Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 5 7 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Ung^ur íslenskur mjólkurpóstur við störf. Ferðafélagið sýnir gamlar mannlífsmyndir SJUKRAHUS heimsóknartfmar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls aUa daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR; Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsoknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.__________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LÁNDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEELD: Kl 18.30- 20._________________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPftALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT__________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukeríi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936______________ SOFN________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. septr ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safhsins er opin frá kl. 8-16 aJla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aíalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, föstr ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud. ld. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-Fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, firn. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safhið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-finmi- tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ril) kl. 13-17.____________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og Id. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 tíl ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirka dagakl.9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið áþriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið aUa daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSH) í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.___________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofiiun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnia er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is_______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. A fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið iaugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 863-2630. LYFJAFRÆÐISAFnIð: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. ___________________ MÍNJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhornis. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safhverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐAKS AFNIÐ A AKUREYRI, Dalsbraut 1 cr opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kL 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtp://www.nordice.is. RJÓMABÚH) á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓHINJASAFNn) A EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.í 8:483-1166,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alia daga kl 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl 14-16 til 15. maí. STEINARÍKl (SLANDS A AKRANESL Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ A AKUREYRl: Opið aUa daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NATrÚRUGMPASAFNn) á Akureyri, Hafrarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ ( STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.___________________________ ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar ld. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. S-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. &-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.453.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánucl-fóstaA kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21, ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði ó vetuma. Sími 5757-800.__________________________ SORPA______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520- 2205. Samverustund Heimahlynn- ingar HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 28. mars, kl. 20- 22 í húsi Krabbameinsfélags Islands, Skógarhlíð 8. Anna María Harðardóttir listþjálfl kynnir listþjálfun sem meðferðar- form. Kaffi og meðlæti á boðstólum. Á ÞRIÐJA og fjórða áratugnum ferðuðust töluvert margir útlending- ar um ísland. Meðal þeirra voru þrír ungir Þjóðveijar, Hans Kuhn, Rein- hard Prinz og Bruno Schweizer. Þeir fóru gangandi og ríðandi um landið, tóku ljósmyndir og héldu dagbækur. Þeir höfðu auga fyrir ýmsum sérkennum í íslensku mann- lífi, vinnubrögðum, húsakynnum og verkfærum, sem þá voru að hverfa úr sögu og Islendingum sjálfum datt síður í hug að taka myndir af. Allir héldu þeir fyrirlestra um Is- land í heimalandi sínu, skrifuðu í blöð og timarit og héldu útvarpsfyr- irlestra. Sáralítið af ljósmyndum SIF Einarsdóttir, lektor við Kenn- araháskóla íslands, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskólans þriðju- daginn 28. mars næstkomandi kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber