Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 71
Kynngimögnuð
spennumynd frá
leikstjora Die Hard
_m_________
JÓHANNA AF ÖRK
" OHT Rás2
MBL '
★ ★ Wl/2 ÓFE Hausví rk
★ ★★ 1/2 Kóngurinn á X-inu
★ ★ ★ HK DV
Sýnd Id. 5 og 9. b.í. 16.
Sjáðu ógnvænlegustu mynd síðari ára
á undan öllum öðrum.
Forsýnd Id. 12 á miðnætti. B.i. 16.
Sýnd ki. 3.
Sýnd
www.stiornubio.is
Ástfangin á ný
Fyrrverandi eiginmaður
leikkonunnar Brooke
Shields úr sjónvarpsþáttun-
um Laus og liðug eða Sudd-
enly Susan var ekki lengi að
ná sér í nýja konu og á nú í
ástarsambandi við tennis-
stjörnuna Steffí Graf. Broo-
ke fór rólegar af stað en er
nú farin að láta sjá sig með
karlmanni á ný. Sá heitir
Chris Henchy og er hand-
ritshöfundur þáttar hennar.
Þau hafa sést saman á
frumsýningum og æfa saman
líkamsrækt af kappi. Þau
tóku þátt í langhlaupi ásamt
öðrum stjörnum og segjast
ganga á rósrauðum skýjum,
slík sé hamingjan.
Hér sést leikkonan
Brooke Shields
með kærastanum
Chris Henchy.
ALVQRU 610!
STAFRÆNT
HLJÓÐKERFI í
ÖLLUM SÖLUM!
□□
Thx
Frumsýnin
OIDONNEUL RENÉE
WÍnP ’getur!
Hanh hefur náKfamlúga 24 tíma til að
ná sér í konu og 100 milljónir.
Frábær rómantísk gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
IÆRRI. FLJÓTARI, g
laugarasbio.is
Lucy hættir á Bráðavaktinni
Lucy verður ekki mikið Iengur í félagsskap vinkvenna
sinna á Bráðavaktinni, en hér eru nokkrar þeirra á Verð-
launum fólksins þegar Bráðavaktin var kosin besta
spennusjónvarpsþáttaröðin vestanhafs á dögunum. Frá
vinstri eru þær Alex Kingston, Ming Na, Kellie Martin,
Laura Innis og Michael Michele.
Eitthvert los virðist komið á
leikaralið Bráðavaktarinnar
því að þriðja leikkonan er að
hætta á skömmum tíma.
Aðdáendum Bráðavaktar-
innar er löngu kunnugt að
leikkonan Julianna Margulies
hættir að leika í Bráðavaktinni
í lok yfirstandandi þáttaraðar
og nýverið strunsaði franska
leikkonan Jeanne Moreau af
tökustað þegar annar dagur í
myndatökum stóð yfir. Nýj-
ustu tíðindin eru þau að Kellie
Martin, sem leikið hefur lækn-
anemann Lucy Rnight í einni
og hálfri þáttaröð, mun hætta
á Bráðavaktinni á næstu mán-
uðum.
I tilkynningu frá framleið-
endum Bráðavaktarinnar,
John Wells og Lydia
Woodward, segir að samvinn-
an við Kellie hafi verið
ánægjuleg og þau óski henni
velfamaðar. „Hennar verður
saknað í næstu þáttaröð og við
vonum að við fáum tækifæri til
að vinna með henni seinna
meir.“
Auk þess að vera ósátt við
þann tíma sem Lucy fékk í
þáttunum, gætu ástæður
Martin til að hætta verið per-
sónulegar því að eiginmaður-
inn, sem er lögfræðingur, er á
förum til New York í haust
þar sem hann mun starfa á
lögmannsstofu.
Engar spurnir hafa borist
af því frá höfuðstöðvum
Bráðavaktarinnar hvemig
Lucy verður látin hverfa úr
þáttunum en blaðið Daily
Variety segir að sá þáttur
muni verða í lok þáttaraðar-
innar og að hann verði „raf-
magnaður".
□□ j DOLBV f
D I G I T A L
\
Smkmvnd eftir FRIÐRIK ÞOR FRIÐRIKSSON
handrit EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
8Y6GT Á SAMNEFNDRI SKALÐSÖGU
Besla (slenska kvikmvudin til.bí
Dv-tilboðgUdlreinungisíl, j
/aqUsýnmgartúZ^ia'
Sýnd kl. 5, 7 og 11
FVRSl KEKUR ÁS jIN.SÍOAN BRL’C-KAUPIO
IVO UPPGÖTV&ROU AC TEKGDAFABK ÞINN’ ER MAFi
Frostrásin fm 98,7
»dtsr
IHx
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
>sta Islenska kvikmyndin til þessa'
★ ★★★óHTRása
★ ★★★SVMBL
★ ★★l/2 Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.