Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Hver er að
hugsa um
flugelda núna?
ÉG HEF verið að
velta því fyrir mér
undanfarið um hvað
fólkið sem sat fast í bíl-
um sínum í óveðrinu í
Þrengslunum sunnu-
daginn 27. febrúar sl.
var að hugsa og gera á
""Vneðan það beið eftir
björguninni.
Sumir illa búnir
Hvað var til ráða
þegar allt var stopp og
ekki sá út úr augunum
vegna skafrennings og
snjókomu? Var fólkið
að hugsa um muninn á
því að vera heima í stofu hjá sér og
fylgjast með fréttum af hrakförum
annarra og að vera statt í hríðar-
veðrinu sjálft? Margir voru með ung
Björgunarsveítir
Gerir fólk sér almennt
grein fyrir því, spyr
Pétur A. Maack, hvað
þessir menn leggja á
kominn tækjabúnað
eða jafnvel fótgang-
andi að stunda björg-
unarstörf. Fannst fólki
þetta ekki alveg sjálf-
sagt? Til þess eru jú
björgunarsveitirnar að
hjálpa fólki í nauðum,
eða er það ekki?
Styrkir
Gerir fólk sér al-
mennt grein fyrir því
sem þessir menn
leggja á sig til að
hjálpa nauðstöddu
fólki? Ég er ekki viss
um að fólk sé mikið að
hugsa um það, fyrr en eitthvert slys
eða óhapp verður. Getur verið að
einhver þeirra sem var fastur í
Þrengslunum í bílnum sínum sunnu-
daginn 27. febrúar sl. hafi hugsað
sem svo. „Mikið er ég glaður yfir því
að hafa styrkt björgunarsveitirnar
um sl. áramót, þegar ég keypti flug-
eldana hjá þeim.“ Eða: „Ég er
nýbúinn að greiða heimsendan
happdrættismiða til styrktar björg-
unarsveitunum.“ Þeir peningar hafa
komið sér vel fyrir sveitirnar.
Þarf ekki mikið
sig til að hjálpa nauð-
stöddu fólki?
börn sín með sér, sumir illa búnir,
aðrir matarlitlir og einhverjir höfðu
-Jþið bensín á bílunum. Margir höfðu
ekki hugsað um það áður en lagt var
af stað í „venjulegan“ bíltúr austur
fyrir fjall að veður eða færð kynni að
spillast.
Hvaða útvarpsstöð?
Getur verið að einhverjir hafi ekki
verið með útvarpið í bílunum stillt á
einhverja upplýsingastöðina, heldur
verið að hlusta á tónlistarstöð, eða
jafnvel geisladisk á meðan á þessum
bíltúr stóð? Hvað var svo gert þegar
allt var stopp? Var þá kannski stillt
á upplýsingarás til að fá fréttir af
því sem var að gerast fyrir utan bíl-
inn? Þá hafa væntanlega einhverjir
orðið fegnir að heyra að fyrir utan
þílinn, í vonda veðrinu, voru menn
‘ úr björgunarsveitunum með full-
Ef það hafa verið u.þ.b. 400 bílar
fastir í Þrengslunum þennan sólar-
hring, hver með 4 innanborðs, hafa
verið þarna um 1.600 manns í nauð-
um. Ef hver þeirra legði fram styrk
að upphæð 1.500 kr. til björgunar-
sveitanna myndu þær fá 2.400.000
kr. upp í kostnaðinn, sem e.t.v. er
ærinn. Ég vil þó taka það fram að
allt starf björgunarsveitarmanna er
unnið í sjálfboðavinnu og margir
verða jafnvel af launum við þessi
störf, slíkur er áhugi og vilji þessara
björgunarsveitarmanna.
Að lokum vil ég vekja athygli á að
björgunarsveitirnar í landinu njóta
engra opinberra styrkja, heldur
reiða sveitirnar sig á að „venjulegt“
fólk eins og það, sem var fast í bílun-
um sínum í Þrengslunum, styrki
þær með því að kaupa flugelda af
björgunarsveitunum um áramót,
eða styrki þær á annan hátt.
Höfundur er faðir þriggja
hjörgunarsveitarmanna.