yfirskrift- ina: Formgerð starfsáhuga á f slandi. Kynntar verða niðurstöður rann- sóknar þar sem meginmarkmiðið var að prófa hvort formgerð starfsáhuga á íslandi samræmist kenningum John L. Hollands um að flokka megi áhuga einstaklinga í sex svið. Er- lendar rannsóknir sýna að kenning Hollands lýsir vel starfsáhuga og uppbyggingu hans í Bandaríkjunum en vafi leikur á gildi hennar utan heimalandsins. Hérlendis hefur kenning Hollands mikið verið notuð í náms- og starfsráðgjöf ásamt banda- rískum áhugakönnunum sem hann- aðar hafa verið til að mæla áhuga- sviðin. Hingað til hafa ekki verið gerðar rannsóknir sem prófa gildi kenning- arinnar hérlendis og hvort forsendur eru fyrir notkun hennar og þeirra innfluttu prófa sem lögð eru fyrir til að meta áhugasviðin sex. Niðurstöður úr Áhugakönnun þeirra hefur birst en nýlega hefur Órlygi Hálfdanarsyni bókaútgef- anda tekist að hafa upp á um 200 ljósmyndum úr fórum ættingja þeirra. Bók með stórum hluta mynd- arinnar er væntanleg seinna á árinu, segir í fréttatilkynningu. A kvöldvöku Ferðafélag íslands miðvikudaginn 29. mars sýnir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur nokkurt úrval þessara mynda og skýrir þær en hann mun skrifa yfir- lit um menningarsögu þessa tíma- bils og þær breytingar sem þá urðu á þjóðlífinu. Kvöldvakan hefst kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Að- gangseyrir er 500 kr. Strong og áhugaprófi John L. Holl- ands, Leitaðu sjálfur að starfi, voru notaðar til að prófa kenninguna. í megindráttum sýna þær að kenning Hollands er í góðu gildi á Islandi. I fyrirlestrinum verður fjallað um hvaða áhrif þessar niðurstöður geta haft á náms- og starfsráðgjöf hér á landi. Einnig verður fjallað um mikil- vægi þvermenningarlegra rann- sókna á sviði starfsáhuga og prófana á innfluttum kenningum og mæli- tækjum sem ráðgjöf hérlendis bygg- ist að miklu leyti á. Sif Einarsdóttir útskrifaðist 1996 með MA-gráðu í ráðgefandi sálfræði frá Illinois-háskóla og lýkur hún senn doktorsnámi frá sama skóla. Flestar rannsóknir Sifjar eru á sviði náms- og starfsráðgjafar og próffræða (psychometrics). Sif hóf störf sem lektor í próffræðum og tölfræði við Kennaraháskóla íslands á síðast- liðnu hausti en hún starfar einnig sem ráðgjafi við námsráðgjöf Há- skóla íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M-201 í aðalbyggingu Kennara- háskóla íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Opinn fundur um umferð og öryggi í Reykjavík BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæð- isflokksins efna til opins fundar í Val- höll við Háleitisbraut þriðjudags- kvöldið 28. mars klukkan 20. Frummælendur verða Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Guð- mundur Hallvarðsson, alþingismaður Reykvíkinga í samgöngunefnd, og Inga Jóna Þórðardóttir, leiðtogi Sjálfstæðisílokks í borgarstjóm. Fundarstjóri verður Ásta Möller. Frummælendur fundarins munu ræða stöðu vegaframkvæmda í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu öllu, fjárframlög til vegafram- kvæmda, vegaframkvæmdir, skipu- lag umferðar og spá um íbúafjölgun á svæðinu öllu. Frummælendur munu svara fyrirspumum að loknum fram- söguerindum. Eins og áður sagði er fundurinn öll- um opinn. Vitni óskast að árekstrum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri þar sem ekið var ár vinstra afturhom bifreiðarinnar R-32426 sem er af gerðinni Mazda 323, rauð að lit. Bifreiðin var kyrr- stæð og mannlaus í Breiðagerði við Mosgerði 1. Atvikið er talið hafa átt sér stað á bilinu kl. 00.30 og 01.15 að- faranótt sunnudagsins 26. mars. Þá er lýst eftir vitnum að árekstri sunnudagskvöldið 26. mars um kl. 19.30 á gatnamótum Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Vínrauðri Toyota Camry var ekið Suðurlandsbraut til vesturs og hvítri Subaru-skutbifreið var ekið vestur Suðurlandsbraut og * beygt til vinstri norður Engjaveg. Ókumenn greinir á um stöðu um- ferðarþosa í umrætt sinn. Þeir sem hafa orðið vitni að óhappinu em vinsamlega beðnir að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík. Erindi um nátt- úrufar á Eyja- bökkum HIÐ íslenska náttúrufræðifélag og Náttúrufræðistofa Kópavogs standa að fræðsluerindi í Salnum, hinu nýja Tónlistarhúsi Kópavogs, í dag, þriðjudaginn 28. mars,klukkan 20.30. . Þá mun Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi al- þingismaður, fjalla í máli og myndum um náttúrufar á Eyjabökkum og í ná- grenni en Hjörleifur þekldr vel til svæðisins sem ferðalangur og vegna rannsókna sinna þar á gróðri og dýralífi. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Falleg oggagnleg fermingargjöf Ensk-íslensk orðabók 34000 ensk uppflettiorð islensk-ensk orðabók 35.000 ensk uppflettiorð 2.200 bUðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins 4.590 krómr Gagnleg ogglæsileg fermingargjöf sem nýtist vel í nútíð og framtíð. Fæst hjá öllum bóksölum. ORÐABÓKAÚTGÁFAN Fyrirlestur um formgerð starfsáhuga á Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.