Morgunblaðið - 08.03.2000, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ATVÍNIMU-
Höfn í Hornafirði
Blaðberar óskast
Áhugasamir hafi samband við
umboðsmanninn á staðnum,
Ólafíu Bragadóttur, í síma 478 1786
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Blaðbera vantar
n
V GRUNNSKÓLAR SELTJARNARNESS
Innritun nýrra nemenda
Innritun sex ára barna, f. 1994, fer fram í
Mýrarhúsaskóla laugardaginn 11. mars n.k.
kl. 9:00-12:00 á skrifstofu skólans.
Innritun nemenda sem flytjast frá öðrum
bæjarfélögum og þeirra sem koma úr
einkaskólum fer fram í Mýrarhúsaskóla og
Valhúsaskóla mánudaginn 13. mars og
þriðjudaginn 14. mars kl. 10:00-15:00.
Ekki þarf að innrita nemendur sem flytjast
úr Mýrarhúsaskóla í Valhúsaskóla.
| Innritun í heilsdagsvistun Mýrarhúsaskóla -
1 Skólaskjólið verður auglýst í ágúst.
€
2
| Seltjarnarnesbær
B
Grunnskólafulltrúi
Reykjavík - Skeifan - Samtún
| Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
A
KOPAV OGSBÆR
HJALLASKÓLI
Vegna forfalla óskast kennari strax í 67%
kennslu í 5. bekk í Hjallaskóla.
Laun skv. kjarasamningi HÍK og KÍ og
Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýs-
ingar gefur Sigurður Davíðsson aðstoðar-
skólastjóri í síma 554 4187.
Starfsmannastjóri
Bókari
Óskum eftir að ráða bókara við skráningu,
afstemmingar og uppgjör. Unnið er á Opus
Alt hugbúnað. Vinnutími er frjáls, en gert er
ráð fyrir um 25—30 tímum á mánuði.
Áhugasamir vinsamlegast sendi umsóknir til
auglýsingadeildar Mbl. eigi síðar en 12. mars,
merktar: „Reynsla — 9353."
KEINiNSLA
Barnfóstrunámskeið
2. 8., 9., 13. og 14. mars.
3. 15., 16., 20. og 21. mars.
4. 22., 23., 27. og 28. mars.
5. 29., 30. mars, 10. og 11. apríl.
6. 26., 27. apríl, 3. og 4. maí.
7. 5., 6., 7. og 8. júní.
Námskeiðið er ætlað börnum fæddum
1986-1988.
Upplýsingar/skráning í síma 568 8188.
FUIMDIR/ MAIMIMFAQIMAÐUR
Umhverfisráðuneytið
Erfðabreytt matvæli
— framtíðarvon eða
„Frankenstein-fæða"?
Ráðstefna, Borgartúni 6, 9. mars 2000
13.00 Ávarp umhverfisráðherra,
Sivjar Friðleifsdóttur
13:15 1. Hvað eru erfðabreytt matvæli?
Kesara Jónsson, Líffræðistofnun HÍ.
13:30 2. Hugsanlegur ávinningur af erfða-
breyttum nytjaplöntum.
Björn Sigurbjörnsson, ráðuneytisstjóri
landbúnaðarráðuneytisins.
13:45 3. Möguleikar á nýtingu erfðatækni
í íslenskum matvælaiðnaði.
Einar Mántylá, Rannsóknastofnun
landbúnaðarins.
14:00 4. Hugsanleg áhrif á heilsu manna.
ísleifur Ólafsson, Ftannsóknadeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur.
14:15 5. Hugsanleg áhrif á umhverfið.
Elín Guðmundsdóttir, Hollustuvernd
ríkisins.
14:30 6. Erfðabreytt matvæli - útbreiðsla,
löggjöf og merkingar.
Jón Gíslason, Hollustuvernd ríkisins.
14:45 7. Áhættumat og áróðursstríð.
Indriði Benediktsson, vísindafulltrúi hjá
Evrópusambandinu.
Pallborðsumræður.
15:15 8. Sjónarmið neytenda.
Jóhannes Gunnarsson, Neytendasamtökunum.
15:25 9. Sjónarmið umhverfisverndar-
samtaka.
Tryggvi Felixson, Landvernd.
15:35 10. Sjónarmið innflytjenda.
Guðrún Ásta Sigurðardóttir, Samtökum
verslunarinnar.
Kl. 15:45-16:30 Pallborðsumræður.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan
húsrúm leyfir.
Umhverfisráðuneytið.
TILKYIMIMIIMGAR
|S| BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
!|f borgart^n3'io5reykjavik‘simi563 234o-myndsendir5623219
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi f Reykjavík
Bryggjuhverfi
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningartillaga að breyttu deili-
skipulagi Bryggjuhverfis. Byggingarreitir
og mörk lóða nr. 11, 12, 14, 15 og 16
breytast.
Spöngin
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breyttu
deiliskipulagi fyrir Spöngina. Lóðirnar
Spöngin 9-31 og Spöngin 33-41 eru
sameinaðar og byggingarmagn aukið á nr.
33-41. Spöngin 1 verður nýtt sem aðstaða
fyrir leigubifreiðir og Spöngin 7 er ætluð
fyrir hverfisstöð Borgarbókasafns.
Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipu-
lags- og Byggingarfulltrúa, Borgartúni 3,1.
hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 8.
mars til 5. apríl 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en
19. apríl 2000
Þeir sem ekki gera athugasemdir við
tillöguna innan tilskilins frests, teljast
samþykkir.
^stmarnm^jcáim
Tillaga að breytingu
á aðalskipulagi
Vestmannaeyja
Bæjarstjóm Vestmannaeyja auglýsir hér með
tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vest-
mannaeyja 1988-2008 skv. 1. mgr. 21. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin felst í því að hluti af svæðinu G-8.2,
óbyggð svæði og útivistarsvæðis, á svæðinu við
Skansinn, verður skipulagt sem svæði fyrir þjón-
ustustofnanir 0-8.14 og 0-8.15. Þarer áætlað
að verði skipulögð svæði fyrir byggingu norskrar
Stafkirkju og endurbyggingu Landlystar.
Breytingartillagan verðurtil sýnis á skrifstofu
skipulags- og byggingafulltrúa á Tangagötu
1 og í Ráðhúsinu á Kirkjuvegi 50, frá og með
miðvikudeginum 8. mars nk. til miðvikudags-
ins 5. apríl 2000.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdirvið breytingartillöguna. Fresturtil þess
að skila inn athugasemdum ertil miðvikudags-
ins 19. apríl 2000.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipu-
lags- og byggingafulltrúa á Tangagötu 1.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við breyt-
ingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telst
samþykkur henni.
Bæjarstjóri Vestmannaeyja.
Til viðskiptavina
Lögmannsstofan Landslög ehf. hefur flutt skrif-
stofur sínar í Reykjavíkfrá Barónsstíg 5 í stærra
og betra húsnæði íTryggvagötu 11
(Hafnarhvol), 6. hæð.
Síma- og faxnúmer eru óbreytt.
Garðar Garðarsson hrl., Jón Sveinsson hrl.,
Jóhannes Karl Sveinsson hdl., Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl., s. 520 2900,421 1733,
f. 520 2901, 421 4733. www.landslog.is