Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq nær nýrri metstóðu • NASDAQ-hlutabréfavísitalan náði nýrri metstöðu annan daginn í röð í gær þegar hlutabréf tæknifýrirtækja, og þá sérstaklega líftæknifyrirtækja, hækkuðu. Á sama tíma lækkaði Dow Jones-iðnaðarvísitalan þar sem áhyggjur fjárfesta yfir hugsanlegum vaxtahækkunum þrýstu gengi hluta- bréfa stórfyrirtækja niöur á við. Vísi- tölur á öllum hlutabréfamörkuðum í Evrópu sigu þar sem lækkanir við opnun markaða í Bandaríkjunum juku á þrýsting um sölu hlutabréfa í fjármála- og fjarskiptafýrirtækjum. í Tokyo varð hækkun á hlutabréfa- mörkuðum vegna vona um að hluta- bréf vissra stórfýrirtækja yrðu meöal þeirra sem nýir fjárfestingarsjóðir munu fjárfesta í. Japönsk hlutabréf hækkuðu einnig vegna hækkana á Wall Street, þar sem Nasdaq- hlutabréfamarkaðurinn hækkaði fimmta daginn í röð. Nasdaq- vísitalan hækkaði um 1,8% og náði 4.320,54 stigum. Dow Jones- vísitalan lækkaöi um 0,53% og stóð í 10.905,79 við lokun markaða, en Standard & Poor 500-vísitalan lækk- aði um 0,02% og var í 1.424,09 stigum í lok dags. FTSE 100-vísitalan í London lækkaði um 1,07%, Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt lækkaði um 1,99%, CAC 40-vísitalan í Frakklandi lækkaði um 1,15% og evrópska vís- italan FTSE Eurotop 300 lækkaði um 0,7%. Nikkei Average 225-vísitalan í Tokyo hækkaði um 0,9%, Kospi- vísitalan í Seoul í Suður-Kóreu hækk- aði um meira en 2%, All-Ordinaries- vísitalan í Ástralíu hækkaöi um 0,5%, aöallega vegna hækkana á hlutabréfum gullnámufyrirtækja. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 07.02.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 65 65 65 18 1.170 Langa 100 100 100 205 20.500 Skötuselur 175 175 175 18 3.150 Samtals 103 241 24.820 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 104 84 102 5.165 526.055 Gellur 260 260 260 40 10.400 Karfi 52 52 52 1.807 93.964 Lúða 675 340 510 158 80.520 Skarkoli 310 300 305 684 208.620 Steinbítur 100 100 100 300 30.000 Sólkoli 305 290 298 724 215.390 Ufsi 30 30 30 47 1.410 Ýsa 150 143 146 10.400 1.517.464 Þorskur 134 100 125 12.040 1.501.268 Samtals 133 31.365 4.185.091 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 10 15 249 3.797 Hlýri 106 106 106 762 80.772 Keila 63 63 63 1.608 101.304 Rauðmagi 130 130 130 54 7.020 Tindaskata 5 5 5 262 1.310 Undirmálsfiskur 205 183 199 461 91.744 Ýsa 173 137 153 8.013 1.227.752 Þorskur 194 123 151 3.940 595.689 Samtals 137 15.349 2.109.387 FISKMARK. HÓLMAVIKUR Annar afli 84 84 84 90 7.560 Hlýri 80 80 80 15 1.200 Steinbítur 100 100 100 215 21.500 Undirmálsfiskur 100 100 100 2.150 215.000 Ýsa 149 141 147 2.320 341.968 Þorskur 163 101 118 14.000 1.656.200 Samtals 119 18.790 2.243.428 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 117 117 117 155 18.135 Karfi 53 53 53 538 28.514 Keila 69 50 54 228 12.335 Langa 107 104 105 865 90.609 Lúða 655 400 497 149 74.025 Rauðmagl 135 135 135 55 7.425 Skarkoli 320 320 320 257 82.240 Skötuselur 95 83 86 73 6.276 Steinbitur 122 73 93 3.971 369.899 Sólkoli 270 255 261 70 18.300 Tindaskata 10 10 10 61 610 Ufsi 59 34 57 10.815 615.914 Undirmálsfiskur 202 176 193 505 97.293 Ýsa 166 136 155 8.223 1.273.332 Þorskur 194 HlO 141 113.253 15.975.468 Samtals 134 139.218 18.670.374 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 93 93 93 101 9.393 Karfi 56 56 56 175 9.800 Keila 77 77 77 1.286 99.022 Langa 110 109 109 2.351 256.283 Lúöa 655 375 528 11 5.805 Skata 185 185 ' 185 123 22.755 Steinbítur 125 125 125 72 9.000 Sólkoli 155 155 155 84 13.020 Ufsi 50 50 50 44 2.200 Ýsa 170 139 156 3.485 543.102 Þorskur 115 115 115 269 30.935 Samtals 125 8.001 1.001.315 