Morgunblaðið - 08.02.2000, Page 19

Morgunblaðið - 08.02.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 19 Háskólinn á Akureyri Fjölmenni á opnu húsi FJÖLMENNI lagði leið sína í opið hús Háskólans á Akureyri um helg- ina en það fór fram á Sólborg, hús- næði háskólans. Um árlegan viðburð er að ræða og jafnan margt um manninn. Allar deildir háskólans, heilbrigð- is—, kennara-, rekstrar- og sjávarút- vegsdeild, kynntu námsframboð sitt og nemendur deildanna greindu gestum jafnframt frá því félagsstarfi sem haldið er uppi. Sérstök áhersla var þetta árið lögð á starfsemi sjávar- útvegsdeildar og m.a. höfðu nemar í deildinn komið fyrir fiskabúri og sýndu gestum og gangandi skemmti- legar efnafræðitilraumir. Samstarfsstofnanir háskólans, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Hafrannsóknastofnun og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, kynntu einn- ig sína starfsemi sem og bókasafn Háskólans, alþjóðastarf hans, rann- sóknarstofnun og Félagsstofnun stúdenta. Gestum gafst loks kostur á að kynna sér byggingaframkvæmdir háskólans, núverandi stig þeirra og áætlanir um nýbyggingar að Sólborg. ----------------- Námskeið fyrir starfandi listafólk NÁMSKEIÐ fyrir starfandi lista- fólk verður haldið á vegum menning- armáladeildar Akureyrar dagana 18. og 19. febrúar næstkomandi. Það hefst um hádegi fyrri daginn og lýk- ur á svipuðum tíma daginn eftir. Meginviðfangsefni námskeiðsins verður fjármögnun og markaðssetn- ing hugverka og túlkunar lista- manna. Meðal fyrirlesara verður Sonja Wiik, framkvæmdastjóri NIFCA, sem er norræn stofnun fyrir nútíma- list. Einnig verða átta innlendir fyr- irlesarar, bæði starfandi listafólk og fólk úr öðrum atvinnugreinum. Lögð verður áhersla á að kynna ýmsar leiðir, bæði innanlands og utan, fýrir listafólk til að koma á framfæri og fjármagna hugverk sín og listtúlkun. Þátttaka í námskeiðinu verður op- in öllu starfandi listafólki hvar sem er í landinu, þó megináhersla verði lögð á að koma til móts við listamenn starfandi utan höfuðborgarsvæðis- ins. Námskeiðið er ætlað fólki úr öll- um listgreinum, myndlist, leiklist, tónlist, ritlist og dansi svo dæmi séu tekin. www.fenger.is Netverslu VasHhugi A L H L I Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Fjárhagsbókhald Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Launakerfi Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15-Sími 568-2680 Morgunblaðið/Kristján Það var margt að skoða á opnum degi Háskólans á Akureyri, hér má sjá ungan pilt skoða inn í eyra. Þessar ungu stúlkur höfðu greinilega áhuga fyrir kennaradeild Háskól- ans á Akureyri, en þær fengu fræðslu um námsframboð hennar. r« Nýr stoður fyrir notciðo bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi Hyundai Accent Lsi lfc|w Nýskr. 01.1998, 1300 cc, Hyojndai Sonata Glsi gg^^ðdyra, 5 gíra, silfurgrár, Nýskr. 03.1994, 2000 f ekinn 29 þ. cc, 4 dyra, sjálfskiptur brons, ekinn 100 þ. Ford Escort Van 75. Nýskr. 10.1997, 1400 cc, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 47 þ. Veró 790 þ, Renault Clio RT jNýskr. 03.1999, 1400 cc, páfc 5 dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 11 þ. Veró 830 þ. Veró 930 þ. Hyundai H100 diesel m/gluggum. Nýskr. k 01.1997, 2500 cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 51 þ. Renault Megane Berline RT. Nýskr. 08.1998, 1600cc, 5 dyra, 5 gíra, V rauóur, ekinn 22 þ. Veró 1.190 þ. Daewoo Nubira SX Wagon . Nýskr. 05.1998, 1600 cc, m&t 5 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 30 þ. Land Rover Discovery Windsor TDI. Nýskr. 10.1997, 2500 cc diesel, 5 dyra, sjálfskiptur,^^gj blár, ekinn 55 þ. Renault Megane Scenic RN Nýskr. 07.1998, 1600 cc, |fej^5 dyra, 5 gíra, l.grænn, !!l\ ekinn 35 þ. Veró 1.190 þ, Hyundai Elantra Glsi Nýskr. 08.1998, 1600 5 dyra, 5 gíra, blár, * ekinn 14 þ. Veró 2.690 þ. Veró 1.510 þ. Hyundai Accent Gsi Nýskr. 04.1998, 1500 cc, 3 dyra, 5 gíra, svartur, ^ ekinn 28 þ. jtÚÁ Hyundai Coupe FX Nýskr. 01.1997, 2000 cc, 2 dyra, 5 gíra, v.rauður, ekinn 46 þ. Veró 1.260 Renault Clio VSK Nýskr. 04.1997, 1400 cc, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 40 þ. Veró 1.290 þ, Veró 990 þ, Veró 880 þ, Iveco Daily 35.10 Nýskr. 11.1990, 2500 cc diesel, 5 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 134 þ. ÉSipÍ Grjóthálsi 1, sími 575 1230 Veró 690 þ. notaóir bílar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.