Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vetrarfufflatalning við Húsavfk Stormmávur sást í fyrsta sinn í langan tíma Morgunblaðið/Silli Hjörtur Tryggvason við talningu. Húsavik - Fuglatalning þennan vet- ur í nágrenni Húsavíkur fór fram í fyrstu viku ársins og voru talningar- menn 12 talsins. Skilyrði til talning- ar voru sæmileg. Helstu einkenni talningarinnar samkvæmt upplýsingum Gauks Hjartarsonar, talningarstjdra, voru þessi: Fjöldi einstaklinga reyndist í góðu meðallagi og í talningunni sá- ust 32 tegundir fugla sem er talsvert minna en undanfarin 15 ár því síð- ustu árin hafa sést 37-42 tegundir. Tveir stormmávar sáust en langt er síðan sú tegund fannst síðast í jóla- talningu. Aðrar sjaldséðar tegundir voru toppskarfur, rauðhöfðaönd og SIGURÐUR G. Guðjónsson, hæsta- réttarlögmaður og foimaður félags um forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar, segir að heildarkostnað- ur við framboð Ólafs Ragnars hafi numið tæpum 42 milljónum króna með vöxtum og öðrum kostnaði. Samkvæmt þessu var framboð Ól- afs Ragnars dýrasta framboðið í kosningabaráttunni í forsetakosning- unum árið 1996. Fram hefur komið í fjölmiðlum að heildarkostnaður við framboð Ástþórs Magnússonar og átaksins Virkjum Bessastaði hafi numið rétt rúmum fjörutíu milljón- um króna. Kostnaður við framboð Péturs Kr. Hafstein hafi numið rúm- um 35 milljónum króna og kostnaður við framboð Guðrúnar Agnarsdóttur hafi numið rúmum 17 milljónum æðarkóngur. Óvenjulítið bar í haust á erlendum flækingsfuglum. Æðarfugl algengastur Eins og oftast áður var æðarfugl- inn algengasta tegundin og sáust nú 3.500 fuglar sem er venju fremur lít- ið. Hávellur voru óvenju margar, einkum á svæðinu frá Laxárósi að Kaldbaksnefi. Fjöldi silfurmáfa var óvenju mikill en þar munar mest um stóran hóp, 306, sem sást við Silfur- stjörnuna í Öxarfirði. Óvenjulítið var af öðrum stórum máfum og lítið sást af svartfugli. Vesturseta þrasta hefur ekki ver- ið minni á svæðinu sl. 5 ár en aðeins króna. „Miðað við það sem allir hinii- hafa sagt er framboð Ólafs Ragnars dýrasta framboðið," segir Sigurður aðspurður um þetta en hann bætir því við að hann hafi efasemdir um að kostnaðartölur hinna frambjóðend- anna séu réttar vegna þess að þeir hafi auglýst meira en Ólafur Ragnai'. „Eg hef efasemdir um tölur hinna frambjóðendanna vegna þess að framboð Ólafs Ragnars var ekki með auglýsingar á strætisvögnum, ekki með auglýsingar á skiltum hingað og þangað um bæinn og það var auk þess síðasta framboðið til þess að auglýsa í sjónvarpi," segir Sigurður. Þegar Sigurður er spurður um fjármögnun kosningabaráttu Ólafs Ragnars segir hann að á meðan á kosningabaráttunni hafi staðið hafi sáust þrír skógarþrestir sem ávallt hafa haft vetursetu á Fossvöllum 6 en þar er þeim sem öðrum fuglum mikið gefið og ekki sáust svart- þrestir né gráþrestir sem þó hafa verið árvissir til fjölda ára. Svo virð- hún m.a. verið fjármögnuð með sölu á happdrættismiðum og með sölu á merkjum forsetaframboðsins auk þess sem fé hafi verið safnað frá ein- staklingum