 2000 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,13000 Sterlp. 118,12000 Kan. dollari 49,60000 Dönsk kr. 9,92900 Norsk kr. 9,00700 Sænsk kr. 8,54300 Finn. mark 12,41900 Fr. franki 11,25690 Belg.franki 1,83040 Sv. franki 45,90000 Holl. gyllini 33,50720 Þýskt mark 37,75380 ít. líra 0,03813 Austurr. sch. 5,36620 Port. escudo 0,36840 Sp. peseti 0,44380 Jap. jen 0,68950 írskt pund 93,75760 SDR (Sérst.) 99,12000 Evra 73,84000 72,53000 71,99000 118,76000 116,42000 49,92000 49,26000 9,98500 9,79600 9,05900 9,00500 8,59300 8,50000 12,49640 12,26180 11,32700 11,11440 1,84180 1,80730 46,16000 45,38000 33,71580 33,08310 37,98900 37,27600 0,03837 0,03766 5,39960 5,29830 0,37060 0,36360 0,44660 0,43820 0,69390 0,70330 94,34140 92,57110 99,72000 98,92000 74,30000 72,91000 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 17. desember Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0132 1.0246 1.0119 Japanskt jen 104.48 105.43 104.5 Sterlingspund 0.6284 0.6331 0.6282 Sv. franki 1.602 1.6039 1.5987 Dönsk kr. 7.4411 7.4426 7.4411 Grísk drakma 330.36 330.6 330.24 Norsk kr. 8.076 8.115 8.074 Sænsk kr. 8.578 8.6218 8.579 Ástral. dollari 1.5744 1.591 1.5699 Kanada dollari 1.4959 1.5115 1.4939 Hong K. dollari 7.9277 7.9529 7.913 Rússnesk rúbla 27.13 27.46 27.12 Singap. dollari 1.7057 1.7122 1.7045 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó oc r\r\ 4Ö,UU 25,00 0/1 fífí - dollarar hvertunna a #25,28 j\ Kj 23,00 - oo rvr» . A/4] L t f f 1 n|/\ r £^,UU o 1 nn . fl J r1 T c.I ,UU 20,00 1 q nn . TV r H --N rf vj iy,uu 1 q nn . 1 lo,UU 17 nn - I / ,UU Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. ^ Janúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 14.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 112 80 104 1.712 178.307 Blálanga 61 38 42 61 2.571 Gellur 335 335 335 50 16.750 Grásleppa 60 50 51 164 8.440 Hlýri 100 100 100 51 5.100 Hrogn 220 90 207 1.140 235.709 Karfi 103 40 87 9.034 784.505 Keila 64 10 62 1.766 109.869 Langa 107 50 92 718 66.299 Langlúra 91 10 78 687 53.632 Lúöa 800 375 646 159 102.710 Lýsa 65 65 65 474 30.810 Rauðmagi 145 145 145 58 8.410 Steinb/hlýri 80 80 80 9 720 Sandkoli 85 80 84 274 23.134 Skarkoli 295 145 248 1.187 293.970 Skata 185 155 181 150 27.120 Skrápflúra 56 56 56 200 11.200 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 140 60 118 892 104.918 Stórkjafta 10 10 10 16 160 Sólkoli 300 70 253 364 92.134 Tindaskata 5 5 5 406 2.030 Ufsi 60 30 47 7.098 331.265 Undirmálsfiskur 126 70 125 658 82.180 svartfugl 30 30 30 12 360 Ýsa 190 100 163 18.136 2.948.419 Þorskur 200 116 149 23.822 3.546.632 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúöa 800 800 800 8 6.400 Skarkoli 235 235 235 250 58.750 Skrápflúra 56 56 56 200 11.200 Steinbítur 138 138 138 300 41.400 Ýsa 179 160 171 4.150 710.812 Þorskur 181 116 124 5.089 629.815 Samtals 146 9.997 1.458.377 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 625 625 625 12 7.500 Steinb/hlýri 80 80 80 9 720 Samtals 391 21 8.220 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 50 50 50 5 250 Hrogn 220 220 220 439 96.580 Karfi 40 40 40 17 680 Keila 40 20 28 27 760 Langa 50 50 50 60 3.000 Lúða 425 425 425 2 850 Skarkoli 295 145 286 557 159.480 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 140 140 140 58 8.120 svartfugl 30 30 30 12 360 Sólkoli 155 155 155 2 310 Ufsi 41 41 41 1.102 45.182 Ýsa 146 146 146 38 5.548 Þorskur 159 118 130 6.950 906.906 Samtals 132 9.272 1.228.326 Margrét Dögg Halldórsdóttir með nýfæddan kálfínn. Nýr meðlimur í Húsdýragarðinum KÝRIN Tinna bar svartri kvígu á fostudag. Faðirinn er enginn ann- ar en hinn víðfrægi Guttormur. Kvígan hefur erft litarhátt móður sinnar en hún er einnig svört. Guttormur er aftur á móti rauðskjöldóttur. Burðurinn gekk eins og í sögu og þurfti Tinna enga aðstoð. Þeim mæðgum heils- ast afar vel og er kvigan í óða önn að safna kröftum eftir ferða- lagið f heiminn. Ollum er velkomið að koma og líta á nýjasta meðlim garðsins. