Morgunblaðið - 26.04.2000, Page 43

Morgunblaðið - 26.04.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 43 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir á evrópsk- um mörkuðum Háls-, nef- og eyrnadeild Landspítalans í Fossvogi afhenti Lionsklúbbn- um Nirði viðurkenningu fyrir framlag þeirra, sem var lasertæki til að opna hljóðhimnur barna. Á myndinni eru frá vinstri: Daníel Þórarins- son, formaður Lionsklúbbsins Njarðar, Stefán Skaftason, fyrrum yfir- læknir Háls-, nef- og eyrnadeildar, félagi í Nirði og Hannes Petersen, yfirlæknir Háls-, nef- og eyrnadeildar Landspitala í Fossvogi. Hljóðhimnur ungbarna opnaðar með lasertækni HELSTU hlutabréfamarkaðir í Evrópu hækkuöu í gær eftir slaka byrjun um morguninn. Skýrist hækkuninin einkum af góöri byrjun á Wall Street. I London hækkaði FTSE 100 vísi- talan um 0,67% eöa 42 punkta og endaói í 6.283 stigum eftir að hafa hæst farið í 6.313 stig yfir daginn. Miölunarfyrirtækió EMAP leiddi hækkun vísitölunnar meö 6,8% hækkun í kjölfar fregna um aö net- fyrirtækið Yahoo tæki yfir rekstur þess. BP Amoco hækkaöi um 4% en Vodafone lækkaði um 7%. í Frankfurt hækkaöi Xetra Dax vísitalan um 123 punkta eða tæp 2%. Lyfjafyrirtækin BASF og Bayer hækkuöu um rúmlega 3%. Eins hækkuöu bréf bílaframleiöandans BMW um 3% í gær eftir að bresk ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkislns Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV00-0620 10,54 5-6 mán. RV00-0817 11-12 mán. RV01-0219 11,17 Ríkisbréf október 1998 RB03-1010/K0 10,40 Verðtryggð sparlskírtelnl 23. febrúar '00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Sparlskírteinl áskrlft 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. stjórnvöld óskuöu eftir því aö lokaá- kvöröun um sölu á Rover yröi frest- aö. í París hækkaöi CAC 40 vísitalan um 1,5% eöa 90 punkta í 6.324,99 stig. Lyfjaframleióandinn Aventis leiddi hækkunina á franska mark- aðnum en bréf félagsins hækkuðu um 5,3%. Hlutabréf í Renault hækk- uðu um tæp 6% eftir aö félagið samþykkti að selja vörubílafram- leiösluna til Volvo í gær. Samevrópska FTSE Eurotop 300 vísitalan hækkaði um 1,1%. Evran lækkar enn og náði sögu- legu lágmarki, 0,923, gagnvart doll- ar síðdegis í gær. Má þaö einkum rekja til aukinna væntinga meðal fjárfesta um frekari vöxt I Banda- ríkjunum og Japan. FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Ntrði í Reykjavík héldu nýlega upp á 40 ára starfsafmæli klúbbsins. í tilefni afmælisins hefur klúbbur- inn nýverið gefið öllum fermingar- börnum í Reykjavík stuttermabol með áletrinunni Víma er gríma. Unglingarnir taka þannig sjálfir þátt í baráttunni gegn vímuefnum með því að klæðast bolnum. Jafnframt hefur klúbburinn gefið háls-, nef- og eymadeild Landspítalans í Fossvogi lasertæki að verðmæti 7 milljónir króna. Tækið mun nýtast til fjöl- þættra aðgerða í eyrum og koki. Flestir kannast við aðgerðir til að opna hljóðhimnur ungbarna með plaströrum. Tækið mun í mörgum tilfellum leysa af hólmi þessa röra- meðferð. Merkjasala Arsæls hafin ÁRLEG merkjasala Björgunar-*'- sveitarinnai’ Ársæls í Reykjavík og á Seltjarnarensi mun fara fram dag- ana 26. til 30. apríl. Þá munu sölu- böm ganga í hús og bjóða merki björgunarsveitarinnar til sölu og mun það að þessu sinni kosta 300 kr. Merkjasalan er ein af helstu fjár- öflunarleiðum Björgunarsveitarinn- ar Ársæls sem er ein af 110 björgun- arsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Björgunarsveitin Ársæll er eina björgunarsveitin sem sinnir bæði sjó- og landbjörgun í Reykjavík og á 4 Seltjarnarnesi og sinnti hún u.