Morgunblaðið - 31.03.2000, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 31.03.2000, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Embætti kjötmatsmanns ríkisins flutt til Akureyrar Morgunblaðið/Kristján Stefán Vilhjálmsson, nýráðinn kjötmatsformaður ríkisins, skoðar kjöt- skrokka í stórgripakæli Kjötiðnaðarstöðvar KEA. Stefán Vil- hjálmsson ráðinn AÐSETUR embættis kjötmats- manns ríkisins var um síðustu mán- aðamót flutt úr landbúnaðarráðu- neytinu til Akureyrar. Stefán Vilhjálmsson matvælafræðingur hefur tekið við embættinu, en And- rés Jóhannesson sem hefur gegnt starfinu frá árinu 1977 hefur látið af störfum. Starf kjötmatsformanns ríkisins felst í því að leiðbeina kjötmats- mönnum og tryggja samræmingu í kjötmati, nýta sjálfvirka tækni við mat og þær upplýsingar sem kjöt- matið gefur. Stefán sagði að hann myndi ljúka sínum störfum hjá KEA en tæki að fullu við hinu nýja starfi um mánaða- mótin apríl maí. Hann er ekki ókunn- ur þessu starfi en frá árinu 1979 og OPIÐ hús verður fyrir almenning í Verkmenntaskólanum á Akureyri á morgun, laugardaginn 1. apríl, frá kl. 12 til 15. Tilgangurinn er að gefa Akureyr- ingum og nærsveitamönnum kost á að kynna sér starfsemi skólans á Eyrarlandsholti og í gamla hús- mæðraskólanum við Þingvallastræti. Sérstök áhersla verður lögð á að kynna starfsnáms- og verknáms- brautir skólans. Verður starfsemi þar í fullum gangi og nám og starf deildanna því gert gestum sýnilegt. Byggingadeild skólans tók í notkun þar til nú fyrir fáum misserum var hann yfirkjötmatsmaður á Norður- landi, en áður fyrr voru kjötmats- menn starfandi í hverjum íjórðungi. Stefán sagði að á álagstímum, til að mynda þegar sauðfjárslátrun stæði sem hæst væri heimilt að ráða að- nýtt húsnæði síðasta haust og geta gestir fengið að kynna sér það. Sitthvað verður um að vera í raungreinastofum skólans, svo og í tölvustofum, sem eru þrjár talsins og þá munu nemendur kynna starf nemendafélagsins Þórdunu. Tónlistaratriði verða í Gryfjunni þar sem nemendur og kennarar skólans koma fram. í húsmæðraskólanum verður boð- ið upp á kaffiveitingar, en þar eru matvæla-, hússtjórnar- og listabraut skólans. Verk nemenda verða einnig til sýnis. stoðarmenn og það yrði gert. Embættið mun fyrst um sinn hafa aðsetur í Búgarði, húsnæði Búnaðar- sambands Eyjafjarðar, en þar eru ýmsir starfsmenn Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins til húsa, þannig að embættið verður í tengslum við rannsókna-, mennta- og eftirlits- stofnanir á sviði matvasla, einkum framleiðslu, vinnslu og dreifingu kjöts. Við flutninginn til Akureyrar verður yfirkjötmatið tengt starfsemi Rala, Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins og Iðntæknistofnun. Framtíða- raðsetur embættisins verður í Mat- vælasetri við Háskólann á Akureyri en stefnt er að því að byggja rann- sóknarhús við háskólann á næstu misserum þar sem því verður komið fyrir. Tengslin við rannsóknastofn- animar og háskólann, ekki síst mat- vælaframleiðslubraut hans, hafa verulega þýðingu í starfi kjötmats- manns, m.a. að því er varðar búfjár- ræktun, nýtingu kjöts í vinnslum og betri stöðlun á kjöti til neytenda. Opið hús í VMA Vöru- og þjónustusýning llinni á Akureyri 12.-14. maí 2000 Nú gefst fyrirtækjum, stofnun- um, félagasamtökum og öðr- um sem áhuga hafa kostur á að kynna starfsemi sína á fjöl- breyttri sýningu. aðilar hafa Hvað nú tryggt sér sýningarpláss. með fyrirtækið þitt? Sýnendur eiga þess kost að kaupa sýningarpláss í aðalsal íþróttahallarinnar, anddyri eða á malbikuðu útisvæði. