Morgunblaðið - 10.02.2000, Page 47
Spariskírteini til innlausnar
1.FL.D 1995-5 árverðtryggð (RS00-0210/K)
1.FL.D 1995-5 árEcu-tengd (RS00-0210/KX)
I dag
er innlausn spariskírteina
og Ecu-tengdra spariskírteina
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 47
*BRÚÐARGJAFIR
*SÖFNUNARSTELL
*GJAFAKORT
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: S62 4070 • Fax: 562 6068
www.lanasysla.is • lanasysla@lanasysla.is
Bæjarlind 1-3, Kóp., sími 544 40 44
s
Ahugi almennings á
hollustu og hreinleika
matvæla, segir Olafur
Reykdal, hefur greini-
lega farið vaxandi á
seinni árum.
efni séu í lágmarki. Á seinustu árum
hefur verið unnið við að kanna þess-
ar fullyrðingar með mælingum. Gott
er að taka lambakjöt sem dæmi þar
sem lambakjötsframleiðsan nýtur
þess hve landið er strjálbýlt og beiti-
löndin byggjast á villtum gróðri.
Hreinleiki lambakjöts
Þungmálmar í landbúnaðarafurð-
um hafa verið rannsakaðir hjá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins og í
þeim niðurstöðum vekur lambakjöt-
ið sérstaka athygli. Mælingar á
þungmálmunum kadmíni, kvikasilfri
og blýi í lambakjöti leiða í ljós svo lág
gildi, að ekki hefur verið hægt að
ákvarða þau með nægilegri vissu.
Það sama gildir um afurðir úr lamba-
kjöti, engin þungmálmamengun hef-
ur greinst í afurðum, svo sem hangi-
kjöti.
Þungmálmar safnast einkum fyrir
í lifur og nýrum sláturdýra en að
mjög óverulegu leyti í kjötinu. Það
hefur því skapast hefð fyrir því að
nota niðurstöður um þungmálma í
lifur og nýrum sem yísbendingu um
hreinleika kjötsins. í lifur og nýrum
íslenskra lamba mælist mjög lítið af
þungmálmum, í samanburði við önn-
ur lönd eru niðurstöðumar með því
lægsta sem þekkist. Engin vísbend-
ing hefur komið fram um þung-
málmamengun í lifur og nýrum ís-
lenskra lamba sem vom á beit á
Lokagjalddagi spariskírtemaríkissjóðs í l.fl.D 1995-5 ár (RS00-0210/K)
og Ecu-tengdra spariskírteina ríkissjóðs í 1 .fl.D 1995-5 ár (RS00-0210/KX)
er í dag, fimmtudag 10. febrúar 2000.
Eigendum þessara skírteina er boðið að innleysa skírteinin hjá Lánasýslu
ríkisins.
Innlausnarverð:
Verðtryggð spariskírteini kr. 141.801 fyrir 100.000 kr. skfrteini að nafhverði.
Ecu-tengd spariskírteini ákvarðast 10.02.2000 út frá gengi Ecu í dag.
Fram til 25. febrúar er einstaklingum sem eiga þessi skírteini boðið
að skipta þeim yfir í ný ríkisverðbréf.Vaxtakjör taka mið af daglegum
markaðskjörum.
Afgreiðsla spariskírteina með skiptikjörum fer aðeins fram hjá Lánasýslu
ríkisins en áskilinn er réttur til að takmarka hámarksfjárhæð á skiptum
fyrir hvem einstakan aðila.
Starfsfólk Lánasýslunnar er reiðubúið að aðstoða á allan hátt við
innlausn þessara spariskírteina.
UMRÆÐAN
Hreinleiki matvæla
skiptir máli
A SIÐUSTU árum
hefur sviðsljósið æ
meira beinst að öryggi
matvæla. Féttir hafa
borist utan úr heimi um
díoxín og fleiri meng-
andi efni í matvælum
en þá hefur ekki verið
verið staðið að fram-
leiðslunni sem skyldi.
Örverur, eins og
campylobacter og
salmonella, geta einnig
verið vandamál. Meng-
andi efni eru margs
konar en meðal þeirra
eru þungmálmamir
kadmín, kvikasilfur og
blý. Nokkuð hefur ver-
ið rætt um kadmín upp á síðkastið
eftir að landbúnaðarráðherra lækk-
aði leyfilegt hámark þess í tilbúnum
áburði.
Það hefur löngum verið litið svo á
að íslenskt umhverfi sé ómengað og
matvæli sem framleidd em í slíku
umhverfi séu hrein sem kallað er.
Þegar fjallað er um hreinleika mat-
væla er vísað til þess að mengandi
svæðum í námunda við
eldstöðvar.
I reglugerð um að-
skotaefni í matvælum
eru sett hámarksgildi
fyrir magn kadmíns og
blýs í lifur og nýrum
sláturdýra. Hámarks-
gildi íyrir kadmín er tíu
sinnum hærra en með-
altal mælinga á ís-
lenskri lambalifur. Nið-
urstöður fyrir blý í
lambalifur og lam-
banýrum eru einnig
langt undir hámarks-
Ólafur gildi í reglugerð. Það er
Reykdal því engin ástæða til að
takmarka neyslu á
lambainnmat vegna þungmálma eins
og gera þarf í sumum löndum.
Eru þungmálmar skaðlegir?
Þungmálmar gegna engu hlut-
verki í líkama manna og dýra og geta
haft eiturverkanir ef þeirra er neytt í
of miklu magni. Þungmálmar hafa
alltaf verið í náttúrunni en í mörgum
löndum óttast menn að þeir berist í
matvæli í auknum mæli sem meng-
un. Plöntur geta til dæmis tekið upp
kadmín úr jarðveginum og síðan
berst það í sláturdýr og ýmis mat-
væli.
Hagsmunir neytenda
Áhugi almennings á hollustu og
hreinleika matvæla hefur gi’einilega
farið vaxandi á seinni árum. Stjórn-
völd og framleiðendur eru í vaxandi
mæli farin að beina athyglinni að
markaðsfærslu og sölu á landbúnað-
arvörum með áherslu á hollustu og
hreinleika íslenskra afurða. Mæling-
ar á þungmálmum í íslenskum land-
búnaðarafurðum styðja hreinleika-
ímynd þeirra en sérstaða af þessu
tagi getur reynst okkur mikilvæg í
framtíðinni.
Höfundur er matvælafræðingur hjá
Matvælarannsóknum Keldnaholti.
Kanebo
- Ný heildarlausn fyrir augnsvæðið!
KYNNING
í Laugavegs Apóteki
í dag og ó morgun,
fró kl. 13-18
Sérfræðingur fró
Kanebo
verður með
húðgreiningar-
tölvuna
og veitir
faglega
róðgjöf.
Kanebo S E N S A I
HÁÞRÓUÐ TÆKNI FRÁ JAPAN CELLULAR PERFORMANCE
Hreinleikaímynd
L