Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 59* FRÉTTIR Fundur um mansal til kynlífsþrælkunar JAFNRÉTTISRÁÐ stendur fyrir fundi þriðjudaginn 8. febrúar á Hótel Borg, Gyllta salnum, um mansal til kynlífsþrælkunar. Fundurinn hefst kl. 16. I fréttatilkynningu segir: „Á und- anförnum vikum og mánuðum hefur verið mikil umræða um klám og vændi hér á landi. Gífurleg fjölgun hefur orðið á skemmtistöðum sem bjóða upp á nektardans og símaklám hefur náð mikilli útbreiðslu. Þessi þróun er í takt við það sem er að ger- ast í nágrannaríkjum okkar. Jafn- réttisráð vill með fundinum vekja at- hygli á einum þætti þessara mála, mansali til kynlífsþrælkunar. 1 nágrannalöndum okkar er mansal til vændis og annarrar kynlífsþrælkun- ar staðreynd. Talið er að þær skipti hundruðum þúsunda stúlkurnar sem áriega eru fluttar frá heimalöndum sínum í Austur- og Mið-Evrópu, frá Asíu og Suður-Ameríku til ríkja Evrópusambandsins, Japans og ísraels og fleiri landa þar sem þær hverfa sporiaust. Þær sem náð hafa- að leita sér hjálpar hafa lýst veru- leika miskunnarleysis, ofbeldis og lyfjaneyslu þar sem öll grundvallar- mannréttindi eru fótum troðin. Er mansal til kynlífsþrælkunar staðreynd eða upphrópun á íslandi? Á fundinum flytur Sólveig Péturs- dóttir dómsmálaráðherra ávarp, Elsa S. Þorkelsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráðs, fjallar um um- fang kynlífsþrælkunai- og aðgerðir á vegum Evrópuráðsins og Haraldur Johannessen ríkislögi'eglustjóri flytur erindi um afbrot án landa- mæra. Margrét Frímannsdóttir al- þingismaður flytur erindi sem hún kallar „Að horfa í brostin augu ungra kvenna sem seldar hafa verið til kyn- lífsþrælkunar“ og Ásta Júlía Arnar- Álfréttaþýðingar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hjör- leifi Sveinbjörnssyni, deildarstjóra þýðingadeildar íslenska útvarpsfé- lagsins hf.: „Ummæli upplýsingafulltrúa Norsk Hydro um stærð álvers á Reyðarfirði eins og þau voru tilreidd í fréttum Stöðvar 2 31. janúar sl. urðu tilefni nokkurra skylminga á Alþingi 2. febrúar sl. „Þýðing úr norsku veldur uppþoti" er fyrirsögn Dags á frétt um þetta mál þann 3. febrúar og í frásögn Morgunblaðs- ins sama dag er millifyrirsögnin: >.Orð talsmanns Norsk Hydro rangt þýdd á Stöð 2“. Hér er að ýmsu að hyggja. Brotið úr viðtalinu sem styrinn stendur um stóð svona á skjánum: Málmbræðsla á íslandi verður að sjálfsögðu að vera samkeppnisfær á alþjóðamarkaði. Þess vegna viljum við hafa hana stóra á alþjóðlegan mælikvarða, þ.e.a.s. 480 þúsund tonn. 120 þúsund tonna álver hentar ekki.“ Ekki getur verið ágreiningur um þrjá fyrstu skjátextana. Á bak við þann fjórða og síðasta standa þau orð upplýsingafulltrúans að „ett metalverk paa 120 tusen tonn vil slite mye mer“. Hefði þýðandinn notað „miklu síður“ í staðinn fyrir „ekki“ í síðustu línunni væri ekkert hægt að finna að þýðingu hans. Því má vel fallast á að þýðingin mætti vera nákvæmari hvað þetta atriði varðar, en ónákvæmnin er þó ekki meiri en svo að í sínu samhengi á þýðingin ekki að valda misskilningi. Þá er endursögn iðnaðarráðherr- ans á Alþingi á ummælum upplýs- ingafulltrúa Norsk Hydro heldur ekki upp á það nákvæmasta ef marka má beina tilvitnun í mál hennar í Degi: „Hann sagði aðeins að 120 þúsund tonna álver væri erf- iðara og 480 þúsund tonna álver væri hagkvæmara.