Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 33
í tilefni af menningarborgarári opnar Háskóli íslands almenningi dyr sínar
í maí og júní og býður fólki á öllum aldri að sa?kja íjölbreytt kvöld- og
síðdegisnámskeið og fyrirlestra sér að kostnaðarlausu.
Skráning fer fram hjá Endurmenntunarstofnun H.í. í síma 525 4923, 525 4924 og 525 4925 og hefst
þriðjudaginn 25. apríl í almenn námskeið, en skráð verður í bamanámskeiðin dagana 22. -26. maí.
Væntanlegir þátttakendur þurfa að gefa upp nafn, kennitölu, heimilisfang og síma.
Nánari upplýsingar eru veittar I síma 525 4000. 525 4307, 525 4207, 525 4920.
NÁMSKEID UM BOKMENNTIR 0G LISTIR
NÁMSKEIÐ UM REYKJAVÍK NÁMSKEIS UM DASLEGT LlF
(2 skipti) 16. og 18. maí
Halldór Guðmundsson, bókmenntafræðingur.
ARKITEKTÚR í L0K 20. ALDAR
- Verk sautján heimsþekktra arkitekta
(3 skipti) 9., 11. og 30. maí
Pétur H. Ármannsson, arkitekt og deildarstjóri
byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur.
Samstarfsverkefni H.í. ogListasafns Reykjavíkur.
BÓKMENNING 0G ÞJÓÐMENNING
- Opin Árnastofnun
(3 skipti) 5., 7. og 8. júní
Sigurgeir Steingrímsson, handritafræðingur,
Guðvarður Már Gunnlaugsson, handritafræðingur,
Guðrún Nordal, íslenskufræðingur og Svanhildur
Óskarsdóttir, miðaldafræðingur, Rósa Þorsteinsdóttir,
þjóðfræðingur og Gísli Sigurðsson, íslenskufræðingur.
TÓNLIST JÓNS LEIFS 0G N0RRÆN G0ÐAFRÆÐI
- í tilefni heimsfrumsýningar á Baldri
(3 skipti) 5., 6. og 10. júní
Gísh Sigurðsson, sérfræðingur hjá Stofnun Áma
Magnússonar, Ámi Rjörnsson, þjóðháttafræðingur
hjá Þjóðminjasafni íslands og Hjálmar H. Ragnars-
son, tónskáld og rektor Listaháskóla íslands.
- Sjálfsmynd íslendinga
(4 skipti) 9.-18. maí
Viðar Hreinsson, ReykjavíkurAkademíunni, Unnur
Rarlsdóttir, Hugvísindastofnun, Þorgerður
Þorvaldsdóttir, ReykjavíkurAkademíunni, Páll
Bjömsson, Hugvísindastofnun og Geir Svansson,
Reykj avíkurAkademíunni.
Umsjón: Jón Ólafsson, Hugvísindastofnun.
VERÖL0 BJARKAR
- Tónlist, textar og myndbönd
19. ágústkl. 13:00-17:00
Málþing í Reykholti í samstarfi við
Borgarfj arðarsveit
Gestur Guðmundsson, félagsfræðingur, Sjón, rit-
höfundur, Úlíhildur Dagsdóttir, menningafræðingur
og Morten Michelsen, lektor í tónlistarfræðum við
Raupmannahafnarháskóla.
(3 skipti) 8., 9. og 11. maí
Trausti Valsson, arkitekt, skipulagsfræðingur og
dósent við H.Í., Nikulás Úlfar Másson, deildarstjóri
húsadeildar Árbæjarsafns og Bjöm Axelsson,
deildarstjóri umhverflsdeildar Borgarskipulags
Reykjavíkur.
JARBFRÆÐI REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS
(7 skipti) 19. júní -1. júlí
Helgi Torfason, jarðfræðingur á Orkustofnun og
Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur á Raunvísinda-
stofnun.
REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ SEM SÖGUSVI0 SAGNA
FRÁFYRRIÖLDUM
(3 skipti) 22., 24. og 23. maí
Jón Böðvarsson, cand.mag. og Guðlaugur R.
Guðmundsson, cand.mag.
SAGA REYKJAVÍKUR
- Úr sveit í borg
(5 skipti) 31. maí, 4., 5., 6. og 8. júní
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur
og Eggert Þór Bemharðsson, sagnfræðingur.
Sautján námskeið fyrir börn og unglinga,
6 til 14 ára, 5. - 30. júní
Skráning aðeins dagana 22. -26. maí
ísímum 525 4923, 525 4924, 525 4925.
DÖNSKUNÁMSKEIÐ fyrir böm 6-9 ára.
Fjögur aldursskipt byrjendanámskeið 13.-28. júní.
FRÖNSKUNÁMSKEIÐ fyrir böm 6-13 ára.
Tvö aldursskipt byrjendcmámskeið 19.-30. júní.
SPÆNSKUNÁMSKEIÐ fyrir böm 6-10 ára.
Fjögur aldursskipt byrjendanámskeið 13.-28. júní.
PÝSKUNÁMSKEIÐ fyrir böm 6-12 ára.
Tvö aldursskipt byrjendanámskeið 5. - 16. júní.
HEIMSPEKIVEISLA fyrir böm 7-14 ára.
- Rökræða um réttlæti og hið góða líf.
Fjögur aldursskipt námskeið 5. -11. júni
STEFNUMÓT VIÐ STÆRÐFRÆÐINA
- Stærðfræðinámskeið fyrir börn og unglinga
10 til 14 ára. Eitt námskeið 27. - 30. júní.
HEIMSPEKI HVERSDAGSINS
- Tilvistarstef á 20. öld
(9 skipti) 1. - 30. maí
Eyjólfur Kjalar Emilsson, prófessor í heimspeki,
Vilhjálmur Ámason, prófessor í heimspeki, Kristján
Ámason, dósent í bókmenntafræði, Róbert
Haraldsson, lektor í heimspeki, Gunnar Harðarson,
dósent í heimspeki, Magnús Diðrik Baldursson,
heimspekingur og Páll Skúlason, rektor.
LYF í DAGLEGU LÍFl
- Inngangur að hagnýtri lyfjafræði
fyrir almenning
(5 skipti) 22. - 31. maí
Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði Sigurður
Árnason, krabbameinslæknir Tómas Zoega,
geðlæknir, Magnús Jóhannsson, læknir, Sigurður
Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir, Sveinbjöm
Gizurarson lyfjafræðingur, Guðmundur Þorgeirsson,
hjartalæknir, Ragnheiður I. Bjamadóttir, kvensjúk-
dómalæknir, Inga Þórsdóttir, næringafræðingur,
Ásgeir Theódórs, meltingasjúkdómafræðingur.
SÁLFRÆ0I DAGLEGS LÍFS
(6 skipti) 2. -18. maí
Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur, Oddi Erlingsson,
yfírsálfræðingur á geðdeild Landspítalans, Júlíus
K. Bjömsson, sálfræðingur á Rannsóknarstofnun
uppeldismála, Eiríkur J. Líndal, sálfræðingur á
geðdeild Landspítalans, Sólveig Ásgrímsdóttir,
sálfræðingur og forstöðumaður Stuðla, meðferðar-
heimilis fyrir unglinga, Eiríkur Örn Amarson,
yflrsálfræðingm’ á geðdeild Landspítalans og Anna
Valdimarsdóttir, sálfræðingm’.
Nánari upplýsingar á www.opinnhaskoli2000.hi.is