Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiM kl. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Oavíð Stefánsson 12. sýn. mið. 9/2 örfá sæti laus, fim. 10/2 uppselt, lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, uppselt. ABEL SNORKO BÝR EINN Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 11/2, uppselt, þri. 22/2, örfá sæti laus. Takmarkaður sýningarfjöldi. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht Lau. 12/2, mið. 16/2, lau. 26/2. Takmarkaður sýningafjöldi. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 13/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, nokkur sæti iaus, sun. 12/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus. SmiiaOerkstœM kl. 20.30: VÉR MORÐINGJAR — GuðmundUT Kamban Fim. 10/2, iaus sæti, fös. 11/2, uppselt, fös. 18/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. FOLKI FRETTUM 1 'AS1 M GAMANLEIKRITIÐ Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. fös. 11/2 kl.20.30 uppselt lau. 19/2 kl. 20.30 uppselt fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 26/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 4/3 kl. 20.30 nokkur sæti Jon Gnarr ÉG VAR EINU i SINNI NÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon. lajtá. 12/2 kl. 21 uppselt mið. 16/2 kl. 21 örfá sæti laus fös. 18/2 kl. 21 uppselt fös. 25/2 kl. 24 miðnætursýn. 4. sýning 5. sýning 6. sýning 7. sýning 10. febrúar 14. febrúar 15. febrúar 17. febrúar Uppselt Uppselt Uppselt Laus sæti Sýningar hefjast kl. 20:00 Gamansöngleikur byggdur á lögum Michael Jackson MIÐASALA í S. 552 3000 Lau. 12. feb. kl. 19.00 Lau. 19. feb. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 14 á sýningardag. Sími 551 1384 BÍÓLCIKHUSIÐ BfÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT ISLENSKA Ol'ERAN Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten 3. sýning 11. febrúar kl. 20 4. sýning 13. febrúar kl. 20 Miðasala í síma 511 4200. Einsöngstónleikar í hádeginu kl. 12.15 miðvikudag 9. febrúar Jan Opalach barriton, Gerrit Schuil, píanó Miðapantanir í síma 511 4200 Dans og tónlist Listdanskóli íslands og Tónskóli Sigursveins sýning þri 8. febrúar kl. 20.30 sýning mið 9. febrúar kl. 20.30 Miðapantanir í síma 588 9188 og 568 5828 Miðasala samdægurs í íslensku óperunni Lau 12. febrúar kl. 20 örfá sæti laus Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. febrúar kl. 20. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 10. febrúar kl. 20 UPPSELT fim 17. febrúar kl. 20 UPPSELT fim 24. febrúar kl. 20 örfá sætl Síðustu 3 sýningar í Reykjavík Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. >: VERDI fZXa LAUGARDAL SHÖLL Ílí Fimmtud. 10. Feb. kl. 19.00 Laugard.12. Feb. kl. 16.00 Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Sviösetning: Roberto Lagana Manoli Einsöngvarar: Luda Mazzaria Giancarlo Pasquetto Kristján Jóhannsson Guöjón Óskarsson Larissa Diadkova Þorgeir Andrésson Michail Ryssov Sigrún Hjálmtýsdóttir Miðasala ki. 9-17 virka daga Háskólabló v/Hagatorg Slmi 562 2255 www.sinfonia.it S SINFÓNfAN ERLENDAR OOOOGG Andrea Jónsdóttir skrifar um nýjustu plötu söngkonunnar Macy Gray, „On How Life Is“. Ein ferskasta söngkonan í dag MEST áberandi nýja söngkonan - eða tónlistarmaðurinn - í poppinu um þessar mundir er samkvæmt minni eftirtekt Macy Gray. Söngrödd henn- ar er svo sérstök að ekki verður henni ruglað saman við aðrar; hins vegar þykir henni svipa til radda gamalla söngkvenna og það ekki af verri end- anum: Billy Holiday, Eartha Kitt, Tina Turner, Nina