Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 47
Spariskírteini til innlausnar 1.FL.D 1995-5 árverðtryggð (RS00-0210/K) 1.FL.D 1995-5 árEcu-tengd (RS00-0210/KX) I dag er innlausn spariskírteina og Ecu-tengdra spariskírteina MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 47 *BRÚÐARGJAFIR *SÖFNUNARSTELL *GJAFAKORT LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: S62 4070 • Fax: 562 6068 www.lanasysla.is • lanasysla@lanasysla.is Bæjarlind 1-3, Kóp., sími 544 40 44 s Ahugi almennings á hollustu og hreinleika matvæla, segir Olafur Reykdal, hefur greini- lega farið vaxandi á seinni árum. efni séu í lágmarki. Á seinustu árum hefur verið unnið við að kanna þess- ar fullyrðingar með mælingum. Gott er að taka lambakjöt sem dæmi þar sem lambakjötsframleiðsan nýtur þess hve landið er strjálbýlt og beiti- löndin byggjast á villtum gróðri. Hreinleiki lambakjöts Þungmálmar í landbúnaðarafurð- um hafa verið rannsakaðir hjá Rann- sóknastofnun landbúnaðarins og í þeim niðurstöðum vekur lambakjöt- ið sérstaka athygli. Mælingar á þungmálmunum kadmíni, kvikasilfri og blýi í lambakjöti leiða í ljós svo lág gildi, að ekki hefur verið hægt að ákvarða þau með nægilegri vissu. Það sama gildir um afurðir úr lamba- kjöti, engin þungmálmamengun hef- ur greinst í afurðum, svo sem hangi- kjöti. Þungmálmar safnast einkum fyrir í lifur og nýrum sláturdýra en að mjög óverulegu leyti í kjötinu. Það hefur því skapast hefð fyrir því að nota niðurstöður um þungmálma í lifur og nýrum sem yísbendingu um hreinleika kjötsins. í lifur og nýrum íslenskra lamba mælist mjög lítið af þungmálmum, í samanburði við önn- ur lönd eru niðurstöðumar með því lægsta sem þekkist. Engin vísbend- ing hefur komið fram um þung- málmamengun í lifur og nýrum ís- lenskra lamba sem vom á beit á Lokagjalddagi spariskírtemaríkissjóðs í l.fl.D 1995-5 ár (RS00-0210/K) og Ecu-tengdra spariskírteina ríkissjóðs í 1 .fl.D 1995-5 ár (RS00-0210/KX) er í dag, fimmtudag 10. febrúar 2000. Eigendum þessara skírteina er boðið að innleysa skírteinin hjá Lánasýslu ríkisins. Innlausnarverð: Verðtryggð spariskírteini kr. 141.801 fyrir 100.000 kr. skfrteini að nafhverði. Ecu-tengd spariskírteini ákvarðast 10.02.2000 út frá gengi Ecu í dag. Fram til 25. febrúar er einstaklingum sem eiga þessi skírteini boðið að skipta þeim yfir í ný ríkisverðbréf.Vaxtakjör taka mið af daglegum markaðskjörum. Afgreiðsla spariskírteina með skiptikjörum fer aðeins fram hjá Lánasýslu ríkisins en áskilinn er réttur til að takmarka hámarksfjárhæð á skiptum fyrir hvem einstakan aðila. Starfsfólk Lánasýslunnar er reiðubúið að aðstoða á allan hátt við innlausn þessara spariskírteina. UMRÆÐAN Hreinleiki matvæla skiptir máli A SIÐUSTU árum hefur sviðsljósið æ meira beinst að öryggi matvæla. Féttir hafa borist utan úr heimi um díoxín og fleiri meng- andi efni í matvælum en þá hefur ekki verið verið staðið að fram- leiðslunni sem skyldi. Örverur, eins og campylobacter og salmonella, geta einnig verið vandamál. Meng- andi efni eru margs konar en meðal þeirra eru þungmálmamir kadmín, kvikasilfur og blý. Nokkuð hefur ver- ið rætt um kadmín upp á síðkastið eftir að landbúnaðarráðherra lækk- aði leyfilegt hámark þess í tilbúnum áburði. Það hefur löngum verið litið svo á að íslenskt umhverfi sé ómengað og matvæli sem framleidd em í slíku umhverfi séu hrein sem kallað er. Þegar fjallað er um hreinleika mat- væla er vísað til þess að mengandi svæðum í námunda við eldstöðvar. I reglugerð um að- skotaefni í matvælum eru sett hámarksgildi fyrir magn kadmíns og blýs í lifur og nýrum sláturdýra. Hámarks- gildi íyrir kadmín er tíu sinnum hærra en með- altal mælinga á ís- lenskri lambalifur. Nið- urstöður fyrir blý í lambalifur og lam- banýrum eru einnig langt undir hámarks- Ólafur gildi í reglugerð. Það er Reykdal því engin ástæða til að takmarka neyslu á lambainnmat vegna þungmálma eins og gera þarf í sumum löndum. Eru þungmálmar skaðlegir? Þungmálmar gegna engu hlut- verki í líkama manna og dýra og geta haft eiturverkanir ef þeirra er neytt í of miklu magni. Þungmálmar hafa alltaf verið í náttúrunni en í mörgum löndum óttast menn að þeir berist í matvæli í auknum mæli sem meng- un. Plöntur geta til dæmis tekið upp kadmín úr jarðveginum og síðan berst það í sláturdýr og ýmis mat- væli. Hagsmunir neytenda Áhugi almennings á hollustu og hreinleika matvæla hefur gi’einilega farið vaxandi á seinni árum. Stjórn- völd og framleiðendur eru í vaxandi mæli farin að beina athyglinni að markaðsfærslu og sölu á landbúnað- arvörum með áherslu á hollustu og hreinleika íslenskra afurða. Mæling- ar á þungmálmum í íslenskum land- búnaðarafurðum styðja hreinleika- ímynd þeirra en sérstaða af þessu tagi getur reynst okkur mikilvæg í framtíðinni. Höfundur er matvælafræðingur hjá Matvælarannsóknum Keldnaholti. Kanebo - Ný heildarlausn fyrir augnsvæðið! KYNNING í Laugavegs Apóteki í dag og ó morgun, fró kl. 13-18 Sérfræðingur fró Kanebo verður með húðgreiningar- tölvuna og veitir faglega róðgjöf. Kanebo S E N S A I HÁÞRÓUÐ TÆKNI FRÁ JAPAN CELLULAR PERFORMANCE Hreinleikaímynd L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.