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. fré Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% siðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Rfkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 ■ RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ ■ 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 100 100 100 46 4.600 Grálúöa 176 167 172 674 115.652 Hlýri 129 124 124 402 49.997 Karfi 68 56 66 978 65.027 Keila 59 59 59 65 3.835 Langa 100 100 100 17 1.700 Lúða 795 365 552 352 194.445 Skarkoli 275 225 250 3.765 939.480 Skrápflúra 50 50 50 53 2.650 Steinb/hlýri 113 113 113 295 33.335 Steinbítur 115 107 113 3.987 450.411 Sólkoli 200 200 200 138 27.600 Ufsi 52 52 52 36 1.872 Undirmálsfiskur 120 120 120 3.816 457.920 Ýsa 120 120 120 206 24.720 Þorskur 172 172 172 378 65.016 Samtals 160 15.208 2.438.260 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 13 13 13 12 156 Karfi 54 20 22 21 454 Keila 20 20 20 16 320 Langa 100 84 95 22 2.088 Rauðmagi 100 100 100 27 2.700 Skarkoli 335 315 331 190 62.850 Skötuselur 30 30 30 4 120 Steinbítur 126 111 113 837 94.455 Sólkoli 200 200 200 3 600 Ufsi 47 47 47 58 2.726 Undirmálsfiskur 91 91 91 272 24.752 Ýsa 156 106 149 2.206 329.157 Þorskur 160 109 122 46.426 5.683.471 Samtals 124 50.094 6.203.850 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 115 115 115 2.776 319.240 Blálanga 102 55 74 134 9.908 Hlýri 143 143 143 327 46.761 Hrogn 214 203 209 96 20.093 Karfi 63 50 59 6.462 381.710 Keila 72 60 72 4.603 331.002 Langa 114 86 113 7.428 842.484 Langlúra 104 104 104 185 19.240 Lúða 795 285 748 174 130.185 Lýsa 66 66 66 717 47.322 Rauömagi 120 100 110 25 2.760' Skarkoli 300 300 300 76 22.800 Skrápflúra 65 65 65 201 13.065 Skötuselur 200 103 163 208 33.840 Steinbitur 115 86 110 1.797 197.257 Sólkoli 200 200 200 45 9.000 Ufsi 55 40 53 9.357 494.611 Undirmálsfiskur 127 120 121 4.451 538.705 Ýsa 175 73 161 8.194 1.319.480 Þorskur 160 126 144 16.467 2.376.847 Samtals 112 63.723 7.156.308 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 325 135 253 146 36.999 Keila 52 52 52 1.597 83.044 Steinbítur 110 86 94 4.500 423.990 Undirmálsfiskur 216 191 204 3.760 767.642 Ýsa 148 142 145 4.000 578.480 Þorskur 136 107 115 15.300 1.762.866 Samtals 125 29.303 3.653.021 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 56 56 56 283 15.848 Langa 96 96 96 114 10.944 Undirmálsfiskur 100 100 100 1.065 106.500 Ýsa 143 143 143 261 37.323 Samtals 99 1.723 170.615 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 112 112 112 660 73.920 Karfi 66 63 64 20.150 1.295.645 Langa 105 105 105 500 52.500 Langlúra 87 87 87 185 16.095 Lúöa 365 365 365 12 4.380 Rauðmagi 100 70 89 159 14.100 Skata 185 185 185 12 2.220 Skötuselur 200 200 200 74 14.800 Steinbítur 125 116 118 174 20.445 Ufsi 53 53 53 6.400 339.200 Þorskur 156 156- 156 6.100 ' 951.600 Samtals 81 34.426 2.784.905 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 74 74 74 153 11.322 Grálúða 100 100 100 211 21.100 Hlýri 108 100 100 2.832 283.427 Karfi 56 40 56 356 19.879 Langa 119 - 118 118 9.518 1.125.028 Lýsa 86 86 86 573 49.278 Steinbítur - 79 79 79 62 4.898 Ufsi 61 30 61 192 11.620 Undirmálsfiskur 224 224 224 1.877 420.448 Ýsa 171 165 169 2.604 440.597 Samtals 130 18.378 2.387.596 SKAGAMARKAÐURINN Langa 105 105 105 178 18.690 Samtals 105 178 18.690 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 255 235 246 34 8.350 Hrogn 190 190 190 317 60.230 Langlúra 50 - 50 50 30 1.500 Lúða 340 340 340 8 2.720 Sandkoli 75 75 75 450 33.750 Skarkoli 200 185 193 1.672 322.395 Skrápflúra 40. 