Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 MÖRGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Hvað kosta mi11ilandasímtölin? Fyrirtæki | ' *>Tverð í krónum á mínútu Stofn- gjald kr. Fasta- gjald á mán. Aukagjald fyrir hvert símtal Skilmálar tyrir þjónustu Númer valið Tegund samskipta 15mín. samtal tii Bretlands að degi til kostar Netfang fyrirtækis WWW. Bandaríkin Bretland Danmörk Frakkland Japan Spánn Þýskaland Landsnet 19,91 15,45 17,81 16,84 18,89 20,36 16,72 0 0 D kreditkortanr. 1080 Netsími 258,47 kr. landsnef.is Frjáls fjarskipti 23,00 23,00 23,00 27,00 45,00 27,00 23,00 0 0 0 00 2) Ekki netsimi 345,00 kr. hallo.is Talnet eht. 12,51 13,05 14,14 14,21 16,02 18,56 15,08 0 0 0 kreditkortanr. 3) Callback 4) 194,40 kr. talnet.is Netsíminn - Skima 26,25 23,25 22,50 llf-oöl 33,00 27,00 22,50 374 47 u kreditkortanr. 1100 Netsími 375,47 kr. netsimi.is Landssíminn-heimiiissími simi.is daggjald 35,00 31,00 30,00 36,00 66,00 36,00 30,00 10.645 533 3,32 kr. gr. stofngj. 00 Símstöð 468,32 kr. kvöldgjald 32,00 28,00 27,00 33,00 60,00 33,00 27,00 423,32 kr. Landssíminn-GSM simi.is daggjald 42,47 38,47 37,47 43,47 73,47 43,47 37,47 2.200 550 símkort Símstöð 577,05 kr. kvöldgjald 39,47 35,47 35,47 40,47 67,47 40,47 34,47 532,05 kr. Tat-GSM tal.is daggjald 42,50 38,50 37,50 §43,50 < 73,50 43,50 37,50 2.000 5007) 0 símkort + eða 00 Símstöð 5) 577,50 kr. (kvöldgjald 39,50 35,50 34,50 40,50 67,50 40,50 34,50 532,50 kr. Íslandssími 29,90 27,90 26,90 31,90 49,90 31,90 26,90 0 6) 0 0 engir 6) 10 Símstöð 418,50 kr. islandssimi.is 1) í upphafi hvers símtals reiknast upphafsgjald sem er 3,32 kr. Einnig baetist við innanlandsgjald, 1,56 kr/mín á dagtíma, 0,78 kr/mín á kvöldtima, sem notandi greiöir meö hefðbundnum símtölum í gegnum Landssímann. 2) Parf símlykil á heimilið sem tæst endurgjaldslaust. 3) Sérstakt númer fyrir hvern síma 4) Hringt í númer í Bandaríkjunum og lagt á, eftir nokkrar sek. er hringt til baka og númerið valið sem á að hringja í og þá fæst samband. 5) Einungis hægt að hringja úr GSM síma. 6) Notandi þarf að vera með tengdan síma. 7) Lægsta mán. gjald af 7 þjónustuleiðum sem eru í boði. Astand verðmerkinga í matvöruverslunum óviðunandi Eldhús sannleikans I einu tilfelli var 25% verðmerk- inga ábótavant Astand verðmerkinga í matvöruverslunum hefur versnað frá í fyrra og í 11-11 verslun- inni Dalshrauni voru gerðar athugasemdír í 25% tilvika eða í 52 skipti af 200. Þetta kemur fram í könnun sem Samkeppnisstofnun gerði á síðast- liðnu ári á 12.000 vörum í matvöru- verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Verst reyndist ástand verðmerk- inga í 11-11 verslununum en í sjö verslunum af tíu voru gerðar at- hugasemdir við verðmerkingar í 25-52 skipti af þeim 200 vöruteg- undum sem kapnað var verð á í hverri verslun. í sex 10-11 verslun- um voru gerðar athugasemdir í 20- 36 tilvikum af200. Ósamræmi í 9,2% tilvika Samkeppnisstofnun segir að í 4,2% tilvika hafi verið óverðmerkt í hillu, í 2,5% tilvika var hærra verð í