Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 31 LISTIR Eitt verka Aðalheiðar. N iflungahringur- inn á myndbandi í Norræna húsinu RICHARD Wagner-félagið sýnir nú á fimmta starfsári sínu upp- færslu Metropolitan-óperunnar í New York á Niflungahringnum af myndbandi í Norræna húsinu. Laugardaginn 12. febrúar kl. 12 verður Sigurður Fáfnisbani sýnd- ur, en óperan er sú þriðja í röðinni af Hringóperunum fjórum. Sýningamar eru í samvinnu við Félag íslenskra fræða. Árni Bjömsson hefur umsjón með sýn- ingunum og gerir grein fýrir ís- lenskum bakgmnni Niflunga- hringsins og notkun Richards Wagner á íslensku heimildunum. Rannsóknir Árna á þessu viðfangsefni koma út á prenti í út- gáfu Máls og menn- ingar nú í vor. Er þetta einstakt tæki- færi fyrir f slendinga til að kynnast Nifl- ungahringnum út frá þessum sjónar- hóli, segir í tilkynn- ingu. Uppsetning Metr- opolitan-óperunnar er tiltölulega hefð- bundin, og verður þéssi sama upp- færsla á fjölunum þar ytra nú síðla vetrar og Richard Wagner mun þá Kristinn Sigmundsson fara með heimill. hlutverk Hundings í Valkyrjunum. Leik- stjóri er Otto Schenk, leikmyndahönnuður Gúnther Schneider- Siemssen og hljómsveit- arstjóri James Levine. Hlutverk Sigurðar Fáfnisbana er sungið af Siegfried Jemsalem. í öðmm stórum hlutverk- um em Hildegard Behrens, James Morris og Heinz Zednik. Sýnt verður á stóra veggtjaldinu í sal Nor- ræna hússins. Enskur skjátexti. Aðgangur er ókeypis og öllum Aðalheiður Eysteins- dóttir sýnir á Mokka AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir er gestur Mokka frá því á morg- un, 11. febrúar, til 11. mars næst- komandi. Aðalheiður lauk námi frá Myndlistarskólanum á Akureyri 1993 og er með vinnustofu í Listagilinu á Akureyri þar sem hún hefur starfrækt Ljósmynda- kompuna undanfarin ár. Tólfta einkasýning listakonunnar Nýverið var henni úthlutað starfslaunum frá Akureyrarbæ til 6 mánaða. Sýningin á Mokka er 12. einka- sýning Aðalheiðar en hún hefur einnig tekið þátt 1 samsýningum hér heima og erlendis Opnunardaginn, 11. febrúar, mun Aðalheiður taka á móti gest- um á Mokka kl. 20. Hraungerðis- prestakall Menning- ardagskrá vegna 1000 ára kristni SÉRSTÖK menningardagskrá verður í Þjórsárveri nk. sunnu- dagskvöld kl. 21 og er hún til- einkuð 1000 ára kristni í land- inu á vegum sókna Hraun- gerðisprestakalls í Flóa. Kirkjukórar Hraungerðis-, Laugardæla- og Villingaholts- sókna, undir stjóm Sigfúsar Ól- afssonar, og kirkjukórar Eyr- arbakkaprestakalls, undir stjórn Hauks Gíslasonar, munu flytja tónlistardagskrá. Próf- astur Árnesprófastsdæmis, sr. Úlfar Guðmundsson, flytur ávarp og prófessor Ólafur Hall- dórsson heldur fyrirlestur um kristniboðsþættina í Ólafs sögu Tryggvasonar. Þá verður sung- ið með börnunum sem til sam- komunnar mæta. Undir lok samkomunnar munu kórarnir flytja saman tvö tónverk, en samkomunni lýkur með fjölda- söng að gömlum og góðum ís- lenskum sið. Menningardag- skránni stjórnar sr. Kristinn Á. Friðfinnsson, sóknarprestur Hraungerðisprestakalls. Menningardagskráin er framlag til hátíðahalda í tilefni 1000 ára kristni í landinu. Að- gangur er ókeypis. i i ■ V l . * ” ■•"■■ V.- V ...ss,: l.flokks Amerískt Blómkál 199.'* iomhvftlauksgeirum í lambaleggina og krvddið mpA » og pipar. KartöfKÆnar i|pS3£ ogtkiðOM" á Aar Borið fram með blómkáli salati og brauði. NÓATÚN NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRAB0RG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. • ÞVERH0LTI 6, M0S. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.noatUn.ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.