Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^5<h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Siöra sOiM kt. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Aukasýning í kvöld þri. 28/3 uppselt, síðasta sýning. KOMDU NÆR — Patrick Marber 10. sýn. mið. 29/3, örfá sæti laus, 11. sýn. sun. 2/4 nokkur sæti laus, 12. sýn. lau. 8/4 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 4. sýn. fim. 30/3 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 31/3 uppselt, 6. sýn. fös. 7/4 uppselt, 7. sýn. lau 15/4 örfá sæti laus, 8. sýn. mið. 26/4 nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Aukasýning lau. 1/4, uppselt, aukasýning lau. 1/4 kl. 15.00. ailra síðustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 2/4 kl. 14 uppselt, sun. 9/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 16/4 kl. 14 uppselt og kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 nokkur sæti laus. ABELSNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 9/4. Takmarkaður sýningafjöldi. Litía si/iðið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 31/3 örfá sæti laus, lau. 1/4 nokkur sæti laus. SmtÍaterkstœM kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 31/3 nokkur sæti laus, sun. 2/4. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. MIÐASALA S. 555 2222 SÁLKA ástarsaga eftlr Halldór Laxness Fös. 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus Lau. 1/4 kl. 20 örfá sæti laus Fös. 7/4 kl. 20 laus sæti Lau. 8/4 kl. 20 laus sæti mmtuii Sun. 2/4 kl. 14 sæti laus Sun. 2/4 kl. 16 sæti laus Draumasmiðjan ehf. Eg sé............ Eftir Margréti Pétursdóttur 2. sýn fös 31/3 kl. 10.30 og 14 uppselt 3. sýn sun 2/4 kl. 17 örfá sæti laus 4. sýn sun 9/4 kl. 14 laus sæti Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðap. I síma 562 5060 og 511 2511 ^^FÉIAG ^^ELDEI BORGARA sM Snúður og Snælda Sýningar í Ásgarði, Glæsibæ mið. 29/3 kl. 14 fös. 31/3 kl. 14 lau. 1/4 kl. 16 - ath. br. sýn.tíma. mið. 5/4kl. 14 Þetta eru síðustu sýningarnar Miðapantanir i símum 588 2111, 551 2203, 568 9082. SJEIK.SPIR EINS OO HANN LEGGU R SIG lau 15/4 kl. 20 og kl. 23 örfá sæti laus mið 19/4 kl. 20 örfá sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI lau 1/4 kl. 23. örfá sæti laus mið 5/4 kl. 20 örfá sæti laus lau 8/4 kl. 23 örfá sæti laus sun 16/4 kl. 20 örfá sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 31/3, lau 1/4, mið 5/4 [ \ jaknarS Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, Á Herranótt, sýnin iúl\r EHgU eftir William Shakespere Fös. 31/3 - lau. 1/4 Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir í síma 561-0280. isi i:\ska ori it v\ =í!l11 Sími 511 4200 auglýstir síðar Gamla Bíó — 557 1475 t^SfKtTBonr í flutnfngl Bjoma Hauka í leikstjórn Siguröar Sigurjónsaonar lau 1/4 kl. 20 sun 2/4 kl. 20 fös 7/4 kl. 20 lau 8/4 kl. 20 fös 14/4 kl. 20 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán,—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. MYNDASÖGUR www.nordiccomic.com S Veður og færð á Netinu ^mbl.is 4Í.Í.74F 6y7T//l«£7 rJÝTl FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson Skftamórall hélt uppi stuðinu iangt fram á nótt. Glaumur og gleði á Gauknum HLJÓMSVEITIN Skíta- mórall á sér dyggan aðdá- endahóp, bæði úti á lands- byggðinni og í höfuðborginni. Þeir léku fyrir dansi á veitinga- staðnum Gauki á Stöng á fóstudagskvöldið og var fullt út úr dyrum eins og við var að búast. Strákarn- ir tóku gömul sem ný lög en þess má geta að Einar Agúst, söngvari sveitar- innar, er á leiðinni í Eur- ovision-keppnina fyrir Is- lands hönd í maí. Þóra Magnúsdóttir og Linda Björg Þórðardóttir skemmtu sér vel. Guðrún Ómarsdóttir og Sara Krist- jánsdóttir dilluðu sér á dansgólfínu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Anna Birgisdóttir og Birgir Guðmundsson mættu með hattana sína. Skugga- legur hryll- ingur ÚTVARPSSTÖÐIN Mónó bauð hlustendum sínum á forsýningu kvik- myndarinnar „Scream 3“ í Regnboganum á föstu- dagskvöldið var. Vel var mætt á sýninguna enda um eina vinsælustu ung- lingahryllingsmynd síð- ustu ára að ræða. Þess má geta að Matt Keeslar fer með eitt aðalhlutverk- ið í myndinni en hann var staddur hér á landi sl. haust við tökur á mynd Júlíusar Kemp, íslenski draumurinn. Eftir forsýninguna fóru flestir bíógestir á Skuggabarinn þar sem hryllingurinn var allsráð- andi. Hrollvekjandi dans- sýning undirstrikaði það en einnig mátti sjá Puma-tískusýningu en Skuggabarinn var skreyttur í hryllings- myndastíl og var starfs- fólkið klætt eftir því. Erla Björk Reynisdóttir og Anna Dís Guð- bergsdóttir eru næturdrottningar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kristín Róbertsdóttir, Lóa Kristinsdóttir, Birna María Antonsdóttir og Lilja Sig- urgeirsdóttir skemmtu sér vel á dansgólfinu. Klara Karlsdóttir, Hrafn- hildur Nikulásdóttir og Dagur Kristinsson, sem er Herra Hafnarfjörður, voru á Astró. Astró opn- að áný SKEMMTISTAÐURINN Astró var opnaður á ný eftir gagn- gerar breytingar á föstudags- kvöldið. Dansfíklar geta því tekið gleði sína á ný og mætt með dansskóna. Hönnuðurinn Michael Young, sem búsettur er hér á landi á heiðurinn af nýju og fersku útliti staðarins en segja má að fátt þar inni minni á gamla Astró. Dans- gólfin eru orðin tvö og verða plötusnúðar allsráðandi á efri hæðinni en á þeirri neðri verð- ur leikin danstónlist. Um helgina var fullt út úr dyrum á Astró og virtust allir skemmta sér hið besta og kunna vel að meta breyting- arnar sem gerðar hafa verið á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.