og fyrirtækjum. Að for- setakosningunum loknum hafi þó komið í ljós að enn þyrfti að safna um 28 milljónum króna til þess að endar næðu saman. „Landsbanki Islands lánaði framboðinu þá peninga til að gera upp við alla þá sem þurfti að gera upp við með veð í eignum Ólafs Ragnars," segir Sigurður en síðan þá hefur félagið um forsetaframboðið unnið að því að safna peningum til þess að geta greitt niður allar skuldir við bankann, m.a. með sölu merkj- anna, bókar um forsetaframboð Ólafs Ragnars og með söfnun fjárframlaga frá einstaklingum og fyrirtækjum. ist sem stokkendur hafi náð yfir- ráðum á svæðinu. Langt er síðan að síðast sáust svo margir snjótitlllingar sem nú eru 2000 fuglar, enda snjór með meira móti. Allar skuldur voru síðan að sögn Sig- urðar greiddar niður hinn 30. desem- ber sl. Hann segir að alls hafi um tíu til tólf þúsund manns lagt fé til stuðn- ings forsetaframboðinu og að sjálfur hafi Ólafur Ragnar lagt um fjórir til fimm milljónir króna í framboðið. Sigurður hefur að sögn verið þeirr- ar skoðunar frá forsetakosningunum árið 1996 að fyrirtæki sem styðja for- setaframboð eigi að njóta frádráttar frá skatti á sama hátt og þau fyrir- tæki sem styðji stjómmálaflokka. „Það er eins og það sé ekki gert ráð fyrir þvi í lögum að menn þurfi að kjósa forseta á Islandi,“ segir hann og telur að eigi að viðhalda því að kjósa forseta þurfi rfidð að koma inn í og styðja rekstur forsetaframboða eins og rekstur stjómmálaflokka. Uppsagnir Flug- leiðahótela Starfs- menn harma uppsagn- irnar „VIÐ stöndum einfaldlega frammi fyi-ir því að þarna era um skipulags- breytingar að ræða þótt við vitum ekki alveg enn sem komið er hvernig þær koma til með að verða,“ segir Hreinn Halldórsson, trúnaðarmaður starfsmanna á Hótel Loftleiðum, þegar hann er inntur álits á hópupp- sögnum á Flugleiðahótelum hf. í síð- ustu viku. Þá var tíu starfsmönnum Flugleiðahótela sagt fyrirvaralaust upp störfum, níu þeirra unnu á Hótel Loftleiðum en einn vann á Hótel Esju. Tveir ná eftirlaunaaldri á árinu Af þeim tíu sem sagt var upp störfum vora átta konur, sem flestar unnu í gestamóttöku, og var þeim gert að hætta samstundis. Fá þær laun út uppsagnarfrestinn. Karlarn- ir tveir, annar húsvörður og hinn birgðavörður, fá hins vegar að vinna út uppsagnarfrestinn, sem er sex mánuðir, en þeir komast á eftir- launaaldur á þessu ári. Hreinn vill í samtali við Morgun- blaðið lítið tjá sig um þetta mál en segir starfsfólk hótelanna vissulega harma uppsagnimar enda hafi það unnið lengi með þeim sem fengu uppsagnarbréfin. Níu af starfsmönnunum tíu era fé- lagsmenn í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og hefur félagið mál starfsmannanna í sínum höndum Segir Hreinn að VR komi meðal ann- ars til með að hjálpa þessum félags- mönnum að verða sér úti um aðra vinnu. Forsetaframboð Olafs Ragnars Grímssonar kostaði 42 milljónir VnfknMM Oaurá írhHanM lAnt fmjMiMKnti tAkidiM Þof tefiur 5f .Guðrm»ids»fi,8.! Sleftei Hrcfn Stafámson tejfr, sðfum, IWror R. Hortosn, sðTumoto, Kjnrlon Hiðgiirssat, joianna yoK»mGrsd0iiif, a Ólöf Sleinarsdóttir, simovoi Sími 58» D090 • Fax 58« 0005 • SíAmiujla 21 Opið í dag iaugardag ki. 12-15. FYRIR ELDRI BORGARA ♦ Grandavegur. Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða og fallega 85,5 fm íbúð á 5. hæð með glæsilegu útsýni og yfirbyggðum svölum í blokk fyrir fólk á virðulegum aldri. Eignin skiptist í anddyri, hol, stofu, yfirbyggð- ar svalir, eldhús, sérþvottahús í íbúð, tvö her- bergi og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara Lyftublokk. Mikil og góð sameign. Þetta er eign á eftirsóttum stað. V. 12£ m. 9235 EINBÝLI Bræðraborgarstígur. vorum að fá í einkasölu gott 98,0 fm einbýlishús á tveimur hæðum í gamla stílnum í vest- urbænum. Eignin skiptist þannig, efri hæð: Anddyri, snyrting, tvær samliggj- andi stofur, eldhús og borðstofa. Kjall- ari: Tvö herbergi, þvottahús, geymsla og baðherbergi. Manngengt geymsluris. Tveir inngangar og stór og gróin lóð. V. 11,5 m. 9228 RAÐHÚS Brekkutangi - nýtt á skrá. Vandað um 253 fm raðhús sem er kj. og tvær hæðir. Á 1. hæð eru saml. stórar stofur, eldhús, snyrting, innb. bílskúr o.fl. Á efri hæð eru 4 herb., bað, hol o.fl. fkj. erstórt sjónvarpsh., herb., geymsla, þvottah. o.fl. Nýleg verönd. V. 14,9 m. 9196 HÆÐIR Seljavegur. Vorum að fá f einkasöiu 3ja herb. 74,8 fm íbúð á 2. hæð lítils bílskúrs með gryfju. Eignin skiptist í tvær samliggjandi stofur, herbergi, eld- hús og baðherbergi. I kjallara eru tvær sérgeymslur, sameiginlegt þvottahús og herbergi. V. 7,5 m. 9219 Sporðagrunn. Vei staðsett ca 107 fm sérhæð á efstu hæð í þríbýli með stórum suðursvölum. fbúðin er laus 1. feb. V. 10,5 m. 9215 Hjarðarhagi. Rúmgóð 130 fm hæð ásamt 21 fm bílskúr. Stórar suðursvalir, rúmgóð herbergi og stórar stofur. End- urnýjað baðherbergi o.fl. Skipti möguleg á minni íbúð í vesturbæ. V 14,9 m. 9223 3JA HERB. Hrísateigur. 3ja herb. falleg og mikið endurnýjuð um 63 fm kjallaraibúð i þríbýlishúsi. Nýl. gler, gólfefni o.fl. Ákv. sala. V. 6,9 m. 6644 Bergstaðastræti. Sérlega glæsi- leg 3ja herb. íbúð á frábærum stað í Þingholtunum í nýlegu húsi (1991) með bílskúr. Eignin er vönduð í alla staði. Góð staðsetning. V. 13,5 m. 9225 2JA HERB. Rauðarárstígur. vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 2ja-3ja herb. íbúð á 3. hæð á eftirsóttum stað við Rauðarárstíg. Eignin skiptist m.a. í eitt til tvö herbergi, stofu, anddyri, baðherbergi og eldhús. Tvennar svalir. Góð eign. V. 6,9 m. 9222 Spóahólar 14. 2ja herb. 55 fm snyrtileg íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjöl- býli með sólríkum suðursvölum. V. 5,9 m.9233 Hverfisgata. Vorum að fá í einka- sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hverfis- götu. Eignin skiptist í stofu, herbergi, snyrtingu, sturtuaðstöðu og eldhús. Sameiginlegt þvottahús. Mikið áhvíl- andi. 9234 Formaður stjórnar Strætisvagna Reykjavíkur Telur dómsniðurstöðu mótsagnarkennda HELGI Pétursson, borgarfulltrúi og formaður stjómar SVR, dóm hérað- sdóms í máli Péturs I. Hraunfjörðs, fyrrverandi vagnsstjóra, gegn SVR athyglisverða en ýmislegt í