Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 73 ------------------------1 Myndir nemenda Kvikmyndaskóla íslands sýndar í Háskólabíói Kvikmynda- gerðarmenn framtíðarinnar NEMENDUR vorannar Kvik- myndaskóla íslands, sem er á vegum framleiðslufyrirtækisins 20 geitur, sýna afrakstur vetrar- ins í Háskólabiói í dag, fjórar stuttmyndir sem allar eru að fullu unnar af nemendum skól- ans. „Við fáum alla þá grunnmenn- tun sem við þurfum í kvikmynda- gerð í skólanum til að fara að starfa við geirann," segir Krist- ján Hans Oskarsson, einn nem- enda skólans. „Námið er bæði bóklegt og verklegt, og það er mikið að gera hjá okkur sem er ágætt því á þann hátt fáum við að kynnast því hvernig er að vinna við kvikmyndir." Vinnu við kvikmyndir er venju- lega skipt upp í sex deildir: leik- stjórn, framleiðslu, kvikmynda- töku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd og búninga. „Við lærum þetta allt saman í skólanum og það er fagfólk sem kennir," út- skýrir Kristján. „Allt frábærir kennarar, sem eru virkilega „heit.ir" í bransanum og með hlutina á hreinu.“ Eftir bóklega námið er tekið til við hið verklega. Þá er nem- endum skipt niður í deildirnar og vinnan við myndirnar, sem eru lokaverkefni nemenda, hefst. „í handritat ímunum skrifuðum við handrit og af þeim voru valin fjögur handrit sem fóru í fram- leiðslu og önnur Qögur sem fengu sérstaka viðurkenningu. Allur hópurinn leggst síðan í það að gera mynd eftir hand- ritunum." Rúmlega 20 nemendur voru í skólanum þessa önnina og veltir blaðamaður því fyrir sér hvort þörf sé á svo mörgum kvik- myndagerðarmönnum hér á landi? „Kvikmyndagerðarmenn fram- tíðarinnar, sjáðu til,“ segir Krist- ján og hlær. „Það er auðvitað ekki víst að allir komi til með að leggja þetta fyrir sig en gróskan í íslenskri kvikmyndagerð veit á gott svo ég er bjartsýnn. Það er hröð og mikil þróun í gangi, mik- ið að gerast í einu.“ Hvað kom þér mest á óvart í náminu? „Ja, hvað kvikmyndagerð er mikið plat, hún gengur út á að blekkja. Nú er allt öðruvísi reynsla að fara í bíó. En maður lærir rosalega mikið á þessu og vel þess virði að eyða svita og blóði í þetta.“ MYNDBONP Vaxtar- , verkir Á þroskabraut (Outside Providence) Gamanmynd Leikstjóri: Michael Corrente. Hand- rit: M. Corrente, Peter og Bobby Farrelly. Aðalhlutverk: Shawn Ha- tosy, AJce Baldwin og Amy Smart. (100 mín.) Bandaríkin, 1999. Skifan. Bönnuð innan 12 ára. Morgunblaðið/Jim Smart Kristján Hans Óskarsson stundaði nám í Kvikmyndaskóla íslands í vetur. Muna að anda Handrit: Edda F. Kjarval Leikarar: Hinrik Hoe Har- aldsson og Katla Margrét Þorgeirsdóttir Frelsun Handrit: Birgir Páll Auðunsson Leikarar: Björn Ingi Hilmars- son, Amai- Jónsson, Kristján Franklín Magnús, Vilborg Halldórsdóttir og Gunnar Eyjólfsson Spegill Handrit: Hrafnkell Stefánsson Leikarar: Ólafur Darri Ólafs- son, Friðrik Friðriksson og Kolbrún Anna Bjömsdóttir Sjatteraður Handrit: Bjarki Markússon Leikarar: Bergur Þór Ing- ólfsson, Hinrik Hoe Har- aldsson og Nanna Kristin Magnúsdóttir Hér er á ferðinni kvikmynd sem sver sig greinilega í hefð manndóm- svígslumynda á borð við „Can’t Buy Me Love“ og „Class“, þar sem drengur seíur hjá stúlku og kemst þar með í tölu fullorð- inna. Efniviður myndarinnar sam- anstendur síðan af þeim lærdómi sem hann dregur af öllu saman. Hér er engu bætt við áðumefnt form, áhorfanda finnst hann hafa séð allt áður og alltaf vita hvað gerist næst. Handritið er skrifað af Farrelly-bræðrum (senfi gerðu Það er eitthvað við hana Maríu) en myndin byggir á skáldsögu Peters Farrellys og greinir frá vaxtarverkj- um unglingsins Timothy. Gegn vilja sínum er hann sendur í siðavandan heimavistarskóla þar sem hann kynn- ist lífinu, verður ástfanginn, sefur hjá stelpu og fullorðnast. Þetta er boð- skapur myndarinnar enda er hún jafn einföld og boðskapurinn gefur til kynna. Myndin er ekki dramatísk, ekki íyndin, hvorki fugl né fiskur. Heiða Jóhannsdóttýr' HÉR ERU GÆÐIN í FYRIRRÚMI Léttir, sterkir og þægilegir að ganga í. Það er ekki auðvelt að sameina þessa eiginleika í sandala, en ECC0 hefur tekist það með sóma. ECC0 Cosmo sandalinn er úr burstuðu leðri, microfiber eða oíubornu nubuck. Sólinn er úr freonlausu polyurethan og er því bæði sterkur og umhverfisvænn. Jff ■ m L J I m 46173 DÖMU 46313 DÖMU ÍSBEktiMKfá Æm &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.