Simone og jafnvel Aretha Franklin hafa allar verið nefndar þegar fólk er að lýsa rödd og söngstíl Macyjar Gray, og þar með draga flestir þá ályktun að hér sé á ferðinni þeldökk kona, sem er að vísu rétt, en of langt er gengið finnst mér að flokka tónlist hennar með R&B (rythm & blues) og'eða hipphoppi samtím- ans eins og gert hefur ver- ið. Alls ekki að Macy sé laus við áhrif þessara stefna, síður en svo, sér- staklega ekki R&B-ið, en grunntónn þess hefur líka verið yfir og allt um kring í daegurtónlist, a.m.k. al- veg frá því að rokkið er talið hafa byrjað, eða frá því um 1950, og hefur haft áhrif á allt dægurtónlistarfólk hvernig sem það er á litinn. Sem sagt, mér finnst Macy Gray flytja gott popp litað djassi, R&B, fönki og rokki, en rokkið er ein- mitt einskonar útfærsla hvíta manns- ins á R&B-inu. Macy hefur sjálf sagt að hún telji sig ekki til R&B- eða hipphopparanna, hún segist vera al- æta á tónlist og víðsýni hennar hafi aukist til muna við að hafa verið í heimavistarskóla þar sem næstum allir nemendur voru hvítir og „hlust- uðu ekki á neitt nema rokk“. Það er ekki bara röddin sem gerir Macy Gray sérstaka, heldur er ferill hennar öðruvísi en flestra poppara, því að Macy ætlaði sér alls ekki að verða söngkona. Hún hafði minni- máttarkennd vegna raddar sinnar frá SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 11/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 12/2 kl. 20.00 laus sæti Fim. 17/2 kl. 20.00 uppselt Fös. 18/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 19/2 kl. 20.00 laus sæti Susfii í filéi! 5 30 30 30 fös 11/2 kl. 20 UPPSELT sun 13/2 kl. 20 örfá sæti laus mið 16/2 ki. 20 aukasýning lau 19/2 kl. 17 UPPSELT fös 25/2 kl. 20 örfá sæti laus FRANKIE & JOHNNY lau 12/2 kl. 20.30 laus sæti því að hún var krakki vegna þess að hinir krakkarnir ultu um af hlátri þegar hún opnaði munninn og fannst hún hljóma eins og teiknimynda- fígúra. Macy hafði hins vegar yndi af tónlist, var í klassísku píanónámi frá bamsaldri og hlustaði grimmt á plötusafn foreldranna: Sly & The Family Stone, James Brown, Arethu Franklin, Patti LaBelle, Marvin Gaye og síðast en ekki síst Stevie Wonder. En hugur hennar stefndi í kvikmynd- ir, og hún flutti af heimaslóðum í Ohio til LA og hóf nám í handritagerð við kvikmyndadeild Háskólans í Suður- Kalifomíu (USC Film school). í USC kynntist Macy tónlistarfólki og fór að semja texta eftir pöntun. Akveðið var að hljóðrita lag með ein- um texta Macyjar en þegar til kom mætti söngvarinn ekki í hljóðverið og því var Macy beðin að syngja lagið - hún kunni jú textann. Kassettur með laginu bámst meðal músíkanta í LA, m.a. til djasshljómsveitar sem spUaði á hótelum í LA og liðsmenn urðu svo hrifnir að þeir réðu Macy til að syngja með sér gamla djassstandarda og Sinatra-lög. Þetta var 1992, þegar Macy var 22 ára, og upp úr þessu fór hún að syngja með tónlistarvinum sínum á kaffihúsum og í klúbbum langt fram á sólarhringinn... Hróðui- hennar barst æ víðar um LA og hún eignaðist aðdáendur eins og Tricky og liðsmenn The Roots... fékk líka plötusamning og gerði eina plötu sem aldrei var þó gefln út, en hjólin fóra verulega að rúlla þegar hún gerði samning við Epic í apríl í fyrra og platan On how life is kom út í júlí. Fyrsta smáskífulagið af henni var Do something, en þótt það sé bráðgott lag með léttu hipphoppbragði var það smáskífulag nr tvö sem olli því að allir féllu fyrir Macy, I try. En þetta em sko hvorki einu bitastæðu lögin á þessari plötu né þau bitastæðustu, því að aðalsmerki hennar