Morgunblaðið - 26.04.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 79
-------------------------WL.
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan 10-15m/s og rigning allra vest-
ast, en annars hægari suðaustanátt og skýjað
vestan til á landinu. Um landið austanvert verður
hæg suðlæg átt og þar þykknar smám saman
upp. Hlýnandi veður og hiti á bilinu 1 til 6 stig
síðdegis, mildast vestan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag eru horfur á að verði sunnan
strekkingur og súld eða rigning vestan til, en
mun hægari sunnanátt og skýjað með köflum
austan til. Á föstudag lítur út fyrir fremur hæga
suðaustanátt með smáskúrum allra syðst og
vestast en annars víða léttskýjað. Á laugardag
svo líklega austlæg átt og rigning. Á sunnudag
og mánudag eru loks helst horfur á að verði
suðlæg átt og vætusamt. Milt verður í veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á LíJ
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit á hádegi
H Hæð L Lægð Kuldaskil___________Hitaskil____Samskil
Yfirlit: Hæðarhryggur var yfir landinu og mun þokast til
austurs. Lægðin suðvestur af Hvarfi var á hægri hreyfiingu
til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 1 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað
Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 16 léttskýjað
Akureyri 0 léttskýjað Hamborg 15 hálfskýjað
Egiisstaðir 0 Frankfurt 17 skýjað
Kirkjubæjarkl. 2 skýiað Vin 16 skýjað
Jan Mayen -6 snjóél Algarve 18 skýjað
Nuuk 0 alskýjað Malaga 19 léttskýjað
Narssarssuaq 2 slydduél Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn 1 slydda Barcelona 19 léttskýjað
Bergen 9 léttskýjað Mallorca 22 heiðskírt
Ósló 15 léttskýjað Róm 19 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 hálfskýjað Feneyjar 19 heiðskírt
Stokkhólmur 11 Winnipeg 9 alskýjað
Helsinki 21 skýiað Montreal 3 heiðskírt
Dublin 8 rigning Halifax 2 snjókoma
Glasgow 8 rign. á síð. klst. New York 9 skýjað
London 14 skýjað Chicago 4 heiðskírt
París 18 skýjað Orlando 23 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
26. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri
REYKJAVÍK 5.19 1,4 11.31 2,8 17.28 1,5 5.16 13.25 21.37 7.22
ISAFJÖRÐUR 1.03 1,5 7.35 0,6 13.31 1,3 19.30 0,7 5.08 13.30 21.55 7.27
SIGLUFJÖRÐUR 3.26 1,0 9.45 0,4 16.21 0,9 22.04 0,6 4.50 13.13 21.39 7.09
DJÚPIVOGUR 2.29 0,7 8.12 1,4 14.27 0,7 21.08 1,5 4.42 12.55 21.10 6.50
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Spá kl. 12.00 í dag:
^ 25 m/s rok
20mls hvassviðri
-----15m/s allhvass
\y 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
‘ö
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * é é
é é é é
% ***é * Slydda
, Rigning
Alskýjað * * * Snjókoma Él
7 Skúrir |
'U Slydduél f
véi y
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitas
Vmdonn symr vmd- ___
stetnu og fjöðrin ss Þoka
vindhraða,heilfjöður 4 ^ ,
er 5 metrar á sekúndu. 6 01110
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 gamansemi, 4 kom við,
7 snúa heyi, 8 dans, 9
handæði, 11 groms, 13
geta gert, 14 drýsilinn, 15
krukku, 17 örlagagyðja,
20 hyggindi, 22 skrá, 23
ijandskapur, 24 eldstæði,
25 mannlaus.
LÓÐRÉTT:
1 mjó lína, 2 árás, 3 tcikn-
ing af ferli, 4 litur í spil-
um, 5 skyldmennið, 6 bik,
10 kækur, 12 gætni, 13
elska, 15 leggja inn af, 16
skrínukostur, 18 amboð-
ið, 19 sonur, 20 sigra, 21
munn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt:-1 munntóbak, 8 byrst, 9 áfram, 10 auð, 11 arður,
13 aumur, 15 flagg, 18 saggi, 21 Rut, 22 tuddi, 23 ísöxi,
24 snakillur.
