Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Hlutabréfa- hækkanir í París HLUTABRÉFÍ París hækkuöu talsvert í veröi í gær og nam hækkun CAC 40- vísitölunnar 1,36%. Helsta ástæöan er hækkun á gengi miðlunarfyrirtækj- anna Lagardére og Vivendi. Útgáfufé- lagiö Lagardére hækkaöi um 7,1% eftir aö sérfræöingar mæltu meö kaupum í félaginu. Vivendi, sem meöal annars á 49% í Canal Plus- sjónvarpsstööinni og í fleiri miölunar- fyrirtækjum, hækkaði um 3,5% eftir aö hafa neitað því að eiga í samein- ingarviöræðum viö kanadíska fyrir- tækiö Seagram. í London lækkaði FTSE 100-vísita- lan um 0,8%. Þýska vísitalan Xetra Dax lækkaöi um 0,5%. I London voru netfyrirtækin einu fyrirtækin sem hækkuöu eitthvað aö ráöi og bar þar hæst 8,8% hækkun á gengi írska netfyrirtækisins Balti- moreTechnologies. I Þýskalandi lækkuöu öll helstu fjármálafyrirtæki f veröi. Deutsche Bank féll um 1,8% og Dresdner Bank um 1,7%. Á bandarískum hlutabréfamarkaði drógu fjármálafyrirtæki eins og Amer- ican Express, J.P. Morgan og Citig- roup Dow Jones hlutabréfavísitöluna niöuren þau lækkuðu öll umtalsvertí veröi í gær. Heldur minni lækkun varö á Nasdaq-vísitölunni og S&P 500 en þær lækkuöu einnig í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 1 /irv r\n . _ n ou,uu dollarar hver tunna L/l 29,00 ■ oo oo . 2ö,UU J\ J l 27,00 ■ JI M U 1 26,00 - Jv r 1 vj, - 25,00 ■ 24,00 ; 23,00 22,00 21,00 jr i \J j i La P ] \j 1JUV 1 r •» Okt. Nóv. Des. Janúar Febrúar ' Mars Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA ■ 27.3.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verö (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 110 110 110 16 1.760 Ýsa 110 110 110 134 14.740 Þorskur 133 120 130 1.970 256.947 Samtals 129 2.120 273.447 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 212 210 211 915 192.946 Karfi 30 30 30 104 3.120 Lúða 200 200 200 6 1.200 Skarkoli 143 143 143 1.144 163.592 Steinbítur 71 66 70 14.395 1.001.028 Sólkoli 142 135 137 897 123.185 Ufsi 25 25 25 40 1.000 Þorskur 175 100 131 21.083 2.765.668 Samtals 110 38.584 4.251.739 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 16 16 16 258 4.128 Karfi 70 68 69 9.080 626.429 Keila 30 30 30 172 5.160 Langa 60 30 50 79 3.950 Lýsa 65 65 65 132 8.580 Sandkoli 76 76 76 263 19.988 Skarkoli 179 157 176 2.408 424.266 Skötuselur 175 75 105 178 18.651 Steinbítur 84 55 78 2.970 231.096 Sólkoli 235 155 191 1.091 207.836 Ufsi 40 30 40 3.033 120.774 Undirmálsfiskur 191 125 181 574 103.722 Ýsa 158 99 136 19.629 2.675.629 Þorskur 173 90 132 74.122 9.790.034 Samtals 125 113.98914.240.241 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 69 69 69 28 1.932 Keila 46 46 46 18 828 Lúða 615 615 615 11 6.765 Steinbítur 70 70 70 682 47.740 Undirmálsfiskur 92 92 92 942 86.664 Ýsa 172 172 172 127 21.844 Þorskur 160 109 114 5.317 607.255 Samtals 108 7.125 773.028 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 112 112 112 285 31.920 Samtals 112 285 31.920 RSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 30 20 21 297 6.109 Lúða 775 400 615 57 35.050 Skarkoli 181 130 140 107 14.981 Steinbítur 86 63 68 4.353 294.393 Sólkoli 155 155 155 86 13.330 Ufsi 40 40 40 156 6.240 Undirmálsfiskur 106 106 