Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ Styrktarfélag vangefinna Hæfingarstöðin Bjarkarás Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til afleysinga í sumar. I Bjarkarási, Stjörnugróf 9, sækja um 50 manns vinnu og þjálfun milli kl. 9.00 og 16.30. Þjón- ustan felst m.a. í starfs- og félagsþjálfun ásamt ýmsu sem tengist athöfnum dag- legs lífs. Til að halda jafnvægi kynja í starfsmannahópnum, og þar sem stór hópur þjónustuþega eru karlmenn, er sérstaklega óskað eftir karlmönnum til vinnu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir for- stöðuþroskaþjálfi og Guðrún Eyjólfs- dóttir yfirþroskaþjálfi í síma 568 5330 alla virka daga. Afleysingastörf Vegna sumarleyfa starfsmanna Styrktar- félags vangefinna vantar þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa til afleysingastarfa. Um er að ræða vaktavinnu og dagvinnu, hlutastörf og heilar stöður. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skipholti 50c. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Erna Einars- dóttirstarfsmannastjóri í síma 551 5987. HEILBRIGÐISSTQFNUNIN 4 BLÖNDUÓSI Læknar — læknanemar Afleysing í eitt ár Laus ertil umsóknar staða við Heilbrigðisstofn- unina á Blönduósi frá og með 1. júní næstkom- andi til eins árs. Um er að ræða 65% stöðu við heilsugæslusvið og 35% stöðu við sjúkrahús- svið. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Stofnunin skiptist í tvö svið, heilsugæslu- og sjúkrasvið. Sjúkrasviðið starfar samkvæmt lög- um sem almennt sjúkrahús og veitir sérfræði- þjónustu á sviði handlækninga og lyflækninga. Undir sjúkrasviðið heyrir einnig rekstur hjúkr- unar og dvalardeildar. Heilsugæslusviðið veitir íbúum héraðsins heilbrigðisþjónustu í samræmi við ákvæði heilbrigðislaga umstarfsemi heilsugæslu- stöðva. Þrír læknar starfa við stofnunina. Samkomulag geturverið um hvenær viðkom- andi hefur störf. Umsóknir skulu berast til Péturs Arnars Péturs- sonarframkvæmdastjóra á sérstökum eyðu- blöðum, sem afhent eru á skrifstofu stofnunar- innar og hjá Landlæknisembættinu. Allar nánari upplýsingar veita Páll N. Þorsteins- son yfirlæknir og framkvæmdastjóri í síma 452 4206. Læknishóraðið telur um 2.300 íbúa, þar af búa á Blönduósi rúm- lega 900 manns. Á Blönduósi er rekinn góður leikskóli með sveigjanlegan vistunartíma og á staðnum er rekinn metnaðar- fullur grunnskóli. Á Blönduósi eru rekin góð verslunar- og þjón- ustufyrirtæki. Blönduós liggur í þjóðþrautog stutt í allar áttir, 140 km til Akureyrar og 240 km tií Reykjavíkur. Hér er kjörið tækifæri fyrir aðila sem vilja prufa að búa úti á landi og hafa um leið ágæta tekjumöguleika. Orðsending til nemenda í 8., 9. og 10. bekkjum Grunnskóla Reykjavíkur. Skráning í sumarstörf 2000 hjá Vinnuskóla Reykjavíkur fer nú fram. Upplýsingum og skráningarblöðum hefur verið dreift í skólunum. Fylla skal skráningarblöðin nákvæmlega út og skila þeim til afgreiðslu Virinuskólans. Skráningu lýkur föstudaginn 28. apríl, en starfið hefst þriðjudaginn 6. júní. Skrifstofa og afgreiðsla Vinnuskólans er opin kl. 08:20 til 16:15 virka daga.. VINNUSKÓLI REYKIAVÍKUR Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 511 2590 • Fax 511 2599 Netfang: vinnuskoli@vinnuskoli.is Veffang: www.vinnuskoli.is MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 59 LANDSPÍTALI hAskólasjúkrahús Sérfræðingur Staða sérfræðings í geðlækningum við skor 2 Hringbraut er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, þar með talið kennslu og vísinda- vinnu, berist til Tómasar Zoéga, yfirlæknis skorar 2, sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 560 1000 eða 560 1710, netfang tomasz@rsp.is. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Skrifstofustjóri óskast á krabbameinslækningadeild Hring- braut. Starfið felst í verkstjórn á ritara- og mót- tökueiningu deildarinnar, skjalavistun og gagnasöfnun auk reikningsgerðar í samvinnu við forstöðulækni. Áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfileika og sjálfstæð vinnubrögð. Þekking á Word, Excel, ensku og norrænu máli æskileg. Umsóknir berist til Þórarins Sveinssonar, for- stöðulæknis krabbameinslækningadeildar, sem veitir nánari upplýsingar í síma 560 1440, netfang thoresv@rsp.is fyrir 15. maí nk. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, starfsmannaþjónustu Landakoti, starfsmannahaldi Þverholti 18, á heimasíðu www.rsp.is og á job.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fangelsismálastofnun ríkisins Sálfræðingur við fangelsið Litla-Hrauni Fangelsisstofnun ríkisins auglýsir eftir sálfræð- ingi til starfa við fangelsið Litla-Hrauni. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf sem felst í meðferðar- og fræðslustarfi og gefur jafnframt möguleika á að vinna að rannsókn- um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og Stéttarfélags sálfræðinga á íslandi. Umsóknum, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, ber að skila til Fangelsismála- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7,105 Reykjavík, fyrir 10. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Jón FriðrikSigurðs- son sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun í síma 520 5000. Fangelsismálastofnun ríkisins, 19. apríl 2000. Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvamms- tanga, auglýsir laust til umsóknar starf kaupfé- lagsstjóra. Viðskipta- eða rekstrarmenntun og reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendisttil formanns stjórnar KVH, Guðmundar Karlssonar, Mýrum 3,531 Hvammstanga, fyrir 1. maí nk. og gefur hann upplýsingar um starfið í síma 451 2949. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga. Vörubílsjórar Vanan vörubílsjóra vantar strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 565 3140, 899 2303 og 852 2137. auglysiimgai TIL LEIGU ATVINNUHÚSIMÆOI Atvinnuhúsnæði Til leigu er atvinnuhúsnæði við Dalveg í Kópa- vogi. Hentar fyrir verslun eða iðnað. Húsnæðið er um 450 fm að stærð, með tveimur inn- keyrsluhurðum og stórum sýningargluggum. Góð aðkoma og bílastæði. Upplýsingar í síma 557 5714. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er 110 m2 húsnæði á Skemmuvegi D-42 (rauð gata) í Kópavogi. Hentar vel fyrir t.d. teiknistofu. Upplýsingar í síma 557 5400 milli kl. 8 og 18 virka daga. Sumarleyfi — Flórída Til leigu einbýlishús og íbúðir í Orlando, á Cocoabeach og Miami. Upplýsingar í síma 321 453 7853, fax 321 453 6534, netfang asgsig@aol.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.