Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ Gjalþrota- skiptum lokið hjá Þörunga- vinnslunni hf LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 21 SKIPTUM er lokið í þrotabúi Þör- ungavinnslunnar hf., á Reykhólum á Barðaströnd sem tekin var til gjald- þrotaskipta 9. maí 1986 að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust rúmlega 2,9 milljóna króna veðkröfur. Þá greiddust rúm- lega 1,3 milljóna króna forgangs- kröfur. Upp í almennar kröfur, sem voru rúmar 75 milljónir, greiddust rúmar 5 milljónir króna. I kjölfar gjaldþrots Þörunga- vinnslunnar hf. var stofnað nýtt íyr- irtæki, Þörungaverksmiðjan hf. sem yfirtók skuldir þrotabúsins. Þör- ungaverksmiðjan hf. er að stærstum hluta í eigu bandaríska fyrirtækis- ins International Speciality Product, sem á 67% hlut í fyrirtæk- inu og Byggðastofnunar sem á rúm 32%. Afganginn eiga 73 aðilar, m.a. Reykhólahreppur. 21 stöðugildi er við Þörunga- verksmiðjuna hf. og hefúr ársveltan undanfarin ár verið um 165 milljónir króna. Arlega eru framleidd 4000 tonn af þangmjöli og 5-600 tonn af þaramjöli sem hvort tveggja er flutt út að langmestu leyti. Skiptum lokið á búi Trostans Skiptum er einnig lokið í búi fiskvinnslufyrirtækisins Trostans ehf. á Patreksfirði 4. apríl sl., sem tekið var til gjaldþrotaskipta 25. júní 1999. Við skiptin greiddust tæpar 27 milljónir króna upp í lýstar veðkröf- ur að fjárhæð tæpar 83 milljónir króna. Ekki fundust eignir í búinu til greiðslu upp í aðrar lýstar kröfur og lauk skiptum án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur að fjár- hæð rúmar 7 milljónir króna og lýst- ar almennar kröfur að fjárhæð rúm- ar 217 milljónir króna. -------♦+-♦--------- Fjölbreytt skemmtun á Sæluviku Skagfirð- inga Sauðárkróki - Sú kunna skemmtitíð, Sæluvika Skagfirðinga, hefst sunnu- daginn 30. apríl nk. A árum áður var þessi vika haldin eftir atvikum í mars eða apríl en á seinni árum hefur skapast sú hefð að um mánaðamótin apríl-maí skuli vikan haldin og hefur þetta fyrirkomulag verið viðhaft um nokkurra ára skeið. Að venju verður vikan sett við há- tíðlega athöfn í Safnahúsinu kl. 14 á sunnudag en þar verða einnig kynnt úrslit í vísnakeppni Sæluvikunnar og sýning á myndverkum opnuð. Af öðrum atriðum má nefna hefð- bundið kirkjukvöld í Sauðárkróks- kirkju, menningarvöku á sal Fjöl- brautaskólans, sýningar Leikfélags Sauðárkróks á verkinu N.O.R.D., Möguleikhússins á leikritinu Lang- afi prakkari, kórakvöld í félagsheim- ilinu Bifröst þar sem Rökkurkórinn heldur söngskemmtun á miðvikudag og í félagsheimilinu Miðgarði á laug- ardag, en þar skemmta karlakóram- ir Fóstbræður og Heimir og einnig Samkór Suðurlands og Rökkurkór- inn. Á föstudagskvöld verður svo í íþróttahúsinu dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks, en þetta kvöld hefur á undanfomum ámm dregið að sér einna flesta gesti og verið raunvemlegur hápunktur Sæluvikunnar. ENN BETRA VERÐ! Armpúðar milli aftursæta Hólf á milli sæta Höggdeyfanleg efni í mælaborði og styrktarbitum Loftnet á toppi Þriggja ára ábyrgð Farangurshlíf og færanlegt farangursnet Rafdrifnar rúður 40/60 skipting á aftursæti Geymsluhólf í skotti Galvanisering íslensk ryðvörn Tveir afldempaðir öryggispúðar Útvarp og segulband Hæðarstilling á framsætum Hæðarstillanleg bílbelti sem strekkjast við högg Hiti í afturruðu með tímarofa Litað gler Hraðatengt aflstýri og veltistýri ViðarmæLaborð 1600 vél E-TEC, 16 ventla, 106 hestöfl Rafstýrðir og upphitaðir útispeglar Linsuaðalljós (blá) Hæðarstillanleg aðalljós Styrktarbitar í öllum hurðum Þokuljós Samtæsing með Qarstýringu og þjófavörn Taumottur Bosch ABS með EDB Samlitir stuðarar vcrð; 1,395*000 ^lllllÍP^ Við auglýsum ekki verð frá! DAEWOO -hannaður utan um þig FuUkominn! Daewoo Nubira er hannaður utan um þarfir fjölskyldunnar. Þess vegna leyfum við okkur að fullyrða að Nubira sé fullkominn fjölskyldubíll. Komdu og reynsluaktu og leyfðu Nubiru að koma þér ánægjulega á óvart. www.benni.is Vagnhöfða 23 • 112 Reykjavík • Sími 587-0-587 • Opið laugardaga 10-16 Kringlunni • Opið laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17 Umboðsmenn: Akureyri: Bilasalan Ós. Egilsstaðir: Bilasalan Fell. íþróttir á Netinu mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.