106 528 55.968 Ýsa 190 96 171 1.397 239.250 Þorskur - 184 52 143 98.64314.086.220 Samtals 140 105.624 14.751.542 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 286 286 286 100 28.600 Karfi 51 51 51 558 28.458 Langa 89 89 89 166 14.774 Lúða 625 465 503 34 17.090 Skarkoli 122 122 122 31 3.782 Steinb/hlýri 50 50 50 7 350 Steinbítur 66 66 66 924 60.984 Sólkoli 103 103 103 5 515 Ufsi 43 43 43 45 1.935 Undirmálsfiskur 100 100 100 2.082 208.200 Ýsa 160 160 160 290 46.400 Þorskur 153 153 153 133 20.349 Samtals 99 4.375 431.437 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 285 37 185 38 7.038 Steinbítur 173 70 98 5.418 530.260 Ýsa 140 140 140 30 4.200 Samtals 99 5.486 541.498 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu rtkisins Ávöxtun Br.frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RVOO-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RVOO-0620 10,50 - 11-12 mán. RVOO-0817 10,80 - Ríklsbréf 8. mars '00 RB03-1010/K0 10,05 1,15 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Sparlskírtelni óskrift 5 ár 4,76 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- v«rð v«rð v#»rð fkilð) vnrð íkr.t HSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 371 3.710 Karfi 30 30 30 6 180 Keila 51 20 25 129 3.200 Langa 100 50 99 110 10.850 Lúða 120 120 120 3 360 Rauðmagi 55 55 55 89 4.895 Skarkoli 193 155 174 303 52.664 Skötuselur 90 90 90 16 1.440 Steinbítur 80 56 64 1.368 87.128 svartfugl 10 10 10 70 700 Sólkoli 220 220 220 70 15.400 Ufsi 44 10 39 501 19.334 Undirmálsfiskur 105 70 93 1.636 151.641 Ýsa 193 70 154 748 115.005 Þorskur 137 90 104 25.673 2.680.004 Samtals 101 31.093 3.146.512 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 500 500 500 4 2.000 Grásleppa 21 21 21 366 7.686 Hrogn 259 259 259 831 215.229 Karfi 57 57 57 106 6.042 Langa 89 70 83 151 12.602 Lúða 395 395 395 2 790 Rauömagi 80 80 80 21 1.680 Skarkoli 153 146 149 449 66.892 Skata 175 175 175 29 5.075 Steinbítur 80 53 79 325 25.730 Sólkoli 140 140 140 42 5.880 Ufsi 56 49 55 1.634 90.180 Ýsa 147 100 129 909 117.016 Þorskur 188 120 175 123 21.492 Samtals 116 4.992 578.295 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 96 65 95 4.459 422.089 Annar flatfiskur 80 80 80 13 1.040 Grásleppa 21 10 12 1.509 18.681 Hlýri 88 83 84 1.750 147.228 Hrogn 212 212 212 542 114.904 Karfi 70 45 66 1.118 73.900 Keila 30 20 23 521 12.019 Langa 100 15 80 2.219 176.987 Langlúra 85 85 85 524 44.540 Lúða 580 100 204 227 46.199 Rauömagi 50 10 37 153 5.710 Skarkoli 149 102 146 1.032 151.126 Skrápflúra 50 40 44 92 4.010 Skötuselur 165 108 121 271 32.802 Steinbítur 70 56 57 14.512 825.007 Ufsi 55 25 45 7.749 349.402 Undirmálsfiskur 113 50 105 4.792 504.214 Ýsa 122 116 118 59 6.934 Þorskur 177 109 133 48.173 6.397.856 Samtals 104 89.785 9.336.383 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 160 135 157 1.717 270.187 Ýsa 160 102 158 1.153 182.566 Þorskur 169 88 99 6.543 648.150 Samtals 117 9.413 1.100.903 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 69 66 67 284 18.991 Langa 96 96 96 715 68.640 Sandkoli 80 78 79 2.058 162.870 Skata 210 210 210 55 11.550 Skrápflúra 69 69 69 141 9.729 Skötuselur 225 75 216 220 47.465 Steinbítur 74 74 74 