Lóðrétt:-2 umráð, 3 notar, 4 ónáða, 5 aurum, 6 obba, 7
ámur, 12 ugg, 14 una, 15 fætt, 16 aldin, 17 grikk, 18 stfll,
19 glöðu, 20 iðin.
í dag er miðvikudagur 26. apríl,
117. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Prédika þú orðið, gef þig að því í
tíma og ótíma. Vanda um, ávíta,
áminn með öllu langlyndi og fræðslu,
(2.Tím. 4,2.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Snorri Sturluson kemur
í dag, Hanseduo kemur
og fer í dag, Júpiter,
Neptúnus, Sveabulk og
Mælifell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Remöy Fjord, Grímo og
Ocean Tiger koma í dag.
Bootes, Venus og Maj
Daníelsen komu í gær.
Fréttír
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800-4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Bóksala félags ka-
þólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl. 17-
18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavikur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga frá kl. 14-17
sími 552-5277.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 hár-
og fótsnyrtistofur opn-
ar, kl. 9—12 baðþjónusta,
kl. 9-16.30 handavinna,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16.30 opin smíð-
astofan, kl. 13-16.30
frjáls spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9-12
myndlist, kl. 9-11.30
kaffi, kl. 10-10.30 banki,
kl. 11.15 matur, kl. 13-
16.30 spilað, kl. 13-16
vefnaður, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Bústaðakirkju. Opið hús
í dag frá kl. 13.30-17.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Leikfimi, hóp-
ur 1, kl. 11.30-12.15,
glerlist, hópur 3, kl. 13-
16, opið hús kl. 13-16,
kaffi.
Spilakvöld 27. apríl í
Garðaholti.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, viðtalstími í
Gjábakka í dag kl. 16-
17, sími 554-3438.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in virka daga kl. 10-13.
Matur í hádeginu. Söng-
félag FEB, kóræfing kl.
17. Línudanskennsia
Sigvalda kl. 19. Ath.:
Sigvaldi verður svo í fríi
til 24. maí. Skemmtiferð
til Stykkishólms 6. maí.
Brottfór frá Ásgarði,
Glæsibæ, kl. 10, fjöl-
breytt skemmtiatriði.
Caprí-tríó verður með í
ferðinni og leikur fyrir
dansi, gist á Hótel
Stykkishólmi. Dagsferð
9. maí um Hafnir,
Reykjanes og Bláa lónið,
kaffihlaðborð. Brottfór
frá Ásgarði, Glæsibæ,
kl. 9. Fararstjóri: Sig-
urður Kristinsson. Uppi.
á skrifstofu félagsins í
síma 588-2111 kl. 9-17.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Línudans kl. 11. Boccia,
pflukast, pútt og frjáls
spilamennska kl. 13:30.
Á morgun verður púttað
í Bæjarútgerðinni milli
kl. 10 og 12. Fyrsta laug-
ardagsgangan frá
Hraunseli verður næsta
laugardag 29. apríl kl.
10.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 enska, byrjend-
ur.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
kl. 10-17, kl. 10 mynd-
list, kl. 10.30 boccia, kl.
13 félagsvist, húsið öll-
um opið, kl. 17 bobb, kl.
16 hringdansar, kl. 17
frímerkjaklúbbur og
námskeið í framsögn.
Gerðuberg, félags-
starf. Kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, kl. 10.30
gamhr leikir og dansar,
umsjón Helga Þórarins-
dóttir; frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 13.30:
Tónhornið. Fimmtudag-
inn 18. maí verður leik-
húsferð í Þjóðleikhúsið á
„Landkrabbann".
Skráning hafin. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kl. 9.30 og kl. 10.15
leikfimi, kl. 13.30 enska,
fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 10-16, göngu-
brautin opin alla virka
daga kl. 9-17. Kíkið á
veggblaðið.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl. 11-
12 spurt og spjallað, kl.
12 matur, kl. 13 leiðsögn
í að sauma harðangur og
klaustur.
Hæðargarður 31. Kl.
9 kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, myndlist/
postulínsmálun, kl. 9-
16.30 fótaaðgerð, kl.