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér pláss. Frá sýningunni 1998 Allar nánari upplýsingar: Fremri kynningarþjónusta símar 461 3666 og 461 3668. Bréfasími 461 3667. Netfang: fremri@nett.is Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar * Islensk orka ehf. semur við Jarðboranir hf. • • ---------- Onnur hola boruð við Bakkahlaup ISLENSK orka ehf. hefur gert samning við Jarðboranir hf. um borun allt að 700 metra djúprar holu á háhitasvæðinu við Bakka- hlaup í Öxarfirði. Boruð verður ein 200 mm hola og er kostnaður við verkið tæpar 27 milljónir króna. íslensk orka leitaði tilboða í 200 eða 250 mm borholu að þvermáli. Þrjú tilboð bárust vegna borunar 200 mm holu og eitt tilboð vegna borunar á 250 mm holu og var samþykkt í stjórn félagins að ganga að því tilboði. Franz Árna- son framkvæmdastjóri Hita- og vatnsveitu Akureyrar og stjórnar- formaður Islenskrar orku ehf., sagði tilganginn með borun hol- unnar að fá fyrir því vissu hvort á svæðinu væri nægur hiti til hag- kvæmrar raforkuframleiðslu. Hann sagði stefnt að því að hefja framkvæmdir sem fyrst en að það réðist nokkuð af tíðarfarinu hver- nær hægt yrði að byija að bora. Mikil orka í holunni A síðasta ári var boruð tæplega 2.000 metra djúp hola á svæðinu við Bakkahlaup og sagði Franz að mikil orka væri í þeirri holu en hit- inn í henni þó ekki eins mikill og menn höfðu vænst. „Hitinn í hol- unni hefur ekki verið mældur, hún hefur verið í sjálfrennsli frá því í desember og ekkert verið átt við hana frá þeim tíma.“ Mestur berghiti í holunni sem boruð var í fyrra er um 200 gráður á 500-600 metra dýpi og því telja menn nægilegt að bora nýju hol- una niður á allt að 700 metra. Franz sagði að heildarfram- kvæmdaáætlun ársins hljóðaði upp á 33 milljónir króna og þar af fara tæpar 27 milljónir króna í borun nýrrar holu. Nýja holan verður um 2 km frá hinni holunni og nær miðju svæð- isins. Morgunblaðið/Kristján Vígalegir skipveijar frá Litháen vinna við veiðarfæri Svalbaks sem leigður hefur verið út og heldur til veiða á Flæmingjagrunni. Svalbakur á Flæmingj agrunn HÓPUR sjómanna frá Litháen er kominn til Akureyrar en þeir eru að fara um borð í Svalbak, frystitog- ara Utgerðarfélags Akureyringa. UA hefur leigt skipið til fyrirtækis í Litháen í 2-3 ár og heldur það til rælquveiða á Flæmingjagrunni á sunnudaginn kemur. Hluti áhafnar- innar, þ.e. yfirmenn í brú, vél og á dekki, er íslenskur en aðrir skip- veijar um borð koma frá Litháen. Svalbakur var skráður á Raufar- höfn en verður í framtíðinni gerður út frá Klaipeda f Litháen. Á mynd- inni eru hinir erlendu skipverjar að vinna við rækutroll skipsins á Tog- arabryggjunni á Akureyri. ------------- Fyrirlestur Everest-fara HALLGRÍMUR Magnússon Ever- est-fari flytur fyrirlestur og verður með myndasýningu frá Everest-leið- angursins í húsnæði Vetraríþrótta- hátíðar ÍSÍ við Kaupvangsstræti 1 á Akureyn á morgun, laugardaginn 1. apríl, og hefst hann kl. 14. Þar stendur nú yfir sýning á út- búnaði Everest-fara, Suðurpólsfara og stúlknanna sem gengu yfir Grænlandsjökul. Sýningin er opin daglega frá kl. 16 til 18. TRILLUR • Léttu þér vinnuna • Gerðu langar vega- lengdir stuttar og þungar vörur léttar • Sterk plastgrind og öflug hjól með legum SOCO trillur - liprar og léttar - Síðumúla 13, sími 588 2122 www.eltak.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.