dómnum sé þó mótsagnarkennt og óljóst hvernig beri að skilja hann. Hvorki borgin né forstjóri SVR hafa ákveðið hvort áfrýjað verði til Hæstaréttar. Pétri vora dæmdar 275 þúsund krónur vegna uppsagnar í starfi án nægra ástæðna. Lilja Ólafsdóttir, forstjóri SVR, sagði í samtali við Morgunblaðið að ekki hefði verið ákveðiðhvort málinu yrði áfrýjað og kaus að tjá sig ekki um niðurstöðu dómsins. Helgi Pétursson sagði að dómur- inn væri athyglisverður því að í hon- um væri litið svo á að vagnstjórar væri ekki opinberir starfsmenn. „Dómurinn lítur þannig á að upp- sögnin hafi ekki verið stjórnvaldsleg aðgerð og einnig kemur fram að starfsmaðurinn hafi viðurkennt fyrir dómi að hafa ekki í öllu uppfyllt vinnuskyldu sína með því að sleppa nokkram biðstöðvum úr á aksturs- leið sinni,“ sagði Helgi. „Það sem mér þykir hins vegar mótsagnar- kennt er sú niðurstaða dómsins að gera eigi þær kröfur til forstöðu- manna fyrirtækja í opinberri eigu að þeir gæti málefnalegra sjónai-miða í samskiptum sínum við starfsmenn fyrirtækja." Utanríkisráðunneyti um úrskurð kærunefndar jafnréttisráðs Sá hæfasti var ráðinn SVERRIR Haukur Gunnlaugsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneyt- inu, segir að allir umsækjendur, 6 karlar og ein kona, hafi verið taldir uppfylla öll starfsgengisskilyrði í embætti sýslumanns á Keflavíkur- flugvelli. Ráðherra hafi talið að Jó- hann R. Benediktsson hafi verið best til þess fallinn að gegna embættinu og í því sambandi hafi reynsla hans og þekking skipt miklu máli, þar á meðal yfirburðaþekking hans á Schengen-samningnum. „Við lítum svo á að sýslumann- sembættið á Keflavíkurflugvelli sé með veigamestu sýslumannsem- bættum á landinu. Við teljum að Jó- hann sé best til þess fallinn að reka það embætti. Hann hefur tekið við þessu vandasama embætti og þegar sýnt í verki góð stjórnunarstöf sem við metum mikils.“ Um þá gagnrýni að ekki hafi verið rætt við umsækjendur segir Sverrir að engin viðtöl hafi verið tekin vegna þess að ráðuneytið hafi litið til þess, að umsækjendur um sýslumann- sstöður á vegum dómsmálaráðu- neytisins hafi ekki verið teknir í við- töl, eftir því sem best er vitað. Hefði hins vegar einhver umsækjenda ósk- að eftir að koma í viðtal hefði ráðun- eytið að sjálfsögðu orðið við því, að sögn Sverris. „Varðandi framhald málsins, þá er það til skoðunar í ráðuneytinu. Kærandinn hefur ekld haft samband við okkur á þessu stigi málsins, eftir því sem ég best veit, og því er ekki ástæða til að tjá sig um framhaldið að svo komnu máli,“ sagði Sverrir. Hann segir utanríkisráðuneytið hafa meðvitaðaða stefnu í jafnréttis- málum sem fylgt hafi verið eftir und- anfarin ár. „Eg vil taka sem dæmi að árin 1998 og 1999 voru samtals ráðn- ir 16 starfsmenn, sem era fulltrúar og hærra settir aðilar inn í utanríkis- þjónustuna og af þessum aðilum eru 9 konur, þ. á m. margir lögfræðingar og sérfræðingar. Þannig að við stefnum mjög ákveðið að því að fjölga konum í ábyrgðarstörfum á vegum utanríkisþjónustunnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.