Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 25 Mönnun er nýjung í ráðningarþj ónustu Kóngsins lausa- menn á Islandi Morgunblaðið/Jim Smart María Bjarnadóttir, frainkvæmdastjóri Mönnunar. „Þessi tegund ráðning- arþjónustu er algeng víðast hvar í heiminum." TENGIVEFUR ehf. hefur opnað ráðningarþjónustu undir nafninu Mönnun. Um er að ræða nýjung á Islandi sem felst í því að útvega fyrirtækjum lausamenn til lengi'i eða skemmri tíma. Mönnun stend- ur skil á launum og launatengdum gjöldum viðkomandi starfsmanna en fyrirtækið fær einn reikning fyrir þjónustuna. Starfsmaður af þessu tagi er nefndur „Kóngsins lausamaður" hjá Mönnun. María Bjarnadóttir er fram- kvæmdastjóri Tengivefjar ehf. Hún fékk þá hugmynd fyrir rúmu ári að stofna ráðningarþjónustu fyrir lág- launafólk og leitaði til Impru hjá Iðntæknistofnun þar sem hún fékk styrk og ráðgjöf. „Þar var hug- myndin þróuð út í þessa tegund af ráðningarþjónustu þar sem hún var ekki fyrir hendi hér á landi en er algeng víðast hvar í heiminum," segir María í samtali við Morgun- blaðið. Auk „kóngsins lausamanna“ verður hefðbundin ráðningarþjón- usta hjá Mönnun. Leiðir oft tii fastráðningar Einstaklingar sem skrá sig hjá Mönnun greiða ekki fyrir skrán- ingu heldur koma tekjur fyrirtæk- isins frá fyrirtækjum sem leita eft- ir þjónustu starfsmannanna. María segir fólk úr öllum atvinnugreinum þegar hafa skráð sig og ýmis fyrir- tæki sýnt þjónustunni mikinn áhuga. Hún segir mörg tilefni gef- ast til tímabundinnar ráðningar af þessu tagi hjá fyrirtækjum, m.a. veikindaforföll, sumarleyfi eða tímabundið aukið álag. Lausa- mennskustarf af þessu tagi leiðir einnig oft til fastráðningar, að sögn Maríu. Hún segir margvíslegar ástæður liggja að baki því að fólk sækist eftir því að komast í kóngsins lausamennsku. Sem dæmi má nefna að fólk vill gjarnan reyna fleiri en eitt starf áður en endanleg ákvörðun um fast starf er tekin eða fólk vantar aukavinnu. María segir einnig til í dæminu að starfs- menn leysi bændur af í sumarfríi og algengt sé að tölvufyrirtæki vanti aukafólk tímabundið. Mönnun er í samstarfi við danska ráðningarþjónustu, Man2- Man, sem er fyrirmynd Mönnunar. Þangað sótti María starfsþjálfun, fær aðgang að öllum gögnum og vinnur samkvæmt aðferðum sem þar eru notaðar. María segir að fyrirtæki af þessu tagi hafi fyrst verið stofnað í Bandaríkjunum árið 1947. í ntmlfimi fm/aliM ALLT SEM ÞARF! EG Skrifstofubúnaður ehf. Ármdla 20 sími 533 5900 fax 533 5901 Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands Farsælt starf í þágu mannúðar fyrir borgarbú “'pið hús í húsnæði Reykjavn',,»‘r,Q cafeni 11, laugardaginn 29 kl. 14:00 - Allir vel í kaffi og kökur. Á dagskrá meðal annars: GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utilif.is Vinalínan kynnt. Saga deildarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.