þ.b. 50 útköllum á síðasta ári. Einnig starf- rækir sveitin einn af fjómm sérþjálf- uðum undanfarahópum sem em til taks hjá björgunarsveitum á höfuð- borgarsvæðinu. Mikilvægt framlag í jafn- réttismálum EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á fundi stjórnar Landssam- bands framsóknarkvenna hinn 17. apríl sl.: „Stjórn Landssambands fram- sóknarkvenna fagnar framkomnum tillögum um breytingar á réttindum verðandi mæðra og feðra til töku fæðingarorlofs. Þar sem þetta er mikilvægur liður í fjölskyldu- og jafnréttismálum þjóðarinnar skorar stjórn LFK á ríkisstjórnina að leggja fram fmmvarp þessa efnis sem fyrst þannig að það geti orðið að lögum fyrii’ þinglok." Kvikmyndasýn- ing í Alliance Francaise ALLIANCE Francaise stendur fyr- ir sýningu á myndinni Taxi miðviku- daginn 26. apríl kl. 20 að Austur- stræti 3. Myndin fjallar um vináttu lög- reglumanns og ekki mjög heiðarlegs leigubílstjóra. Myndin er sérstak- lega þekkt fyrir stórkostlega elt- ingaleiki um götur hafnarborgarinn- ar Marseille, segir í fréttatil- kynningu. Myndin er með íslenskum texta og aðgangurinn er öllum ókeypis. Fornar göngu- * leiðir gengnar HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð á slóðum fornra gönguleiða í kvöld, miðviku- dagskvöld. Farið verður frá Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Mið- bakkamegin, kl. 20. Við upphaf gönguferðarinnar verður litið inn í Borgarskjalasafnið í Grófarhúsinu, gengið suður að gömlu þjóðleiðamót- unum austur af Öskjuhlíð og áfram suður að Tjaldahóli við Fossvogsbón. Þaðan gengið með ströndinni að Austurvör og fylgt gamalli leið norð- ... ur í Grófina. Krækja þarf að vísu fyr- ir flugbraut á leiðinni. Gönguferðinni lýkur við Borgarskjalasafnið. Hægt er að stytta gönguleiðina með því að taka SVR á leiðinni til baka. Bókahringrás Máls og menningar BÓKAVERSLANIR Máls og menn- ingar í Síðumúla og á Laugavegi, í samvinnu við Bókval á Akureyri ogV Bókabúð Keflavíkur, halda hina ár- legu Bókahringrás dagana 26. - 30. apríl. Tekið verður á móti bókagjöf- um sem seldar verða á markaðstorgi þar sem hvert kíló af bókum kostar 500 krónur. Allur ágóði bóksölunnar rennur til Geðhjálpar til stuðnings starfsemi þeirra. % FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö veró veró (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Hlýri 40 40 40 24 960 Hrogn 100 100 100 292 29.200 Karfi 65 60 62 1.511 93.259 Keila 60 28 34 2.083 71.218 Langa 104 83 92 487 45.043 Langlúra 40 40 40 32 1.280 Lúöa 565 200 472 153 72.280 Lýsa 20 20 20 68 1.360 Skarkoli 111 111 111 68 7.548 Skata 185 185 185 48 8.880 Skötuselur 100 100 100 36 3.600 Steinbítur 54 20 45 962 43.011 Sólkoli 115 115 115 162 18.630 Ufsi 47 33 43 2.621 113.673 Ýsa 271 121 176 1.995 351.519 Þorskur 172 113 143 22.459 3.200.408 Samtals 123 33.001 4.061.868 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 91 72 80 1.216 97.620 Hrogn 115 100 114 652 74.022 Karfi 62 53 57 1.116 63.143 Keila 40 10 32 4.286 137.752 Langa 100 30 83 1.978 163.264 Langlúra 60 60 60 183 10.980 Lúöa 455 225 359 107 38.365 Lýsa 30 30 30 28 840 Sandkoli 71 64 66 3.318 217.959 Skarkoli 133 120 126 44.294 5.582.816 Skrápflúra 44 30 36 705 25.352 Skötuselur 140 90 98 70 6.850 Steinbítur 72 28 61 16.595 1.012.959 Sólkoli 172 160 165 2.715 448.654 Tindaskata 5 5 5 15 75 Ufsi 46 30 35 4.932 172.225 Undirmálsfiskur 92 50 75 805 60.093 Ýsa 269 157 223 7.947 1.770.353 Þorskur 204 96 140 75.393 10.520.339 Samtals 123 166.355 20.403.662 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 65 65 65 90 5.850 Steinbítur 56 56 56 1.000 56.000 Undirmálsfiskur 59 59 59 300 17.700 Þorskur 118 96 109 14.513 1.577.418 Samtals 104 15.903 1.656.968 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 47 47 47 103 4.841 Karfi 50 44 45 1.059 48.036 Keila 30 30 30 663 19.890 Langa 99 99 99 1.433 141.867 Lúða 455 280 315 161 50.646 Lýsa 45 29 32 2.418 77.932 Skötuselur 165 165 165 407 67.155 Steinbítur 64 64 64 220 14.080 Ufsi 43 10 43 23.557 1.005.177 Undirmálsfiskur 50 38 45 4.511 202.860 Ýsa 167 103 144 1.062 152.832 Þorskur 174 110 153 938 143.786 Samtals 53 36.532 1.929.102 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúöa 280 280 280 83 23.240 Skarkoli 100 100 100 700 70.000 Steinbítur 61 61 61 121 7.381 Þorskur 135 120 134 677 90.542 Samtals 121 1.581 191.163 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 180 180 180 1.000 180.000 Samtals 180 1.000 180.000 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 25.4.