10.30 bibhulestur og
bænastund, kl. 11.30
matur, kl. 15 kaffi. Nú
stendur yfir sýning á ol-
íu- og vatnslitamyndum
og á handmáiuðu postu-
hni í Skotinu. Sýningin
stendur til 5. maí. Opið
virka daga kl. 9-16.30.
Hvassaleiti 58-60. Kl.
9 jóga, leiðb. Helga
Jónsdóttir, böðun, fóta-
aðgerðir, hárgreiðsla,
keramik, tau- og silki-
málun hjá Sigrúnu, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 14 dans hjá Sigvalda,
kl. 15 frjáls dans, kl. 15
teiknun og málun hjá
Jean.
Norðurbrún 1. Kl. 9
fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9-12.30 smíðastofan
opin, leiðb. Hjálmar, kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
leiðbeinandi Astrid
Björk, kl. 13-13.30
bankinn, félagsvist kl.
14, kaffi og verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kL
10-11 söngur með Sijjl
ríði, kl. 10-12 bútasaum-
ur, kl. 9.30 bankaþjón-
usta, Búnaðarbankinn,
kl. 11.45 matur, kl. 13-
16 handmennt, kl. 13
verslunarferð í Bónus,
kl. 15 boccia, kl. 14.30
kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
8.30-10.30 sund, kl. 9-
10.30 kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 aðstoð
við böðun, kl. 9.15-12
myndlistarkennsla,
postuhnsmálun, kl. 11.4?
matur, kl. 13-16 mynd-
listarkennsla og postu-
línsmálun, kl. 13-14
spurt og spjallað - Hall-
dóra, kl. 14.30 kaffi.
Klukkustund: Fimmtu-
daginn 27. aprfl kl. 10
verður samverustund
starfsfólks og gesta fé-
lags- og þjónustumið-
stöðvarinnar. Tilefnið er
afhjúpun klukkunnar
sem safnað var fyrir á
flóamarkaðnum 6. og 7.
apríl. Boðið verður upp á
kaffi og meðlæti og að
lokum verður fyrir-
bænastund í umsjá
Hjalta Guðmundssonar
dómkirkjuprests.
Fjölskylduþjónustan
Miðgarður. Eldri borg-
arar búsettir í Grafar-
vogi, eða Korpúlfarnir,
hittast fimmtudaga kl.
10. Fimmtudaginn 27.
apríl í keilu í Mjódd.
Fimmtudaginn 4. maí á
Korpúlfsstöðum, spjall-
að, gengið, púttað. Álhr
velkomnir. Upplýsingar
veitir Oddrún Lilja, fe—*.
587-9400 kl. 8.30 og
13.30.
Húmanistahreyfingin.
Fundir á fimmtud. kl.
20.30 í hverfamiðstöð
húmanista, Grettisgötu
46.
Púttklúbbur Ness.
Vormót verður fimmtu-
daginn 27. apríl, aðal-
fundur haldinn eftir
keppni.
Orlofsnefnd hús-
mæðra í Kópavogi. Or-
lofsdvöl verður 20.-25.
júní að Hótel Vin,
Hrafnagili, Eyjafjarðar^
sveit. Uppl. og innritun
hjá Ólöfu í s. 554-0388.
Færeyjaferð 28. júní-6.
júh. Uppl. og innritun
hjá Birnu, s. 554-2199,
skráning fyrir 28. apríl.
Tekið verður við greiðsl-
um fyrir Færeyjaferð-
ina í húsnæði Kvenfé-
lags Kópavogs,
Hamraborg 10, fóstud.
28. apríl og miðvikud. 3.
maí kl. 17-19.
Kvenfélag Kópavogs.
Hattafundur verður á
morgun fimmtudag kl.
20.30 í Hamraborg 10.
ITC-deildin Fífa.
Fundur verður í kvöld í
Gjábakka í Kópavogi.
Allir velkomnir. Heima-
síða samtakanna er
www.simnet.is/itc
Krabbameinsfélag
Ilafnarfjarðar. Aðal-
fundurinn er í kvöld í
Strandbergi, safnaðar-
heimili Hafnarfjarðar-
kirkju, kl. 20.
Rangæingafélagið.
Aðalfundurinn er í kvötP®
kl. 20 í Skaftfellingabúð,
venjuleg aðalfundar-
störf.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki' -