Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 57
MINNINGAR
Frágangur
afmælis-
ogminning-
argreina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Pað
eykur öryggi í textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda
greinarnar í símbréfi (569 1115)
og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Nauðsynlegt er,
að símanúmer höfundar/send-
anda fylgi.
Um hvern látinn einstakling
birtist formáli, ein uppistöðu-
grein af hæfilegri lengd, en aðr-
ar greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4,
miðað við meðallínubil og hæfi-
lega línulengd, - eða 2.200 slög
(um 25 dálksentimetra í blað-
inu). Tilvitnanir í sálma eða Ijóð
takmarkast við eitt til þrjú er-
indi. Greinarhöfundar eru
beðnir að hafa skírnamöfn sín
en ekki stuttnefni undir grein-
unum.
Formáli minningargreina
Æskilegt er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
Skilafrestur
minningargreina
Eigi minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á fóstudag. í mið-
vikudags-, fimmtudags-, föstu-
dags- og laugardagsblað þarf
greinin að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum fyrir
birtingardag. Berist grein eftir
að skilafrestur er útrunninn
eða eftir að útför hefur farið
fram, er ekki unnt að lofa
ákveðnum birtingardegi. Þar
sem pláss er takmarkað getur
þurft að fresta birtingu greina,
enda þótt þær berist innan hins
tiltekna skilafrests.
t
Elskulegur sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir
og afi,
SIGMAR JÓHANNESSON,
Sunnuvegi 2,
Skagastrðnd,
er lést á heimili sínu fimmtudaginn 20. apríl,
verður jarðsunginn frá Hólaneskirkju föstu-
daginn 28. apríl kl. 14.00.
Dagný Guðmundsdóttir,
Dagný Marín Sigmarsdóttir, Adolf H. Berndsen,
Jóhanna Bára Hallgrímsdóttir, Benjamín L. Fjeldsted
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
SVERRIR BJÖRNSSON
frá Viðvík,
sem lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga sunnudag-
inn 23. apríl, verður jarðsunginn frá Sauðár-
krókskirkju föstudaginn 28. apríl kl. 11.00.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á að láta
Sjúkrahús Skagfirðinga njóta þess.
Sigríður Hjálmarsdóttir,
börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Kæru vinir og vandamenn.
Innilegar þakkir færum við ykkur öllum fyrir
samhug og hlýhug við andlát og jarðarför
okkar elskulega
ÖRLYGS ÞÓRÐARSONAR,
Keldulandi 15,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til Karls Valdimarssonar og
samstarfsfólks. Innilegar þakkir til systkinabarna minna fyrir ómetanlega
aðstoð og einnig til Vinjar og heimilismanna í Risinu.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Benediktsdóttir
og fjölskylda.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát ástkærrar
eiginkonu minnar,
ÓLAFÍU BESSADÓTTUR FOGED.
Aage Foged.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
SIGURJÓN GUÐMUNDSSON
rafverktaki,
Ránargrund 3,
Garðabæ,
lést á Landspítala Fossvogi 19. apríl sl.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 27. apríl kl. 10.30
Steinunn Sigurðardóttir,
Guðmundur Sigurjónsson, Stella Gróa Óskarsdóttir,
Sigurður Sigurjónsson, Elísa Steingrímsdóttir,
Sigurjón Sigurjónsson, Eva Yngvadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi,
ÓLAFUR HALLDÓRSSON,
Eskihlíð 6a,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 27. apríl kl. 13.30.
Fyrir hönd ættingja og vina,
Sigþrúður Ingimundardóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför elskulegs föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
KRISTINS JÓNS ÁRNASONAR,
Neðstaleiti 5,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk deildar B-4 á
Landsþítalanum, Fossvogi, og K-1 Landakoti,
fyrir góða umönnun og hlýhug.
Jórunn Kristinsdóttir,
Sigurlaug Kristinsdóttir, Einar Eggertsson,
Hugrún Kristinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir sendum við þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát systur
minnar, mágkonu og móðursystur,
SIGRÍÐAR TORFADÓTTUR
sálfræðings.
Alúðarþakkir færum við starfsfólki deildar
21-A kvennadeild Landsþítalans.
Auður Torfadóttir, Sigurður Gústavsson,
Torfi Sigurðsson, Gústav Sigurðsson.
AT V INNUAUGLÝSINGAR
ISkólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Gangbrautavarsla
Við Setbergsskóla eru lausar stöður gang-
brautavarða til 31. maí. Um er að ræða tvær
75% stöður.
Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri, Loftur
Magnússon, í síma 555 2915.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Vélamenn
— Jarðvinna
Jarðvinnuverktaki óskar að ráða vélamenn til
starfa. Næg verkefni framundan.
Upplýsingar gefnar í gsm-síma 893 0487.
Miðvangur ehf.
„Au pair"
„Au pair" óskast til Norður-Ameríku til að gæta
2ja systra, sem eru rúmlega hálfs árs gamlar,
og til léttra heimilisstarfa. Umsækjandi verður
að vera eldri en 18 ára, má ekki reykja og verð-
ur að hafa bílpróf. Óskast frá ca 1. júlí (sam-
komulagsatriði) til a.m.k. hálfs árs. Fjölskyldan,
sem er íslensk, er við starfsnám ytra. Umsóknir
og/eða fyrirspurnir sendist augl.deild. Mbl.
ásamt símanúmeri fyrir 9. maí merktar:
„Tvíburar — 2000". Fyllsta trúnaðar er gætt.
Aðstoðarverkstjóri
Matvælafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir að ráða aðstoðarverkstjóra. Við leitum
að manneskju sem er stundvís og reglusöm,
hefur stjórnunarhæfileika og á auðvelt með
að umgangast aðra. Fagþekkingar er ekki kraf-
ist. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar, þar sem fram komi m.a. aldur og
fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar:
„K — 104", fyrirföstudaginn 28. apríl.
Urðarholt i • 270 ÍHoiftllib* • ilmi 566 6145 • fox 566 6308
Ert þú sælkeri?!
Óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu í
Sælkerabakaríi okkar á Grensásvegi 48.
Um er að ræða starf virka daga og um helgar.
Upplýsingar í síma 588 5252.
Starfskraftur óskast
til starfa í söluturni á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar
gefur Helgi í síma 565 8050 á milli kl. 8.00 og
12.00 og 14.00 og 16.30 alla virka daga.