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegiðsólu- Siðasta magn (kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 142.435 126,00 126,00 170.299 0 120,73 121,94 Ýsa 2.677 78,50 77,00 0 67.198 77,63 78,11 Ufsi * 33,50 33.357 0 30,35 32,93 Karfi 39,00 40.011 0 38,41 38,50 Steinbítur 2.000 31,50 31,00 0 6.000 31,00 31,09 Grálúöa 100,00 193.965 0 99,74 103,48 Skarkoli 15.500 114,50 114,00 0 132.360 114,41 114,50 Þykkvalúra 74,50 0 13.194 74,66 75,04 Langlúra 230 43,00 42,00 43,00 2.000 4.770 42,00 43,00 45,00 Sandkoli * 21,00 21,00 20.000 9.588 21,00 22,92 21,72 Skrápflúra 8.000 21,00 21,00 27.000 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 36.835 10,50 0 0 10,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.04. 00 Hæsta Lægsta Meðal- Magnl Heildar- verö verð verð (kiló)l verð(kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 59 2.950 Hlýri 80 70 71 1.506 106.354 Karfi 36 36 36 2.097 75.492 Langa 86 86 86 9 774 Lúða 695 275 496 50 24.800 Skarkoli 126 117 125 2.154 268.690 Steinbítur 53 53 53 3.480 184.440 Sólkoli 150 150 150 249 37.350 Ufsi 15 15 15 90 1.350 Ýsa 270 155 222 1.463 324.055 Þorskur 110 100 106 9.000 955.620 Samtals 98 20.157 1.981.874 FAXAMARKAÐURINN Karfi 55 35 55 3.768 205.884 Keila 20 20 20 164 3.280 Langa 99 58 74 74 5.453 Lúða 455 320 348 206 71.770 Rauömagi 99 54 62 393 24.335 Sandkoli 64 64 64 139 8.896 Skarkoli 142 142 142 63 8.946 Skötuselur 200 50 116 143 16.525 Steinbítur 100 35 64 4.946 317.187 Sólkoli 165 165 165 526 86.790 Ufsi 40 30 34 1.899 65.041 Undirmálsfiskur 151 98 123 9.530 1.175.621 Ýsa 267 70 137 31.829 4.364.392 Þorskur 170 104 129 7.582 981.187 Samtals 120 61.262 7.335.306 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 300 300 300 3 900 Steinbítur 56 56 56 200 11.200 Ýsa 270 270 270 250 67.500 Þorskur 135 94 113 4.221 479.041 Samtals 120 4.674 558.641 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 72 72 72 660 47.520 Steinbítur 68 68 68 517 35.156 Samtals 70 1.177 82.676 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 82 82 82 130 10.660 Karfi 35 35 35 79 2.765 Langa 98 84 98 286 27.888 Lúöa 515 385 418 185 77.374 Skarkoli 143 100 135 14.826 1.995.283 Skrápflúra 45 45 45 247 11.115 Skötuselur 200 200 200 52 10.400 Steinbítur 105 57 68 19.995 1.353.662 Sólkoli 160 160 160 716 114.560 Tindaskata 10 10 10 73 730 Ufsi 47 25 43 6.681 285.011 Undirmálsfiskur 151 108 124 645 80.264 Ýsa 249 90 217 9.807 2.127.433 Þorskur 187 89 121 110.910 13.422.328 Samtals 119 164.632 19.519.473 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 150 150 150 24 3.600 Hrogn 220 115 204 518 105.558 Karfi 42 42 42 239 10.038 Keila 59 59 59 392 23.128 Steinbítur 65 61 64 2.065 131.520 Undirmálsfiskur 105 105 105 717 75.285 Ýsa 190 190 190 45 8.550 Þorskur 140 130 133 1.034 137.843 Samtals 98 5.034 495.521 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 60 40 43 104 4.440 Hrogn 91 91 91 152 13.832 Keila 15 15 15 20 300 Lúöa 415 415 415 4 1.660 Skarkoli 117 117 117 24 2.808 Steinbftur 60 55 55 15.452 857.431 Ýsa 184 100 170 1.705 290.344 Samtals 67 17.461 1.170.816 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 170 170 170 34 5.780 Lúða 385 385 385 3 1.155 Skarkoli 132 113 131 1.207 158.189 Steinbítur 75 56 60 3.352 202.193 Sólkoli 172 172 172 2 344 Ufsi 33 21 28 709 19.781 Undirmálsfiskur 63 63 63 400 25.200 Ýsa 124 124 124 13 1.612 Þorskur 171 91 116 22.230 2.586.238 Samtals 107 27.950 3.000.492 FISKMARKAÐURINN HF. Rauðmagi 50 50 50 89 4.450 Steinbítur 59 59 59 108 6.372 Ufsi 35 35 35 200 7.000 Þorskur 128 89 100 2.265 226.523 Samtals 92 2.662 244.345 FISKMARKAÐURtNN í GRINDAVÍK Keila 29 29 29 126 3.654 Steinbítur 56 56 56 261 14.616 Ýsa 201 201 201 262 52.662 Þorskur 152 131 134 1.970 264.650 Samtals 128 2.619 335.582

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.