Orói á Alþingi
rannsóknir -
í greinarkorni
Morgunblaðinu 7. jan-
úar sl. er ráðuneytis-
stjóri landbúnaðar-
ráðuneytisins að svara
nýkjörnun þingmanni,
fyennilega úr Norður-
landskjördæmi vestra,
sem hélt að himinninn
væri að hrynja. Hvort
sem himinninn hrynur
eða ekki er þó rétt að
staldra við tilefni skrif-
anna og skoða þau ör-
lítið nánar.
Hér er enn rætt um
flutning stofnana frá
einum stáð til annars,
en þó var megin inntak óróans að
látið var að þvl liggja að flytja ætti
*4tofnanir af landsbyggðinni til
ueykjavíkur.
I umræddri grein kemur fram að
nokkuð hefur áunnist með dreifingu
stofnana landbúnaðarins frá
Reykjavíkursvæðinu.
Eg tek heilhugar undir það að
nokkuð hefur gerst í þessum málum,
t.d. eins manns stofnun flutt úr
-Reykjavík í heimahérað starfs-
manns, önnur verður
flutt á Selfoss nú á ár-
inu, þ.e. Lánasjóður
landbúnaðarins, þar
eru sennilega 6-7 störf.
Hvorug þessarar
stofnana flytur þó út
fyrir þann hluta lands-
ins sem fólki fjölgar á
ef skýrslur um fjölda
fólks í byggðarlögum
eru réttar.
Eins manns stofnun
verður einnig flutt nú á
vordögum til Akureyr-
ar sem tilheyrir land-
búnaði. Góðs skal get-
ið.
Eg vil hér vitna í grein ráðuneyt-
isstjórans þar sem hann segir eftir
að hafa tíundað tilraunareiti í Húna-
þingi ásamt silungs- og laxaathug-
unum „Vísindarannsóknir eru þó
með þeim annmarka að til þess að
marktækur árangur náist þarf helst
að vera á einum stað mjög góður og
fjölbreyttur tækjakostur og hópur
hámenntaðra sérfræðinga. Ekki
virðist ráðlegt að brjóta þær upp og
dreifa um landsbyggðina.“
Ævarr Hjartarsson
Fer kapítalísk hug-
myndafræði sömu leið
og kommúnisminn?
í SÍÐUSTU grein
ræddi ég um fría
orkugjafa og hversu
mikil hagkvæmni hlyt-
ist af þeim. Nú langar
mig að halda áfram á
svipuðum nótum en
höfða þó meira til
hagræðingar almennt.
Það ætti ekki að þurfa
að vefjast fyrir nein-
um að umfangsmeira
og dýrara rekstrar-
kerfí eða yfirbygging
kallar á lakari lífsaf-
komu fyrir hvern og
einn. Hins vegar virð-
ist mörgum erfitt að
átta sig á þessari staðreynd. í
þessu samhengi er spá mín sú að
markaðshyggja eða kapítalísk sjón-
armið eigi eftir að bíða skipbrot al-
veg eins og kommúnisminn vegna
þess að báðar þessar stefnur eru
reistar á röngum forsendum.
Rekstrarform framtíðarinnar aftur
á móti kemur til með að felast í að
byggja upp sem einfaldast form og
treysta einstaklingsfrelsið heild-
rænt séð en ekki aðeins fyrir fá-
eina aðila. I þessu samhengi, í stað
þess að stefna að því að skapa sér
sérstöðu eða byggja markaðshlut-
deild sína á lakari aðstöðu annarra,
held ég að íslendingar ættu að
ganga fram með góðu fordæmi og
líta til heildrænna sjónarmiða með
því t.a.m. að innleiða fría orkugjafa
og reyna þannig að stuðla að raun-
verulegu sjálfstæði einstaklinga og
þjóða. Við búum við sameiginlega
hagsmuni almennt séð og ættum að
byrja að hugsa meira á þeim nót-
um. Við vitum einnig að verðmætin
felast í gjöfulli náttúru eða fæði,
klæði, híþýlum, hreinu andrúms-
lofti og almennu heilbrigði en ekki
verðbréfamarkaðnum eða peninga-
kerfinu sem er aðeins tæki til að-
stoðar.
