Morgunblaðið - 08.02.2000, Side 63

Morgunblaðið - 08.02.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ _________________________________ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 63^ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBONDIN ""l!SU Nr. vor víkur; Mynd i Útgefandi ; Tegund 1. i. 2 i The Mummy i CIC myndbönd i Spenna 2. 2. 3 : Analyze This 1 Warner myndir : Gaman 3. 3. 2 ! The Blair Witch Project 1 Sam myndbönd j Spenna 4. 4. 4 j Office Space j Skífan j Gaman 5. 5. 4 j Instinct j Myndform j Spenna 6. 6. 3 j The Universal Soldier j Skífan j Spenna 7. 8. 7 j Entrapment j Skifan iSpenna 8. 7. 6 ; The Out-of-Towners i CIC myndbönd ; Gaman 9. 10. 7 i Notting Hill i Hóskólabíó : Gaman 10. 9. 5 i Go : Skífan j Gaman 11. Ný 1 i Virtual Sexuality j Skífan j Gaman 12. 11. 3 : Allt um móður mína j Bergvík j Drama 13. 12. 10 j EDTV j CIC myndbönd j Gaman 14. 16. 8 j 10 Things 1 Hate About You j Sam myndbönd j Gaman 15. Ný 1 j linferno i Myndform i Spenna 16. Ný 1 j Storm of the Century ; Sam myndbönd : Spenna 17. 19. 5 i OctoberSky : CIC myndbönd : Drama 18. 13. 6 i The Astronauts Wife j Myndform j Spenna 19. 14. 6 iVirus j Skífan j Spenna 20. 18. 2 ! Torrente j Myndform j Gaman JLi 111 n 11 ibíi miiinmimBmiim Brendan Fraiser og John Hannah í grafhýsi múmíunnar. / Ognir múmí- unnar á toppnum HINN geðþekki leikari Brendan Fraser er á toppi Myndbandalist- ans þessa vikuna eins og þá á und- an í hlutverki sínu í spennu- og æv- intýramyndinni Múmíunni. Robert De Niro og Billy Crystal halda einnig öðru sæti listans eins og í síðustu viku í myndinni „Analyse This“ þar sem Crystal í hlutverki sálfræðings þarf að huga að raun- um maffósa (De Niro) sem höndlar ekki vel hlutverk hins harða nagla og fær óstjórnleg grátköst þegar minnst varir. Spútnikmynd síðasta árs, Nornaverkefnið Blair, er síðan í þriðja sætinu aðra vikuna á lista. Þrjár nýjar myndir koma inn á lista vikunnar og fer þar hæst unglingamyndin „Virtual Sexual- ity“ eftir breska leikstjórann Nick Hurran, sem er í 11. sæti. Hörku- tólið Claude Van Damme er í tveimur myndum á lista vikunnar, í „Universal Soldier: The Return“ og í nýju myndinni „Inferno" sem er í 15. sætinu og þarf enginn að veikjast í vafa um að í báðum myndunum leikur hann hörkutól sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þriðja nýja mynd vikunn- ar er úr smiðju hryllings- sagnahöfundarins Stephens Kings og er í tveimur hlutum og ber nafnið „Storm of the Century“. í henni fara þau Tim Daly og Colm Feore með aðalhlutverkin undir leikstjórn Craigs R. Baxleys, en myndin hefur fengið lof fyrir tæknilega vinnslu í hljóði og tæknibrellum. SPOLVORN 0G MARGT FLEIRA SEM KEMUR Á ÓVART Tegund Vélarstærð Hestöfi ABS Loftpúðar CD Innbyggður barnabflstóll Spólvörn Verð frá VW Passat 1.8 20v 125 já 4 stk nei nei nei 2.195.000 MMC Galant 2.0 16v 137 já 4 stk nei nei nei 2.295.000 Nissan Maxima 2.0 16v 140 já 2 stk já nei nei 2.925.000 Volvo S40 2.0 16v 140 já 4 stk nei nei nei 2.298.000 Hyundai Sonata 2.0 16v 137 J'á 4 stk já í aftursæti já 1.948.000 Miöað er vlö sjálfskipta bila í öllum tilfellum VERO KR. 1.948.000 SJÁLFSKIPTUR Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 TCS spólvörn er staðalbúnaður í Sonata. Spólvörnin er sívirk og vinnur með ABS kerfinu til að gera bílinn fullkomlega stöðugan við allar aðstæður. Ef beygja ert.d. tekin í hálku eða lausamöl flyst aflið yfir á það framhjólið sem hefur mest grip þannig að ökumaður heldur auðveldlega fullri stjórn. TCS spólvörnin er aðeins eitt dæmi af mörgum um þann búnað sem Sonata hefur umfram aðra bíla í sama verðflokki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.