107 7.918 Ufsi 56 40 55 3.665 202.528 Ýsa 156 149 150 476 71.448 Þorskur 189 169 182 7.019 1.274.019 Samtals 127 14.740 1.875.157 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 70 66 69 3.259 224.089 Langa 70 50 65 381 24.872 Sandkoli 71 71 71 540 38.340 Skarkoli 145 117 144 1.472 211.423 Skötuselur 175 75 163 416 67.800 Steinbítur 84 65 81 1.834 147.729 Sólkoli 100 100 100 319 31.900 Ufsi 40 30 40 1.441 56.992 Undirmálsfiskur 93 75 91 1.036 93.934 Ýsa 175 102 164 6.564 1.075.577 Þorskur 184 100 179 11.833 2.117.870 Samtals 141 29.095 4.090.525 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 89 68 85 165 13.971 Grásleppa 10 10 10 244 2.440 Hrogn 230 223 229 921 211.130 Karfi 70 60 68 3.234 221.044 Keila 13 13 13 22 286 Langa 100 78 82 86 7.092 Lúöa 655 325 488 147 71.685 Lýsa 49 49 49 46 2.254 Rauðmagi 40 40 40 136 5.440 Sandkoli 45 45 45 4 180 Skarkoli 160 150 159 467 74.449 Skata 175 175 175 9 1.575 Skötuselur 165 106 111 213 23.641 Steinbítur 80 65 67 849 56.883 Sólkoli 195 195 195 52 10.140 Ufsi 46 30 43 7.034 304.924 Undirmálsfiskur 70 70 70 244 17.080 Ýsa 161 110 123 3.853 475.691 Þorskur 136 115 130 11.232 1.462.182 Samtals 102 28.958 2.962.087 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 86 86 86 997 85.742 Karfi 59 52 57 1.058 59.830 Steinbítur 81 74 76 19.694 1.499.895 Ufsi 40 20 40 2.003 79.960 Undirmálsfiskur 203 195 198 4.425 876.858 Ýsa 195 130 151 13.475 2.031.491 Samtals 111 41.652 4.633.776 HÖFN Hlýri 69 69 69 9 621 Hrogn 231 231 231 733 169.323 Karfi 58 58 58 282 16.356 Keila 60 60 60 46 2.760 Langa 89 89 89 16 1.424 Langlúra 70 70 70 20 1.400 Lúða 400 400 400 5 2.000 Lýsa 20 20 20 7 140 Sandkoli 62 62 62 14 868 Skarkoli 139 130 130 631 82.118 Skrápflúra 44 44 44 2 88 Skötuselur 195 10 190 34 6.445 Steinbítur 70 70 70 34 2.380 Sólkoli 104 104 104 1 104 Ufsi 49 31 49 946 46.316 Undirmálsfiskur 90 90 90 54 4.860 Ýsa 130 102 113 102 11.552 Þorskur 140 120 131 2.877 375.592 Samtals 125 5.813 724.347 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 16 16 16 152 2.432 Langa 30 30 30 111 3.330 Lúða 740 370 491 103 50.580 Steinbítur 99 55 66 10.072 661.227 Tindaskata 9 9 9 238 2.142 Undirmálsfiskur 147 147 147 164 24.108 Ýsa 174 99 141 353 49.946 Þorskur 142 95 108 3.996 432.687 Samtals 81 15.189 1.226.452 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 27.3.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VWsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglð sölu- Siðasta magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð (kr) meóalv. (kr) Þorskur 358.500 118,97 118,50 118,94 263.346 391.416 111,91 120,56 119,15 Ýsa 53.561 78,26 77,10 78,79 12.000 106.626 77,02 79,78 79,97 Ufsi 32,87 0 233.893 33,20 33,81 Karfi 1.500 38,50 38,49 0 280.196 38,70 38,57 Steinbítur 10.000 34,04 31,00 32,98 30.000 116.905 31,00 34,49 36,89 Grálúða 50 100,00 100,00 0 11.828 104,88 104,81 Skarkoli 1.000 115,16 115,00 0 44.996 118,65 115,60 Þykkvalúra 70,00 0 8.581 77,60 74,00 Sandkoli 21,00 15.971 0 21,00 21,00 Skrápflúra 21,00 47.375 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 11,95 0 219.615 16,95 12,11 Fl/Li wnrn tilhnA I aArar tftgnnrlir Hennes & Mauritz Forstjórinn fór í skyndi