Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
MORDJ'R EKKl ALLiAF GLÆPU R
DOUBLE
fjEOPARDY
( 73L
Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15
Aucasteinninn nnn
VANN TIL 7 GOYA-VEROLAUNA - MEÖAl ANNARS BESTA MYNDIN
Ljúfsár og
spennandi
Ímanmynd
★ Al Mbl.
Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15.
- -
KVIKMYND EFTIR
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
HANDRIT
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU
„Besta íslenska kvíkmyndin
til þessa"
★ ★★★ ÓHTRás
Dv-tilboð íiW" e|"u"9,*a® *ár
0„ 11 sýningar ti! 20. lanuar
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.107
,s*v; 1
★★★ >.#★★
★★★
HKDV Æ
Sýnd kl. 9 og 11.15.
ALLT UM M0ÐUR
MÍNA
Sýnd kl. 5 og 7.
UNGFRUIN
GÓÐA
<><; HÚSIÐ
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
www.hasko
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU i BÍÓ
BÍIÉ81!®iLE
-■ ,naHi mmáiiií
NÝTT OG BETRA^mm ^
SAGA- '-
Alffabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
MORÐ rn EKKl ALLTAF GLÆPU R
mmtm ' > \ - 11 n
(DOUBLE
JEOPARDY
Sýnd kl. 2.50, 5, 6.50, 9 og 11.10. n
12PHNGnAL
Sýnd kl. 3, 5 og 7. Isl. tal
pr,
KVIKMYND EFTIR
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
HANDRIT
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU
„Besta ísienska kvikmyndin
til þessa"
★★★★ ÓHT Rás2
nv-tilboo gildir einungis á 5
uv-inuuusi _ on jjinu
Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11
ATH. fnkort gildir ekki a þessa mynd
7U„n11 sýningar til 20. januar
a
SCHWAkZíNEDQIB.
FNDOF DAYS
Svnd kl.4.40. 6.50. 9 oq 11.10. b.i.16.'
Sýnd kl. 2.50,
9 og11.
Kl. 3, 5 og 7.10.
Isl. tal.
www.samfilm.is
AP
^ í Félagarnir Stefano Gabbana og Domenico Dolce voru að vonum
hreyknir að sýningu lokinni.
Buxur og hattur
í stíl ætti að vera
draumur hvers
karlmanns.
Mörgum kven-
manninum þætti
það sjálfsagt mið-
ur ef eiginmaður-
inn færi að kaupa
pelsana handa
sjálfum sér.
Reuters
Haust- og vetrartíska Dolces & Gabbanas kynnt í Mílanó
Bogart og
sixpensarinn
MÖRGUM hefur þtítt karlmanns-
tískan standa stundum í stað mið-
að við alla þá nýju og oft sér-
stæðu strauma sem
kvenfatatískunni fylgja. Hvort
sem það er alltaf satt eða ekki
vita Dominico og Stefano, sem
standa á bakvið tískumerkið
heimsfræga Dolce & Gabbana, al-
yveg hvað þeir eiga að gera fyrir
sína menn.
I haust- og vetrartískunni
2000/2001 sem verið er að kynna
í Mílantí þessa dagana sýndu þeir
bæði götuklæðnað og snyrtilegri
fatnað. Þtítt ímyndunaraflið hafi
að venju fengið að ráða för stíttu
þeir margt í hefðbundinn karl-
mannafatnað, svo sem bind-
ið og hattinn, sem hafa
staðið höllum fæti meðal
yngri kynsltíðarinnar und-
anfarin ár.
En nú er öldin önnur
og sixpensarinn hans afa
er aftur mættur til sög-
unnar, og fyrir þá sem
vilja gefa sig út fyrir að
vera vinalegir og traust-
vekjandi er upplagt að
kaupa sér einn slíkan.
Fyrir meiri töffara eru
hattar að hætti Humphreys
Bogarts aftur gtíðir og gildir,
bæði við hvítar skyrtur og
stuttermaboli, í brúðkaupið
eða á ströndina.
Það verður ekki annað sagt en að þessi
leðurbuxnadrengur sé þrumutöffari.
Reuters
Það er sumarbragur yfir þessum haust-
og vetrarklæðnaði frá Dolce & Gabbana.
AP
„Love for Sale“ gæti þessi ungu flauels-
klæddi karlmaður verið að rauia fyrir
munni sér.