er hvað hún er áhugaverð og skemmtileg músíklega frá A til Ö (eða 1 til 10); ekki dauður punktur, en samt ekki verið að drepa mann með hinu fræga stanslausa stuði. Þeir sem vinna með Macy Gray á þessari plötu em vinir hennar í tón- listinni frá því hún flutti til LA: pró- grammgaurinn Darryl Swan, hljóm- borðsleikarinn Jeremy Ruzuma, DJ Kiilu og gítarleikarinn Arik Marshall, sem einu sinni var í Red Hot Chili Peppers. Auk gömlu vinanna em t.d. á plötunni Funkadelic-gítarleikarinn Blackbird McKnight, ásláttarséníið Lenny Castro (Tower of Power) og trommarinn Matt Chamberlain, sem var í New Bohemians með Edie Brickell. Sá sem stjórnaði upptöku fyrir Macy Gray á On how life is heitir Andrew Slater og hefur gert hið sama fyrir t.d. Fionu Apple og Wallflowers. Nú er Macy Gray á hljómleika- ferðalagi um Bandaríkin með tólf manna sveit að henni sjálfri meðtalinni, tveim bakraddasöngkon- um, plötusnúði, tromm- ara, ásláttarkonu, hljóm- borðs-, bassa- og gítarleikara og þrennu sem sér um blásturshljóð- færin. Þau spila t.d. 12. feb. í New York (Rosel- and). Síðar á árinu held ég að leiðin liggi til Evrópu. Ef fólk vill heyra eitt- hvað meira með Macy Gray á öldum ljósvakans en I try getur það reynt að finna út- varpsmann á Islandi sem þorir að spila eitthvað annað en spilunarlist- ann og beðið hann um Sex-o-matic Venus freak eða I’ve commited mur- der, svona til að fullvissa sig um gæði plötunnar. Sjálfri finnst mér þetta með ferskustu söngkvennaplötum sem ég hef heyrt síðan Erykah Badu kom fram á sjónarsviðið í hittiðfyma, og það má nú svo sem heyra líkindi með Macy og henni í röddinni, en tónlistarlega er Erykah djassaðri en Macy og Macy poppaðri en Erykah... leggur meiri áherslu á laglínur en spuna... en nú má ég ekki fara að teygja lopann... komið er fram það sem segja þarf: Macy Gray On how li- fe is er troðfull af skemmtilegum lög- um, frábærlega spiluðum; og sungn- um á skrítinn, viðfelldinn, svolítið fyndinn hátt. Lengi lifl hið sérstaka. Sterk viðbrögð við auglýsingu Á URSLITALEIK ameríska fótboltans um síðustu helgi var sýnd auglýsing þar sem leikarinn lamaði, Christopher Reeve, sást ganga um eins og ekkert væri. Auglýs- ingin vakti strax mikil viðbrögð og vonir hjá þeim sem era lamaðir vegna mænuskaða líkt og leikarinn og vildu þeir vita hvemig tekist hefði að lækna leikar- I reynd hefur hann ekki fengið lækningu en Þjóðarstofnun rannsókna á mænuskaða fékk ótal símtöl í kjölfar auglýsingarinnar. „Síðan á sunnudag hefur síminn vart stoppað og hringja lamaðir og aðstandendur þeiiTa og spyrja hvernig og hvar Reeve hafí fengið lækningu," sagði Thomas Countee yngri, forstjóri stofnunarinnar. Mörgum fannst auglýsingin tilkomu- mikil en áhyggjuefni í senn því hún gæti vakið falskar von- ir hjá fjölda fólks. Reeve féll af hest- baki árið 1995 og hefur verið lamaður síðan. Hann hefur þó einsett sér að finna lækningu við lömun sinni og berst ötullega fyrir því að auknar rannsóknir fari af stað. I auglýsingunni sem er fyrir Nuveen fjár- festa sést Reeve standa á meðal fólks sem er að veita verðlaun fyrir framfarir í rannsókn- um sem hefðu valdið straumhvörfum í lækn- ingu á mænuskaða í framtíðinni. Hann stendur upp úr stól og gengur í átt að sviðinu en sá hluti er vissu- lega gerður með aðstoð tölvu því Reeve er bundinn við hjólastól. Hann leggur hins vegar áherslu á að auglýsingin sé hans raunverulega framtíðarsýn, því einn dag muni hann ganga og þakka þeim sem hjálpuðu honum til þess. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.