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 112 80 105 1.601 168.761 Blálanga 61 38 42 61 2.571 Grásleppa 60 50 52 129 6.690 Hlýri 100 100 100 51 5.100 Hrogn 210 90 199 621 123.529 Karfi 103 40 80 5.504 439.164 Keila 64 45 64 1.695 107.853 Langa 105 80 92 477 43.932 Langlúra 91 41 81 229 18.650 Lúða 800 375 653 87 56.800 Lýsa 65 65 65 474 30.810 Rauðmagi 145 145 145 43 6.235 Sandkoli 85 80 84 274 23.134 Skarkoli 205 200 201 237 47.680 Skata 185 185 185 129 23.865 Steinbítur 138 60 108 354 38.122 Sólkoli 300 200 257 355 91.334 Tindaskata 5 5 5 406 2.030 Ufsi 60 30 48 5.930 282.387 Undirmálsfiskur 126 126 126 645 81.270 Ýsa 190 100 164 10.444 1.715.114 Þorskur 190 136 175 7.852 1.373.079 Samtals 125 37.598 4.688.110 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 75 75 75 121 9.075 Samtals 75 121 9.075 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 50 50 50 30 1.500 Rauömagi 145 145 145 15 2.175 Skarkoli 180 180 180 27 4.860 Þorskur 190 137 153 2.471 377.025 Samtals 152 2.543 385.560 HÖFN Annar afli 86 86 86 111 9.546 Hrogn 195 195 195 80 15.600 Karfi 100 89 98 3.513 344.660 Keila 34 10 29 44 1.256 Langa 107 107 107 181 19.367 Langlúra 86 10 76 458 34.982 Lúða 710 400 623 50 31.160 Skarkoli 200 200 200 116 23.200 Skata 155 155 155 21 3.255 Steinbítur 139 139 139 59 8.201 Stórkjafta 10 10 10 16 160 Sólkoli 70 70 70 7 490 Ufsi 56 56 56 66 3.696 Undirmálsfiskur 70 70 70 13 910 Ýsa 185 120 148 3.504 516.945 Þorskur 200 154 178 1.460 259.807 Samtals 131 9.699 1.273.236 TÁLKNAFJÖRÐUR Gellur 335 335 335 50 16.750 Samtals 335 50 16.750 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hassta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegiðsðlu Síðasb magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eflir(kg) eftir (kg) verö (kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 145.950 115,28 115,10 116,00 1.412.423 290.935 104,83 118,48 113,56 Ýsa 200 82,30 82,00 0 21.911 82,18 82,00 Ufsi 200 35,05 35,00 0 37.832 36,83 37,43 Karfi 500 37,00 39,99 0 242 39,99 41,67 Steinbítur 29,99 0 3.176 30,00 30,08 Grálúða 95,00 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 739 115,06 110,00 1.475 0 110,00 110,77 Þykkvalúra 79,00 0 10.076 79,01 65,00 Langlúra 40,00 0 420 40,00 40,25 Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10 Úthafsrækja 7.417 35,00 35,00 0 67.583 35,00 25,96 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Morpunblaðið/Kristinn Sam- keppnis- stofnun fær kvört- un vegna áburðar- auglýsinga ÁBURÐARSALAN ísafold á Selfossi, sem flytur inn er- lendan áburð, hefur sent kvörtun til Samkeppnisstofn- unar vegna auglýsinga Áburðarverksmiðjunnar í Bændablaðinu og Degi. I auglýsingunum sem kvartað er yfír segir m.a. að Áburðar- verksmiðjan framleiði áburð sem henti betur íslenskri náttúru en erlendar tegundir. ísafold kvartar einnig yfír þeirri staðhæfingu í auglýs- ingum Áburðarverksmiðjunn- ar, að bændur geti hugsan- lega haft af því fjárhagslegan ávinning í skamman tíma að kaupa erlendan áburð. Slíkir stundarhagsmunir séu hins vegar fljótir að tapast þegar í ljós komi að uppskeran verði minni og mengandi efni stefni hreinleika íslenskra búvara í hættu. Isafold segir að í auglýsing- unum séu villandi, rangar og ósannaðar staðhæfingar og krefst þess að samkeppnisráð hlutist til þess að Áburðar- verksmiðjunni verði bannað að birta auglýsingar með slík- um fullyrðingum. „Það er dapurlegt að for- ráðamenn Áburðarverksmiðj- unnar grípi til bamalegra ósanninda og falsana í ör- væntingarfullri tilraun til þess að koma höggi í sam- keppnisaðila. Samkeppni hef- ur leitt til lægra verðs og betri þjónustu. Þetta virðist fara í taugamar á forráða- mönnum Aburðarverksmiðj- unnar í Reykjavík, sem hafa gripið til örvæntingarfullra úrræða í anda 19. aldar þjóð- rembu í því skyni að koma höggi á samkeppnisaðila. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra,“ segir Stefán Sím- onarson, framkvæmdastjóri Áburðarsölunnar ísafoldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.