og hluta- bréfin falla Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. „HANN sér ekkert nema sjálfan sig,“ segir Sten Wikander fyrrum stjórnarformaður Hennes & Maur- itz, H&M, um Fabian Mánsson, sem Wikander réð sem forstjóra H&M á sínum tíma. Auk þess álítur Wik- ander að Mánsson hafi gerst brot- legur við lög. Athugasemdina lét Wikander falla í samtali við Svenska Dagbladet eftir að Mánsson hætti fyrirvaralaust hjá fyrirtækinu. Að mati Wikanders kom afsögnin á versta tíma, þar sem H&M hafði rétt birt afkomuviðvörun og er við að opna fyrstu búðina í New York. Hlutabréf í H&M féllu um þrjátíu prósent fyrir helgi og virtust ekki ætla að ná sér strax aftur á strik. Mánsson hættir hjá H&M til að taka við starfi hjá netfyrirtækinu Spray Ventures, sem er eitt þekkt- asta og mest hraðvaxandi sænska fyrirtækið í þeim geira, en hann valdi sér sannarlega tímann til að til- kynna afsögn sína. Það gerðist dag- inn sem bráðabirgðauppgjör síðasta ársfjórðungs sýndi minnkandi hagn- að, tveimur vikum fyrir aðalfund og viku áður en fyrirtækið heldur inn- reið sína á Spáni og í Bandaríkjun- um. Nýja búðin í New York, sem er á 5th Avenue í hjarta munaðarvöru- hverfis borgarinnar, er líklega djarf- asta tiltæki H&M hingað til og á að verða fyrsta skrefið inn á Banda- ríkjamarkað, sem hingað til hefur verið erfiður hjallur fyrir evrópsk fatafyrirtæki í líkingu við H&M, sem selur ódýran tískufatnað fyrir börn, unglinga og fullorðna. Að mati Wikanders hefur Máns- son gerst brotlegur við hlutafjárlög, sem fjalla um ábyrð stjómenda fyr- irtækja. Hver sem er hefði getað séð í hendi sér að skyndileg afsögn á þessu tíma hefði þessi áhrif á hluta- bréfaverð fyrirtækisins. Annað mál væri ef Mánsson hefði beðið fram yf- ir opnun og fram yfir aðalfund. Mánsson vísar öllu þessu á bug í viðtali við Svenska Dagbladet í fyrradag. Hann hætti í fullu samráði við stjórn fyrirtækisins. Enginn tími sé öðrum betri til að hætta og að sjálfsögðu hafi hann ráðfært sig við lögfræðinga um afsögnina. Spumingin er nú hvort afkomu- viðvömn H&M sé undantekning, eða viðvöran um það sem koma skuli. Hagnaðurinn jókst um 30 prósent á liðnu ári, en var spáð 25 prósent í ár. ----------------------- Daimler- Chrysler kaupa 34% í MMC Frankfurt. AI*. DAIMLER-CHRYSLER hefur keypt 34% hlut í japanska bílafram- leiðandanum Mitsubishi Motors Corp., fyrir um tvo milljarða Banda- ríkjadala, andvirði 148 milljarða ki-óna. Markmiðið með kaupunum er, rétt eins og kaup Volkswagen á hlut í sænsku Scania-vörabílaverksmið- junum, að víkka út íramleiðslusviðið til að standa betur í síharðnandi samkeppni bílaframleiðenda á heimsmarkaðnum. Með því að kaupa sig inn í Mitsubishi, sem er stór- skuldugt, styrkir DaimlerChrysler stöðu sína á sviði framleiðslu minni og sparneytnari fólksbíla, en VW er með kaupunum í Scania að bæta stóram vörubílum og rútum við sitt framleiðsluframboð, en báðir þessir þýzku risar, DaimlerChrysler og VW, geta nú boðið bfla af öllum stærðum og gerðum, allt frá litlum og sparneytnum smábflum upp í fok- dýra lúxusbfla og 40 tonna trakka. Með kaupunum í Mitsubishi styrkh- DaimlerChrysler jafnframt stöðu sína á Asíumarkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.