Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 4! Bragináði Þresti í loka- umferðinni HESTAR flest hrossanna sem fórust voru ótryggð. Að sjálfsögðu bæta trygg- ingar ekki hinn tilfinningalega skaða, hvorki eigenda né hrossa sem farast af slysförum. Hægt er að tiyggja hross þrennskonar tryggingum. Fyrst er að nefna slysa- og sjúk- dómatryggingu þar sem algengt er að tryggingagjaldið sé 5% af vátrygg- ingarupphæð sem þýðir að sé hestur tryggður fyrir hálfa milljón króna er iðgjaldið 25 þúsund krónur á ári. Þá er hægt að kaupa brunatryggingu sem bætir dauða hests af völdum elds eða reyks. Þar er iðgjaldið algengt 0,14% af vátryggingarupphæð sem er að sjálfsögðu mun ódýrari trygging. Að síðustu má nefna ábyrgðartrygg- ingu sem bætir tjón sem hestur tryggingakaupa veldur þriðja aðila. Hrossatryggingar hafa þótt dýrar tryggingar en sá misskilningur virð- ist talsvert útbreiddur að það eigi líka við um áðurnefndar brunatrygging- ar. Hjá íslensku tryggingafélögunum er talsverður fjöldi hrossa tryggður þessari brunatryggingu en hinsvegar er ekki mikið um að hestamenn tryggi slysa- og sjúkdómatryggingu og ábyrgðartrygging hefur ekki verið algeng. Á því kann hinsvegar að verða breyting þar sem fallnir eru dómar þess efnis að hesteigendur séu bótaskyldir, til dæmis ef hestur verð- ur fyrir bíl þar sem lausaganga bú- fjár er bönnuð og skaði verður á bíln- um og fólki. Valmöguleikum á tryggingum hefur fjölgað og ætti aukin samkeppni í hrossatryggingum að tryggja hagstæðara verð en til- finnanlega vantar áreiðanlegar tölur um slysatíðni og ótímabær dauðsföll hrossa til að hægt sé að leggja raun- hæft mat á hver áhættan sé í þessum tryggingum. Bruninn á Varmárbökkum ýtir svo sannarlega við hestamönnum. Flestir virðast sammála um að sofið hefur verið á verðinum í mörgu er lýtur að öryggismálum í hesthúsum og þörf er á að fara í naflaskoðun reglulega og kanna hvort þau öryggistæki sem til staðar eru séu í lagi. Öfugt við það sem nú gerist þarf hvatinn að nafla- skoðun að vera annar en nú er. Nauð- synlegt er að öryggistækin virki og menn séu alltaf sér sem best meðvit- andi um hvemig ber að ganga um hesthúsin og gæta fyllstu varúðar með rafmagnstæki. SKAK Taflfélag Reykj avíkur SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 9.jan.-4. feb. 2000 SPENNAN á Skákþingi Reykja- víkur hélst allt fram á síðustu stundu. Þrátt fyrir að keppnin um efsta sætið væri hörð voru ýmsir farnir að gera því skóna, að Þröstur Þórhallsson mundi tryggja sér meistaratitilinn. Hann var með vinn- ingsforskot fyrir síð- ustu umferðina, en í lokaumferðinni gekk honum allt í óhag. Hann mætti Arnari E. Gunnarssyni og varð að sætta sig við fyrsta og eina tap sitt á mótinu. Bragi Þor- finnsson nýtti sér þetta og með sigri á Sigurði Páli Stein- þórssyni, sem hafði staðið sig frábærlega á mótinu, komst hann upp að hlið stórmeistar- ans. Júlíus Friðjónsson átti mögu- leika á að ná þeim Þresti og Braga með sigri gegn Jóhanni Ingvasyni. Jóhann náði hins vegar jafntefli og deildu Þröstur Þórhallsson og Bragi Þorfinnsson því efsta sætinu á mót- inu. Þeir tefla því einvígi um efsta sætið og er það þegar hafið. Fyrsta skákin var tefld í gærkvöldi, en önn- ur skákin verður tefld á morgun, miðvikudaginn 9. febrúar, og hefst klukkan 19:30. Sá sem sigrar í ein- víginu hlýtur titihnn skákmeistari Reykjavíkur árið 2000. í síðustu um- ferð urðu helstu úrsht þessi: Arnar E. Gunnarsson - Þröstur Þórhallsson 1-0 Sigurður P. Steindórss. - Bragi Þorfinnsson 0-1 Jóhann Ingvason - Júlíus Frið- jónsson í/a-VÍ! Stefán Kristjánsson - Jón V. Gunnarsson 1-0 Róbert Harðarson - Sigurbjöm Björnsson V2-V2 Lokaúrslitin á Skákþingi Reykja- víkur urðu þessi: 1.