Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ _________________________________ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 63^ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBONDIN ""l!SU Nr. vor víkur; Mynd i Útgefandi ; Tegund 1. i. 2 i The Mummy i CIC myndbönd i Spenna 2. 2. 3 : Analyze This 1 Warner myndir : Gaman 3. 3. 2 ! The Blair Witch Project 1 Sam myndbönd j Spenna 4. 4. 4 j Office Space j Skífan j Gaman 5. 5. 4 j Instinct j Myndform j Spenna 6. 6. 3 j The Universal Soldier j Skífan j Spenna 7. 8. 7 j Entrapment j Skifan iSpenna 8. 7. 6 ; The Out-of-Towners i CIC myndbönd ; Gaman 9. 10. 7 i Notting Hill i Hóskólabíó : Gaman 10. 9. 5 i Go : Skífan j Gaman 11. Ný 1 i Virtual Sexuality j Skífan j Gaman 12. 11. 3 : Allt um móður mína j Bergvík j Drama 13. 12. 10 j EDTV j CIC myndbönd j Gaman 14. 16. 8 j 10 Things 1 Hate About You j Sam myndbönd j Gaman 15. Ný 1 j linferno i Myndform i Spenna 16. Ný 1 j Storm of the Century ; Sam myndbönd : Spenna 17. 19. 5 i OctoberSky : CIC myndbönd : Drama 18. 13. 6 i The Astronauts Wife j Myndform j Spenna 19. 14. 6 iVirus j Skífan j Spenna 20. 18. 2 ! Torrente j Myndform j Gaman JLi 111 n 11 ibíi miiinmimBmiim Brendan Fraiser og John Hannah í grafhýsi múmíunnar. / Ognir múmí- unnar á toppnum HINN geðþekki leikari Brendan Fraser er á toppi Myndbandalist- ans þessa vikuna eins og þá á und- an í hlutverki sínu í spennu- og æv- intýramyndinni Múmíunni. Robert De Niro og Billy Crystal halda einnig öðru sæti listans eins og í síðustu viku í myndinni „Analyse This“ þar sem Crystal í hlutverki sálfræðings þarf að huga að raun- um maffósa (De Niro) sem höndlar ekki vel hlutverk hins harða nagla og fær óstjórnleg grátköst þegar minnst varir. Spútnikmynd síðasta árs, Nornaverkefnið Blair, er síðan í þriðja sætinu aðra vikuna á lista. Þrjár nýjar myndir koma inn á lista vikunnar og fer þar hæst unglingamyndin „Virtual Sexual- ity“ eftir breska leikstjórann Nick Hurran, sem er í 11. sæti. Hörku- tólið Claude Van Damme er í tveimur myndum á lista vikunnar, í „Universal Soldier: The Return“ og í nýju myndinni „Inferno" sem er í 15. sætinu og þarf enginn að veikjast í vafa um að í báðum myndunum leikur hann hörkutól sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þriðja nýja mynd vikunn- ar er úr smiðju hryllings- sagnahöfundarins Stephens Kings og er í tveimur hlutum og ber nafnið „Storm of the Century“. í henni fara þau Tim Daly og Colm Feore með aðalhlutverkin undir leikstjórn Craigs R. Baxleys, en myndin hefur fengið lof fyrir tæknilega vinnslu í hljóði og tæknibrellum. SPOLVORN 0G MARGT FLEIRA SEM KEMUR Á ÓVART Tegund Vélarstærð Hestöfi ABS Loftpúðar CD Innbyggður barnabflstóll Spólvörn Verð frá VW Passat 1.8 20v 125 já 4 stk nei nei nei 2.195.000 MMC Galant 2.0 16v 137 já 4 stk nei nei nei 2.295.000 Nissan Maxima 2.0 16v 140 já 2 stk já nei nei 2.925.000 Volvo S40 2.0 16v 140 já 4 stk nei nei nei 2.298.000 Hyundai Sonata 2.0 16v 137 J'á 4 stk já í aftursæti já 1.948.000 Miöað er vlö sjálfskipta bila í öllum tilfellum VERO KR. 1.948.000 SJÁLFSKIPTUR Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 TCS spólvörn er staðalbúnaður í Sonata. Spólvörnin er sívirk og vinnur með ABS kerfinu til að gera bílinn fullkomlega stöðugan við allar aðstæður. Ef beygja ert.d. tekin í hálku eða lausamöl flyst aflið yfir á það framhjólið sem hefur mest grip þannig að ökumaður heldur auðveldlega fullri stjórn. TCS spólvörnin er aðeins eitt dæmi af mörgum um þann búnað sem Sonata hefur umfram aðra bíla í sama verðflokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.