“ í fréttaviðtalinu segir upplýsingafulltrúinn fullum fetum að álverið verði að vera sam- keppnisfært á alþjóðamarkaði og þess vegna vilji Norsk Hydro (det er derfor vi önsker) hafa það af stærð- argráðunni 480 þúsund tonn. Af þessu er eðlilegt að álykta að 120 þúsund tonna álver henti ekki ef menn vilja á annað borð að álverið sé samkeppnisfært. Kannski er þarna kominn sannleiki sem menn eru sár- reiðir yfir, og kann það að skýra það fjaðrafok sem smávegis ónákvæmni í fréttaþýðingu hefur valdið." Vorvörurnar streyma inn Verðdæmi: Jakkar frá 4.900 Pils frá 2.900 Buxur frá 2.900 Bolir frá 1.500 Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433 dóttir, fræðslufulltrúi Kvennaat- hvarfs, segir frá þeirra starfi. Að lokum verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Elín R. Líndal, formaður Jafnréttisráðs.“ Fundurinn er öllum opinn og er aðgangseyrir 500 kr. -------------- A frum- byggjaslóð- um í Kanada ARI Trausti Guðmundsson, jarðeðl- isfræðingur og ferðamálafrömuður, fjallar um ferðir sínar á frumbyggja- slóðir í norð-vesturhéruðum Kanada í máli og myndum. Fyrirlesturinn er á vegum Vin- áttufélags íslands og Kanada, Lög- bergi, Háskóla Islands, stofu 103, miðvikudaginn 9. febnáar kl. 20. Allir velkomnir. Ert þú í loftpressu- hugleiðingum? Komdu þá við hjá AVS Hagtæki hf. Við hjálpum þér að meta stærð loftpressunnar með tilliti til afkastaþarfar. Stimpilpressur og skrúfupressur í mörgum stærðum og gerðum, allt upp í fullkomna skrúfu- pressusamstæðu (sjá mynd) Eigum einnig loftþurrkara í mörgum gerðum og stærðum. Gott verð - góð þjónusta! Til sýnis á staðnum PAÐ LIGGUR I LOFTINU Akralind 1, Kópavogi, sími 564 3000. B0KAÐU núna til Costa del Sol 09 tryggfiu þér allt að 40.000 kr. afslátt tyrir fjölskylduna Vinsælasti sumarleyfisstaður- UEGSTA inn við Miðjarðarhafið VERfílfí Enginn annar staður við Miðjarðarhafið ' , "■* hefur vaxið jafn hratt að vinsældum | gQI |MA eins og Costa del Sol síðustu 5 árin. Nú “ -- ” er svo komið að hann er eftirsóttasti áfangastaðurinn, enda er hér að finna frábæra aðstöðu fyrir ferða- manninn, mikið úrval gististaða í háum gæðaflokki, úrval veitinga- og skemmtistaða, topp-aðstaða fyrir íþróttaiðkun og spennandi kynnis- ferðir fyrir þá sem vilja krydda sumarleyfið með nýrri upplifun í fríinu. 2 FLUG í VIKU Nú hefur aldrei verið auðveldara að komast til Costa del Sol eins og í sumar. Heimsferðir bjóða nú 2 flug í viku, beint í sólina alla mánudaga og fimmtudaga. Nú getur þú valið þá ferðatilhögum sem hentar þér best, dvalið í viku, 10 daga, 2 eða 3 vikur og valið þann ferðadag sem þér hentar best. Verð kr. 34.455 M.v. hjón með 2 böm. 18. maí í viku, E1 Pinar. Verð kr. 38.555 Verð kr. 49.990 M.v hjón með 2 böm, 2-11 ára, 22..júní, í 2 vikur, E! Pinar, með 8.000 kr. afslætti. M.v. 2 í studio, Timor Sol, 22. júní, 2 vikur, með 8.000 kr. afslætti HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Umboðsmenn Heímsferða Keflavík Tour Office Akranes Borgarnes Hornafjörður Erna Gísladóttir, litla Brú, Hafnatbraul 22. Sími 478 1088. Margrét Ágústsdóttir Aðalstöðín hf., Hofnargötu 86. Sími 421 1518, (ox: 421 3267. Feröaskrifstofo varnarliðsins, pósthóll 95, KedavíkurKugvelli, simi 425 4200, fax:425 7754. Umboðsskrifstofan, Garöabraut 2. Simi 431 2800 Fax: 431 1005. Svonur Steinorsson, Framkötlunarþjónustan Brúartorgi 4, simi 437 1055, fax: 437 1060. Hveragerði Akureyri Selfoss Vestmannaeyjar Húsavík Ferðaþjónusta Suðurlands, Breiðumörk 10. 810 Hveragerðl, Gfsli Jónsson, Gelslagata 12, sími 461 1099, fax: 431 2088. Umboilsskrifstofan, Bryndís Brynjólfsdottir, Auslurvegi 38, FriSbjöm Valtýsson, Hókollur ehf., Stíoumur, Flatir 22, Jón Helgi Gestsson, Vnllholtsvegi 3, simi 464 2600, fox: 464 2601. fax: 483 4287. fox: 482 2055. Fasteignir á Netinu vg>mbl.is \LLTAF= e/TTHUAO NÝTT~ Nýr Iveco Daily er hlaðinn búnaði á sama verði og áður. Níðsterkur vinnuþjarkur. Iveco Daily fæst í meira en 3000 útfærslum. Bjóðum Iveco Daily með kassa og lyftu á ótrúlega hagstæðu verði. :***• ístraktor ?° BlLAR FYRIR ALLA SMIÐSBUÐ2 - GARÐABÆ - SfMI 5 400 800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.