-2. Þröstur Þórhallsson 8M> v. I. -2. Bragi Þorfinnsson 8V2 v. 3.-5. Júlíus Friðjónsson 8 v. 3.-5. Stefán Kristjánsson 8 v. 3.-5. Amar E. Gunnarsson 8 v. 6.-10. Sigurður Páll Steindórsson V/2 v. 6.-10. Sigurbjörn Björnsson 7'Æ v. 6.-10. Davíð Kjartansson 7V4 v. 6.-10. Torfi Leósson 7‘/2 v. 6.-10. Jóhann Ingvason 7Vz v. II. -15. Jón Viktor Gunnarsson 7 v. 11.-15. Róbert Harðarson 7 v. 11.-15. Hrannar B. Arnarsson 7 v. 11.-15. Stefán Amalds 7 v. 11.-15. Jón Hrafn Bjömsson 7 v. 16.-18. Bragi Halldórsson 6V2 v. 16.-18. Pétur Atli Lárusson 6V2 v. 16.-18. Halldór Garðarsson 6>/2 v. 19.-31. Kristján Eðvarðsson, Bjöm Þorfinnsson, Guðjón Heiðar Valga- rðsson, Dagur Amgrímsson, Jón Ar- ni Halldórsson, Sævar Bjamason, Halldór Pálsson, Ólafur ísberg Hannesson, Guðmundur Kjartans- son, Bjarni Magnússon, Jónas Jón- asson, Sveinbjörn Jónsson, Harpa Ingólfsdóttir 6 v. o.s.frv. Blöndunartæki Eins handfangs blöndunartæki Mora Mega eru lipur og létt í notkun. Fást bæði (handlaugarog eldhús, króm eða króm/gull. Mora - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 > 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 I faf i hjfggitigSiiðitmi sliniulii ilm Itlltl nllt Skákþingið var afar spennandi allt frá upphafi og mikið af óvæntum úr- slitum setti svip sinn á mótið. Það er einnig gaman að sjá að margir af okkrar yngri skákmönnum eru í mikilli framför og má þar sérstak- lega nefna Sigurð Pál Steindórsson. Þá kemur frammistaða Braga Þor- finnssonar skemmtilega á óvart, en hann hafði mikið dregið úr þátttöku á skákmótum. Taflfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu eins og áður og gerði það af meiri myndarbrag en oft fyrr. Skák- menn kunnu vel að meta að fá öll úr- sht inn á vefsíðu TR (simnet.is/tr) strax að umferð lokinni og einnig féllu pistlar Torfa Leóssonar á vef- síðunni í góðan jarðveg. Þá voru einnig skákir frá fyrstu umferðum mótsins birtar á Netinu. Ekki má heldur gleyma umræðuhorni skák- manna (www.vks.is/cgi-bin/con- fig.pl) þar sem fjörugar umræður fóru fram um mótið og lögðu þar ýmsir þátttakendur á mótinu orð í belg. Þátttakendur á mótinu voru 64. Stefán Kristjánsson hrað- skákmeistari Reykjavíkur Stefán Kristjánsson sigraði á hraðskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 6. febrúar. Úrsht urðu sem hér segir: 1. Stefán Kristjánsson 16 v. af 18. 2. Jón Viktor Gunnarsson 15 v. 3. Amar E. Gunnarsson 12 (83,5 st.) 4. Bragi Þorfinnsson 12 (76,5 st.) 5. Sigurður Páll Steindórsson IOÍ/2 v. 6. Andri Áss Grétarsson IOV2 v. 7. Guðjón H. Valgarðsson IOV2 v. 8. Bjöm Þorfinnsson 10 v. 9. Sigurður Daði Sigfússon 10 v. 10. Dagur Amgrímsson 10 v. 11. Stefán Arnalds 10 v. 12. Þorsteinn Þorsteinsson 9% v. 13. Ögmundur Kristinsson 9V4 v. 14. Jóhann Ingvason 9 v. 15. Róbert Harðarson 9 v. 16. Guðmundur Kjartansson 9 v. 17. Arngrímur Gunnhallsson 9 v. 18. Grímur Daníelsson 9 v. 19. Kristján Öm Elíasson 9 v. o.s.frv. Þátttakendur vom 30. Mótið var haldið í félagsheimili Taflfélags Reyldavíkur. Skákstjóm var í hönd- um Olafs S. Ásgrímssonar og Rík- harðs Sveinssonar. Hlíðar Þór sigrar á Mátnetinu Síminn-Internet og Skáksamband íslands halda um þessar mundir skákmót á Mátnetinu á hverju sunnudagskvöldi kl. 20. Á sunnudag- inn sigraði Hrannar Baldursson og hlaut 7 vinninga í 7 skákum. Annar varð Benedikt Jónasson með 6 vinn- inga og þriðji varð Hlíðar Þór Hreinsson með 4 vinninga. Skákmót á næstunni 11.2. TR. íslandsm. framhaldssk. 