Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 19 Háskólinn á Akureyri Fjölmenni á opnu húsi FJÖLMENNI lagði leið sína í opið hús Háskólans á Akureyri um helg- ina en það fór fram á Sólborg, hús- næði háskólans. Um árlegan viðburð er að ræða og jafnan margt um manninn. Allar deildir háskólans, heilbrigð- is—, kennara-, rekstrar- og sjávarút- vegsdeild, kynntu námsframboð sitt og nemendur deildanna greindu gestum jafnframt frá því félagsstarfi sem haldið er uppi. Sérstök áhersla var þetta árið lögð á starfsemi sjávar- útvegsdeildar og m.a. höfðu nemar í deildinn komið fyrir fiskabúri og sýndu gestum og gangandi skemmti- legar efnafræðitilraumir. Samstarfsstofnanir háskólans, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Hafrannsóknastofnun og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, kynntu einn- ig sína starfsemi sem og bókasafn Háskólans, alþjóðastarf hans, rann- sóknarstofnun og Félagsstofnun stúdenta. Gestum gafst loks kostur á að kynna sér byggingaframkvæmdir háskólans, núverandi stig þeirra og áætlanir um nýbyggingar að Sólborg. ----------------- Námskeið fyrir starfandi listafólk NÁMSKEIÐ fyrir starfandi lista- fólk verður haldið á vegum menning- armáladeildar Akureyrar dagana 18. og 19. febrúar næstkomandi. Það hefst um hádegi fyrri daginn og lýk- ur á svipuðum tíma daginn eftir. Meginviðfangsefni námskeiðsins verður fjármögnun og markaðssetn- ing hugverka og túlkunar lista- manna. Meðal fyrirlesara verður Sonja Wiik, framkvæmdastjóri NIFCA, sem er norræn stofnun fyrir nútíma- list. Einnig verða átta innlendir fyr- irlesarar, bæði starfandi listafólk og fólk úr öðrum atvinnugreinum. Lögð verður áhersla á að kynna ýmsar leiðir, bæði innanlands og utan, fýrir listafólk til að koma á framfæri og fjármagna hugverk sín og listtúlkun. Þátttaka í námskeiðinu verður op- in öllu starfandi listafólki hvar sem er í landinu, þó megináhersla verði lögð á að koma til móts við listamenn starfandi utan höfuðborgarsvæðis- ins. Námskeiðið er ætlað fólki úr öll- um listgreinum, myndlist, leiklist, tónlist, ritlist og dansi svo dæmi séu tekin. www.fenger.is Netverslu VasHhugi A L H L I Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Fjárhagsbókhald Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Launakerfi Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15-Sími 568-2680 Morgunblaðið/Kristján Það var margt að skoða á opnum degi Háskólans á Akureyri, hér má sjá ungan pilt skoða inn í eyra. Þessar ungu stúlkur höfðu greinilega áhuga fyrir kennaradeild Háskól- ans á Akureyri, en þær fengu fræðslu um námsframboð hennar. r« Nýr stoður fyrir notciðo bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi Hyundai Accent Lsi lfc|w Nýskr. 01.1998, 1300 cc, Hyojndai Sonata Glsi gg^^ðdyra, 5 gíra, silfurgrár, Nýskr. 03.1994, 2000 f ekinn 29 þ. cc, 4 dyra, sjálfskiptur brons, ekinn 100 þ. Ford Escort Van 75. Nýskr. 10.1997, 1400 cc, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 47 þ. Veró 790 þ, Renault Clio RT jNýskr. 03.1999, 1400 cc, páfc 5 dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 11 þ. Veró 830 þ. Veró 930 þ. Hyundai H100 diesel m/gluggum. Nýskr. k 01.1997, 2500 cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 51 þ. Renault Megane Berline RT. Nýskr. 08.1998, 1600cc, 5 dyra, 5 gíra, V rauóur, ekinn 22 þ. Veró 1.190 þ. Daewoo Nubira SX Wagon . Nýskr. 05.1998, 1600 cc, m&t 5 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 30 þ. Land Rover Discovery Windsor TDI. Nýskr. 10.1997, 2500 cc diesel, 5 dyra, sjálfskiptur,^^gj blár, ekinn 55 þ. Renault Megane Scenic RN Nýskr. 07.1998, 1600 cc, |fej^5 dyra, 5 gíra, l.grænn, !!l\ ekinn 35 þ. Veró 1.190 þ, Hyundai Elantra Glsi Nýskr. 08.1998, 1600 5 dyra, 5 gíra, blár, * ekinn 14 þ. Veró 2.690 þ. Veró 1.510 þ. Hyundai Accent Gsi Nýskr. 04.1998, 1500 cc, 3 dyra, 5 gíra, svartur, ^ ekinn 28 þ. jtÚÁ Hyundai Coupe FX Nýskr. 01.1997, 2000 cc, 2 dyra, 5 gíra, v.rauður, ekinn 46 þ. Veró 1.260 Renault Clio VSK Nýskr. 04.1997, 1400 cc, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 40 þ. Veró 1.290 þ, Veró 990 þ, Veró 880 þ, Iveco Daily 35.10 Nýskr. 11.1990, 2500 cc diesel, 5 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 134 þ. ÉSipÍ Grjóthálsi 1, sími 575 1230 Veró 690 þ. notaóir bílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.