Margir láta í veðri vaka að ekki
megi hrófla of mikið við verðbréfa-
eða peningakerfinu vegna þess að
þá verði hrun. Ég vil ekki taka svo
djúpt í árinni þó svo að málum sé
þannig háttað að við séum að
nokkru háð þessu fyrirkomulagi,
vegna þess að þótt verðbréf og
annað þess háttar
verði fyrir skakkaföll-
um, þá minnkar ekki
gildi annarra þátta
svo sem þekkingar,
vinnuafls, fæðu o.s.frv.
sem gerir manninum
vel mögulegt að halda
áfram með sameigin-
legu átaki þó að ein-
hvers bakslags gæti
tímabundið. Þ.e.a.s.
fjármagnskerfið hefur
enga úrslitaþýðingu í
þessu sambandi. Af
þessum ástæðum vil
ég fremur kalla þetta
heimatilbúin pappírs-
tígrisdýr. Það eru hins vegar þau
öfl sem hagnast mest á núverandi
fyrirkomulagi sem halda uppi þess-
um áróðri til þess eins að halda
ítökum að mínu mati.
Staðreynin er hins vegar sú að
núverandi fjármálastefna er farin
að hamla eðlilegri þróun og kallar
einungis á vaxandi ójöfnuð. Þetta
eru þau öfl sem líta fría orkugjafa
og aðra einföldun hornauga vegna
þess að þau vilja halda uppi neyslu
og telja fólki trú um að það sé al-
gerlega háð þessu skipulagi. Kjarni
málsins er eigi að síður sá að við
getum verið gjörsamlega laus við
megnið af þessu heimatilbúna um-
stangi en lifað samt sem áður sem
frjálsir einstaklingar og haldið uppi
fullum lífsgæðum. Eða öllu heldur,
okkur tækist að lifa við mun meira
frelsi sem einstaklingar ef við næð-
um að rjúfa sum af þeim neikvæðu
tengslum sem hlaðist hafa utan á
okkur með núverandi lýrirkomu-
lagi.
Ég álít að við ættum að stefna á
að einfalda hluti sem mest þannig
að einstaklingar og þá um leið
þjóðir verði sjálfum sér nægar en
ekki að samfélagið sé rekið með
þeim hætti að ef einn einstaklingur
hreyfir sig sé hann með heila hala-
rófu af reglugerðum á eftir sér.
Sjálfbær og sjálfstæð stefna er vel
möguleg ef við höfum einungis
skynsemi til að hverfa frá ríkjandi
stefnu. Einstaklingar og þjóðir
eiga að halda sérstöðu sinni og ein-
staklingsfrelsið á að vera númer
Þorsteinn Ólafsson
- landbúnaðar-
búnaðarþing
Landsbyggðamál
Það væri gaman ef það
búnaðarþing sem nú sit-
ur bæri gæfu o g vit til
þess, segir Ævarr
Hjartarson, að álykta
um flutning á landbún-
aðarstofnunum út af
suðvesturhorninu.
Ekki fær landsbyggðin háa ein-
kunn, menningarlegt umhverfi
þannig að ekki sé hámenntuðum
sérfræðingum bjóðandi, tækjakost-
ur virðist naglfastur og ófæranlegur.
Eg vil benda á að ástæðulaust er
að kljúfa upp slíka stofnun sem
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
er. Eg varpa hér fram þeirri hug-
mynd hvort ekki sé vænlegur kostur
að skoða stöðu Akureyrar hvað
varðar möguleika á búsetu vísinda-
manna, hvort umhverfið sé þeim
nægilega gott og ef sú skoðun reyn-
ist jákvæð mætti flytja RALA til
Akureyrar. Þar gæti þá þróast
áfram samfélag hámenntaðra sér-
fræðinga um leið og slíkur flutning-
ur stuðlar að jafnvægi í byggð lands-
ins.
Hvað kosta slíkir flutningar?
Fjármagn til þeirra liggur í því að
land losnar til bygginga sem er mjög
dýrt þannig að flutningskostnaður
fengist greiddur með andvirði lands-
ins auk verðmæta í byggingum. Það
er spurning um hve lengi Reykjavík-
urborg getur séð af því landi sem
undir tilraunir fer, ódýrara land má
víða finna annars staðar, t.d. í ná-
grenni Akureyrar.