12.2. SÍ. SÞÍ, bamaflokkur 13.2. Síminn-Internet & SÍ. Mátnet 14.2. TG. Mánaðarmót 14.2. Hellir. Meistaramót 15.2. Eldri borgarar. Meistaramót 18.2. Hjá Helli. Skemmtikvöld Kálfsholtshestarnir voru í efstu sætunum ÞÁ ERU hestamenn komnir af stað með keppnistímabil sitt eins og fram kom í síðustu viku. Fé- lagar í Geysi í Rangárvallasýslu riðu á vaðið eða öllu heldur ísinn því skeiðbrautin á Gaddstaðaflöt- um, þar sem keppnin fór fram á laugardag, var ísilögð. Þátttaka var allgóð þótt gengi á með éljum meðan á keppninni stóð og hestar í allgóðu formi að sjá að sögn. Þetta er fyrsta mótið í þriggja móta stigakeppni sem Geysir stendur fyrir. Tveir hestar frá Kálfholti stóðu efstir í flokki atvinnumanna en annar þeirra mun vera stóðhest- ur og heitir Kórall en hinn er Hljómur. Tvö mót eru á mótaskrá LH um næstu helgi. Gustur í Kópa- vogi verður með Vetrarleika í Glaðheimum og Sörli í Hafnar- firði með Grímutölt á Sörlavöll- um. Engar frekari upplýsingar hafa borist um þessi mót en lík- legt má telja að bæði verði þau haldin innanhúss í reiðhöllum fé- laganna. Minna má á að hægt er að koma á framfæri gagnlegum upplýsingum um væntanleg mót á netfang: vakr@mbl.is þar sem fram kemur tímasetning og stað- setning mótanna. Úrslit urðu annars sem hér segir: Atvjnnumenn 1. ísleifur Jónasson á Kóral frá Kálfholti 2. Steingrímur Jónsson á Hljómi frá Kálfholti 3. Friðþjófur Vignisson á Dömu frá Hóli - kn. í fork.: Kristjón Kristjánsson 4. Marjolyn Tiepen á Rösk frá Skarði 5. Hallgrímur Birkisson á Guðna frá Heiðarbrún 6. Kristjón Kristjánsson á Kvisti fráHofi 7. Ida Zöm á Háfi frá Garðabæ 8. Magnús Benediktsson á Heimdalli frá Árbakka 9. Jón Þ. Ólafsson á Dröfn frá Þingnesi 10. Katrín Illum Hrímfaxa frá Glæsibæ Áhugamenn 1. Gestur Ágústsson á Þoku frá Suður-Nýjabæ 2. Berta Kvaran á Viktoríu frá Þingnesi 3. Óskar Þorsteinsson á Ingólfi fráBrú 4. Gunnar Rúnarsson á Skelfi frá Varmadal 5. Jakob Hansen á Sokku frá Ár- bakka 6. Ingibjörg Einarsdóttir á Gýgj- ari frá Mykjunesi 7. Katrín Forstad á Hrafni frá Skarði 8. Anna Mette á Emil frá Mið- koti 9. Þórdís Þórisdóttir Þráni frá Miðkoti 10. Ingi H. Jónsson á Klöru frá Kaldbak Unglingar 1. Katla Gísladóttir á Kæti frá Keldudal 2. Helga Helgadóttir á Skottu frá Hvammi 3. Líney Eggertsdóttir á Dímon frá Efri-Rauðalæk Daði Örn Jónsson Líttu á verðið Canova Rúnaöar huröir 80 cm tilboösverö 26.394 90 cm tilboösverð 26.394 Adria Sturtuhom 70-80 cm tilboösverð 18.585 80-90 cm tilboösverð 19.322 Sturtuhorn 45°. 90 cm tilboðsverö 19.529 Zenith Rennihuröir 70—112 cm tilboösverö frá 16.135 Hliðar 68—90 cm tilboðsverð trá 8.811 Hert gler Segullokun Lady Hurð heil opnun tilboösverð frá 12.749 Föst hliö tilboösverö frá 10.358 Boreas Hurð samanbrotin 80 cm tilboðsverö 14.352 90 cm tilboðsverð 14.898 Orion door Baökershurö 165-170 tilboösverð 20.159 170-175 tilboðsverö 20.459 Gafl, tilboösverð frá 8.167 VATNS VIRKINN ehf Ármúla 21 Sími 533 2020 108 Reykjavík Bréfsími 533 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.