Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 42
$2 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ VINNU AUGLYSING EFTIRLITSSTOFNUN EFTA Rue de Tréves 74, B-1040 Brussels. V ÖRU VIÐSKIPT ADEILD Meginhlutverk Eftirlitsstofnunar EFTA er að tryggja að EFTA- ríkin standi við skuldbindingar sínar samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og að EES-reglurnar séu lögtekn- ar og þeim beitt af EFTA-ríkjunum á réttan hátt. Eftirlitsstofnun EFTA óskar eftir að ráða sem fyrst, helstfrá og með apríl 2000, SÉRFRÆÐING í vöruviðskiptadeild stofnunarinnar. Ráðið verður í stöðuna til þriggja ára með möguleika á einni endur- nýjun. Viðkomandi starfsmaður mun bera ábyrgð á eftirliti með lögtekningu og birtingu löggjafar á sviðum MATVÆLA, FÓÐURVARA OG ÁBURÐAR Viðkomandi mun einnig bera ábyrgð á eftirlitsskoð- unum á þessum sviðum til að tryggja samræmda beitingu viðkomandi löggjafar. Hæfniskröfur eru viðeigandi starfsreynsla og háskóla- gráða í matvælafræði, lögum eða sambærilegu. Þekkingar á lagaramma Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins er krafist. Fullkomið vald á munnlegri og skriflegri ensku. Góð þekking á þýsku, norsku eða íslensku. Skilningur á talaðri og ritaðri frönsku er æskilegur. Víðtæk reynsla og hæfni í framsetningu. Frekari upplýsingar (staða nr. 05/00) og umsóknar- eyðublað má fá á heimasíðu stofnunarinnar: http://www.efta.int/ eða hafa samband við: EFTA Surveillance Authority, - Administration Rue de Treves 74, B-1040 Brussels Sími (+32 2) 286 18 91 (umsóknareyðublöð) Sími (+32 2) 286 18 71 (upplýsingar) Fax (+32 2) 286 18 00. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2000. Rafvirkjar — rafvirkjar Rafverktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Uppl. í símum 897 6535/565 2142/897 6530 og 555 4750. Starfsmaður í auglýsingasafn Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða starfsmann í auglýsingasafn hið fyrsta. Gerðar eru kröfur um þekkingu í Windows, skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Unnið er á tvískiptum vöktum. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktar: „Auglýsingasafn — Mbl.“ fyrir föstudaginn 11. febrúar. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Skrifstofustarf Útflutningsfyrirtæki á Stór-Reykjavíkur svæð- inu óskar eftir að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Enskukunnátta æskileg ásamt grundvallartölvuþekkingu. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: „D—2000" fyrir 14. febrúar. Trésmiðir og laghentur verkamaður óskast Fjölbreytt vinna. Upplýsingar í síma 894 1454. 25 ára þjónusta í mannvirkjagerð. Stefán G. Bragason, byggingameistari. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Heiða Björg Jónsdóttir og Veigar Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild og Isafjarðarbær, föstudaginn 11. febrúar 2000 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 3. febrúar 2000. PJONUSTA Flísalagnir — múrverk Múrarameistarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 894 4556 og 891 9458. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast Óskað er eftir 40—80 fm skrifstofu- húsnæði til leigu. Hafið samband í síma 696 0069 eða netfang: TDagus@magus.is Organisti við Kópavogskirkju Laust er til umsóknar starf organista við Kópa- vogskirkju, en í kirkjunni er nýlegt 32 radda pípuorgel. Við leitum að organista sem hefur reynslu af kórstjórn. Gert er ráð fyrir að nýr organisti hefji starf í apríl/maí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra við tónlistarskólakennara (TKÍ). Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skulu berasttil Kópavogs- kirkju, pósthólf 241,200 Kópavogi, eða í sím- bréfsnúmer 554 1897. Nánari uplýsingar um starfið veita Haukur Hauksson, formaður sóknarnefndar, í síma 893 0794 og Þórunn Björnsdóttir í síma 554 4548. Heildsölufyrirtæki Stórt heildsölufyrirtæki í Rvík, sem býður upp á gott starfsumhverfi, óskar eftir að ráða í eftir- farandi störf: 1. Bókhaldara í fullt starf, unnið við Navision Financials. 2. Söiu/innkaupamann á fatnaði. Æskilegur aldur 30—45 ára. Fullt starf. Meðmæli óskast. Umsóknum skal skilað á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 12.02, merktum: „Heildsala - 8465". Löglærður fulltrúi Laus er til umsóknar staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins í Kópavogi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi stéttar- félags lögfræðinga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar sýlsumanninum í Kópavogi, Auðbrekku 10, Kópavogi, fyrir 22. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorleifur Pálsson, sýslumaður. Kópavogi, 7. febrúar 2000. Sýslumaðurinn í Kópavogi. RAÐAUGLVSIIMG Til leigu atvinnuhúsnæði 1) Til leigu í miðborginni, 2.700 fm skrifstof- ubygging á þremur hæðum ásamt kjallara. Möguleiki á verslun á 1. hæð. Bílastæði fyrir allt að 30 bíla. Góð staðsetning. Stækkunar- möguleikar í allt að 3.300 fm. Langtímaleiga. 2) Iðnaðar-, lager- og þjónustuhúsnæði. Stærðir frá 500 fm til 5.000 fm. Langtímaleiga. 3) Lagerhúsnæði með mikilli lofthæð, frá 1.000 fm til 3.000 fm. Langtímaleiga. Uppiýsingar gefur Karl í símum 562 3585 og 892 0160. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Hluthafafundur Stjóm Skagstrendings hf. boðartil hluthafa- fundar í aðalstöðvum félagsins á Túnbraut 1-3, Skagaströnd, þriðjudaginn 15. febrúar næst- komandi kl. 15.00. Fundarefni: 1. Stjórnarkjör. 2. Önnur mál. Skagaströnd, 8. febrúar 2000. Stjórnin. STVRKIR Styrkir til listiðnaðarnáms Haystack-styrkir" Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til um- sóknar námsstyrki við Haystack-listaskólann í Maine-fylki til 2ja og 3ja vikna námskeiða á tímabilinu frá 1. júní—31. ágúst 2000. Nám- skeiðin eru framar öllu ætluð starfandi listiðn- aðarfólki í eftirtöidum greinum: Járnsmíði og mótun, leirlist, vefjarlist, pappírsmótun, bóka- gerð („artist books"), trévinnu, körfugerð, málmsteypu og steypu, glerblæstri og steypu, bútasaumi og grafík og grafískri hönnun. Námsstyrkur er að upphæð $2.000. Upplýsingar um styrkinn og umsóknareyðu- blöð má sækja á veffang Íslensk-ameríska félaasins www.iceam.is. Albióðaskrifstofa há- skólastigsins, Neshaga 16,107 Reykjavík, sími 525 4311, veitir einnig upplýsingar um styrkinn og einnig á netfangi ask@hi.is. Umsóknum þarf að skila til Alþjóðaskrifstofu háskólastigs- ins fyrir 1. mars 2000. Íslensk-ameríska félagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.