afgreiðslukassa en í hillu og jafnoft, eða í 2,5% tilvika, var lægra verð í afgreiðslukassa en í hillu. Kristín Færseth deildarstjóri hjá Samkeppnisstofnun segir ósa- mræmi í verðmerkingum eða óverð- merkt í 9,2% tilvika og hefur þessi misbrestur í verðmerkingum verið að aukast ár frá ári. Til samanburð- ar segir hún að geta megi þess að árið 1998 voru tilvikin 6,8% og árið 19954,9%. Þegar Kristín er spurð til hvaða aðgerða verði gripið segir hún að í samkeppnislögum séu ekki nægi- lega virk úrræði tii að unnt sé að taka á fullnægjandi hátt á brotum á reglum um verðmerkingar. Hún segir þessar niðurstöður algjörlega óviðunandi og bætir við að unnið sé að því að gera lögin markvissari að þessu leyti. Kristín bendir að lokum á að neytendur séu besta og öflug- asta aðhaldið og að það sé nauðsyn- legt að þeir haldi vöku sinni. Engar ábendingar fengið „Hver og einn verslunarstjóri ber ábyrgð á sinni verslun og þeir hafa engar sérstakar ábendingar fengið frá Samkeppnisstofnun um að þessi mál væru í ólestri hjá verslunun- um,“ segir Sigurður Teitsson fram- kvæmdastjóri 11-11 verslananna. Hverjar telur þú að séu skýring- arnar á þessu ástandi? „Ég er núna fyrst að sjá þessar niðurstöður og það er slæmt að hafa ekki séð þær fyrr. Það eru örar verðbreytingar í gangi til að fylgja eftir samkeppni á markaðnum og við stýrum verðbreytingum frá ein- um stað til að hafa samræmi í verð- lagningu. Við munum að sjálfsögðu sjá til þess að verðmerkingar verði í lagi í framtíðinni.“ Forgangsmál að koma þessu í lag Þegar Jón Ólafur Lindsay inn- kaupastjóri hjá 10-11 verslununum er spurður hversvegna verðmerk- ingum í 10-11 sé ábótavant, segir hann, að þegar nýir stjórnendur hafí tekið við fyrirtækinu á haust- mánuðum hafí eitt af forgangsverk- efnum þeirra verið að koma verð- merkingum í lag. Hann segir að undanfama mánuði hafi verið tekið markvisst á öllum þáttum innra eft- irlits hjá 10-11 verslununum og seg- ist fullviss um að niðurstöðumar yrðu aðrar ef farið væri af stað með svona könnun núna. Hagkaup í Skeifunni ber af Það vekur athygli að í Hagkaup í Skeifunni kom það aðeins fyrir einu sinni í tvö hundmð tilfellum að verðmerkingum væri ábótavant. Að sögn Jóns Bjömssonar fram- kvæmdastjóra hjá Hagkaupi hefur Helga Loftsdóttir sinnt því starfi að fylgjast með verðmerkingum í Hag- kaupi í Skeifunni. „Helga var ein- mitt kosin starfsmaður mánaðarins hjá Hagkaupi vegna frábærrar frammistöðu í starfi sínu. Hún á því mestan heiðurinn af þessum niður- stöðum." Verðmerkingar í matvöruverslunum í Reykjavík Samtals voru kannaðar 200 vörurmerkingar í hverri verslun Nafn verslunar Óverð- merkt í hillu Hærra verð í kassa Lægra verð í kassa Samtals fjöldi athugas. 