40 40 60 2.400 Steinbítur 110 110 110 151 16.610 Sólkoli 210 210 210 200 42.000 Ufsi 30 30 30 20 600 Ýsa 136 136 136 158 21.488 Samtals 165 3.100 512.043 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.2.2000 Kvótategund Viðskipta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eltir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 141.500 116,76 115,11 116,50 507.150 643.707 107,64 117,52 117,58 Ýsa 19.952 83,50 89,00 0 10.000 89,00 82,52 Ufsi 31.000 35,02 35,00 0 62.788 35,15 35,27 Karfi 39.641 40,00 40,00 41,00 42.359 400 40,00 41,00 40,00 Steinbítur 31,00 49.015 0 30,86 30,23 Grálúða 99,99 0 207 99,99 95,28 Skarkoli 120,00 2.390 0 117,91 119,85 Þykkvalúra 78,99 0 8.476 79,00 79,50 Langlúra 42,21 3.992 0 42,11 42,00 Sandkoli 21,00 22,50 37.998 50.000 21,00 23,50 20,50 Skrápflúra 17.000 21,62 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 25,03 Úthafsrækja 29,88 0 168.841 30,59 31,96 Ekkl voru tilboð í aörar tegundir Lukkuleikur Bræðranna Ormsson Á DÖGUNUM voru aðalvinningar í lukkuleik Bræðranna Ormsson af- hentir. Vinningarnir, ferðapakkar með öllu á leik Manchester United og Coventry, komu í hlut Margeirs Haf- steinssonar, Olgu G. Árnadóttur og Hauks Ómarssonar. Þau eru á myndinni ásamt Ólafí Má Sigurðs- syni hjá Bræðrunum Ormsspn og Lúðvíki Arnarsyni hjá Úrvali-Útsýn. Alls voru 120 vinningar í boði í þess- um lukkuleik og hafa vinningshafar fengið þá afhenta. -------------- Ungir framsóknar- menn minna á barnakort EFTIRFARANDI ályktanir voru samþykktar á fundi stjórnar Sam- bands ungra framsóknarmanna þann 3. febrúar sl: „Stjórn SUF sér enn ástæðu til að minna á loforð Framsóknarflokks- ins í síðustu kosningum um barna- kort. Við viljum aðgerðir strax. Stjórn SUF ályktar að jafna beri rétt kynjanna til fæðingarorlofs. Það er metnaðannál fyrir þjóðfélag- ið að kynin hafi jafna aðstöðu til þátttöku á vinnumarkaði og í fjöl- skyldulífi. í því sambandi vill stjórn SÚF taka undir hugmyndir karla- nefndar jafnréttisráðs um tólf mán- aða þrískipt fæðingarorlof." Á fundinum var jafnframt gengið frá breytingum á framkvæmda- stjórn í kjölfar þess að fráfarandi formaðui-,Ái'ni Gunnarsson, sagði af sér sökum anna og fráfarandi ritari, Ingunn Mai Friðleifsdóttir, gekk úr SUF sökum aldurs. Núverandi framkvæmdastjórn er þannig skip- uð: Einar Skúlason formaður, Bene- dikt Magnússon varaformaður, Guð- jón Ragnar Jónasson ritari, Svava H. Friðgeirsdóttir gjaldkeri og Sig- rún Edda Eðvarðsdóttir ritstjóri. ------------------- Styrkur úr Sagnfræði- sjóði dr. Björns Þorsteinssonar w ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Bjöms Þorsteinssonar fyrir árið 2000, 300 þúsund krónur. í skipulagsskrá sjóðsins segir -að tílganguc sjóðsins sé að styrkja með fjárframlögum stúdenta við nám‘- undir kandídatspróf í sagnfræði og kandídata j sömu grein til að rann- saka og vinna að ritun um sérstök verkefni er varða sögu íslands eða efni því nátengt, .Veita má rqanni- styrk tilsamskonar verkefnis eijeigi hefur verið j Háskóla íslands ograr- sérstakar ástæður mæla með því að mati stjómar og öll stjórnin er sam- mála-þar um. Umsóknum ber að skila á skrif- stofu heimspekideildar Háskóla ís- lands í Nýja Garði. -------------- Lýst eftir vitnum RANNSÓKNARDEILD lög- regíunnar í Hafnarfii-ði lýsir eftir vitnum sem gætu gefið upplýsing- ar um mikið tjón sem hlaust af því er ekið var á götuvita á gatnamót- um Hringbrautar og Strandgötu við Sundlaug Suðurbæjar í Ilafn-' arfirði um helgina. Tilkynnt var um tjónið á laugardagsmorgun en ekki er vitað hvenær atvikið gerð- ist. Umferðarvitinn er ónýtur eftir ákeyrsluna og biður lögreglan því þá sem gefið geta upplýsingai- um atburðinn að hafa samband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.