Það væri gaman ef það búnaðar-
þing sem nú situr bæri gæfu og vit
til að álykta um flutning á landbún-
aðarstofnunum út af suðvesturhorn-
inu.
Hverjir aðrir ættu s.s. að álykta
um slíkt nema landsbyggðin.
Höfundur er ráðunautur hjá
Búimðnrsnrn bnn di Eyjnfjnrðnr.
Hugmyndafræði
Lök kjör eða láglauna-
stefna er ekki og á ekki
að vera, segir Þorsteinn
Ólafsson, nauðsynlegur
þáttur til að reka
samfélag.
eitt þar sem t.a.m. fríir orkugjafar,
og þá möguleiki til ræktunar, væru
fyrir hendi og gerðu fólki kleift að
njóta aukins frjálsræðis og vera
meira sjálfu sér nægt. Sem sagt,
samfélagsvænt umhverfi en ekki
bara markaðssvæði eða markhóp-
ar.
Stundum hvarflar að manni
hvort markaðshyggja nútímans sé
aðeins ein tegund kommúnisma
sökum sterkrar tilhneigingar henn-
ar til að miðstýra fjármagninu og
stækka báknið. Hugsið ykkur
t.a.m. sparnaðinn ef stærstur hluti
pappírsbáknsins yrði skorinn nið-
ur. Að mínu áliti má fella niður
megnið af skatta- og eftirlitskerf-
inu vegna þess að það étur sig upp
eða stendur ekki undir sjálfu sér
sökum kostnaðar sem því fylgir að
halda því uppi. Fjármagnið er
hvort eð er í umferð og ég sé enga
ástæðu til að vera með þennan
millilið. Það er mín skoðun að
rekstur samfélagsins eigi að byggj-
ast á fólkinu sjálfu án milliliða sem
þýddi þá um leið að samfélagið yrði
einfaldara og ódýrara í rekstri. En
fé til að reka nauðsynlega þjónustu
fyrir samfélagið má t.a.m. taka
beint af vöruverði, með rafrænum
hætti, og láta þar við sitja. Ég sé
enga ástæðu til að sjá ofsjónum yf-
ir rúmum fjárráðum fólks eða hafa
eftirlit með athöfnum þess og efna-
hag. En slík sjónarmið felast meðal
annars í því að laun eru liður í
vöruverði og ef fjárráð fólks aukast
er erfiðara að hafa ódýrt vinnuafl
handbært og einnig að halda fólki
við efnið. Þessi stefna er þeim mun
blóðugri þar sem hagræðingarþátt-
um svo sem fríum og þá mengun-
arlausum orkugjöfum hefur að öll-
um líkindum verið haldið niðri og
sóun í formi neyslu haldið á lofti þó
erfitt geti reynst að sanna slíkt. Én
ef rétt reynist er málið alvarlegt og
felur í sér ástæðulausan og tví-
þættan skaða, mengaða jörð og
lakari lífsafkomu heildarinnar.
Lök kjör eða láglaunastefna er
ekki og á ekki að vera nauðsynleg-
ur þáttur til að reka samfélag.
Aukin hagræðing í rekstri leiddi
t.a.m. til hærri launa á heildina. Og
þó jöfnun í launastefnu leiddi til
hækkaðs vöruverðs, táknaði það
einnig aukna verslun og um leið
meira ráðrúm fyrir fólk til að
skapa sér nýja möguleika. En
frjálsara og opnara samfélag
mundi einnig sjálfkrafa kalla á
heiðarlegri viðskipti og samskipta-
hætti almennt séð. Ég trúi á það
betra í fólki, og því opnara samfé-
lag og meira frelsi almenningi til
handa þeim mun betra að mínu
mati. Auðvitað þarf samfélagið að
þróa með sér ákveðið skipulag en
ég held hins vegar að ef maðurinn
lifir við frjálsara umhverfi, eða er
sáttari við það, þá fylgi betri um-
gengni sjálfkrafa á eftir. Það
skipulag, sem nú er við lýði, hentar
hins vegar ágætlega þeim öflum
sem óttast frumkvæði eða sam-
keppni af hálfu annarra þar sem
þau reisa afkomu sína talsvert á
miðstýringu eða einokunartilburð-
Höfundur starfar við nýsköpun.