10-11, Arnarbakka 4-6, 4 0 5 9 10-11, Austurstræti 17 7 6 2 15 10-11, Barónsstíg 2-4 3 1 0 4 10-11, Engihjalla 8 6 10 10 26 10-11, Álfheimum 74 6 0 1 7 10-11, Hjallabrekku 2 17 11 8 36 10-11, Hvaleyrarholti 5 15 8 28 10-11, Laugalæk 2 9 12 7 28 10-11, Langarima 21 4 2 2 8 10-11, Lágmúla 7 3 3 3 9 10-11, Fjarðargötu 13-15 5 11 5 21 10-11, Sporhömrum 3 8 3 2 13 10-11, Staðarberqi 2-4 11 12 4 27 11-11, Eddufelli 2 9 3 4 16 11-11, Funalind 2 14 8 10 32 11-11, Grensásvegi 46 16 4 7 27 11-11, Hvaleyrarbraut 3 15 9 11 35 11-11, Háholti 24 8 3 3 14 11-11, Noröurbrún2 13 5 7 25 11-11, Dalshrauni 13 14 23 15 52 11-11, Rofabæ 9 8 2 3 13 11-11, Skúlagötu 13 5 12 11 28 11-11, Þverbrekku 8 16 14 10 40 Bónus, Faxafeni 14 6 2 5 13 Bónus, Holtagörðum 8 6 4 18 Bónus, Iðufelli 9 3 1 13 Bónus, Smiðjuvegi 2 6 6 3 15 Bónus, Reykjavíkurvegi 72 9 1 4 14 Bónus, Skútuvogi 13 4 1 1 6 Bónus, Spönginni 2 8 4 2 15 Bónus, Suðurströnd 2 3 3 12 18 Bónus. Tindaseli 3 14 0 1 15 Fiarðarkaup, Hólshrauni 1b 0 3 5 8 Nýkaup, Eiðistorgi 3 3 2 8 Nýkaup, Garðatorgi 1 7 6 14 Nykaup, Hverafold 5 1 4 10 Nýkaup, Kjörgaröi 11 7 6 24 Nýkaup, Kringlunni 3 1 0 4 Nvkaup, Mosfellsbæ 8 1 6 15 Hagkaup, Skeifunni 0 0 1 1 Haqkauo, Smáranum 4 4 3 11 Nettó. Þönqlabakka 8 3 3 14 Melabúðin, Haqamel 39 4 2 0 6 SamkauD. Miðvanqi 41 2 5 5 12 Nóatún, Austurveri 2 4 9 15 Nóatún, Furugrund 3 7 1 2 10 Nóatún, Hamraborg 14 8 5 11 24 Nóatún, Hringbraut 121 7 5 6 18 Nóatún, Kleifarseli 18 5 3 2 10 Nóatún, Þverhoiti 6 2 3 2 7 Nóatún, Nóatúni 17 1 4 6 11 Nóatún. Rofabæ 39 5 2 3 10 Þín verslun, Seliabraut 54 3 1 4 8 Verðmerkingar í matvöruverslunum árin 1995,1998 og 1999 Óverðm. Verð í kassa Verðmerking í lagi ' hillu LægraHærra Gestir í þættinum Eldhúsi sann- leikans í gær, föstudaginn 14. jan- úar, voru Sólveig Eiríksdóttir, Hallgerður Gísladóttir og Philippe Patay. Brauð með f jallag- j rösum og sölvum Svona gerir Hallgerður: 2 bollar hveiti 1 bolli heilhveiti 1 bolli haframjöl ___________1 pk. þurrger__________ ____________I msk. sykur__________ I __________2 dl sólblómafræ________ j 1 dl smásöxuð söl - best er að nota skæri 1 hnefivelhreinsuðfjallagrös ___________5 dl volgt vatn________ Sjóðandi vatn sett á fjallagrösin í 2 mínútur og síðan látið síga úr þeim á sigti. Þurrefnum blandað saman. Fjal- lagrösin klippt niður út í vatnið og því síðan blandað í þurrefnin. Allt hrært vel í lítilli hrærivél. Sett í vel smurt brauðform (1 stórt eða 2 lítil) og látið hefast í klukkustund. Bakað í rúma klukkustund neðst í ofni við 180 gráða hita. Svona gerir Sólveig: Tófú- og kartöflu- bollur 250 g tófú, u.þ.b. I pk, (best að nota stíft (firmj) 3 stórar bökunarkartöflur, soðnar, af- __________hýddar og kældar__________ 3 msk. fíntsaxaðurgraslaukur 1 dl. fínt muldar hnetur; t.d. þurrrist- aðar pecanhnetur. u.þ.b. 7 sólþurrkaðir tómatgr, skornir j ______________í litla bitg,____________ | 1 /2 tsk, túrmerik (gurkemeje ó ______________sænsku),______________ 1/2tsk. cumin-duft.________ __________1/4tsk. asafetidg_________ 1 msk. fínt rifin, fersk engiferrót _________Smó cayenne-pipar._________ ______________1 tsk. salt.__________ Allt hnoðað saman í höndunum í | skál. Skiptið deiginu í u.þ.b. 15 hluta og rúllið milli handanna, myndið ' litla bolta sem þið setjið á bökunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.