Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 76
76 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.50.
Eibati Haivke Youki Kudob Max Von Sydow
Frá leikstjóra SHINE kemur ein
áleitnasta ást
„Þessi mynd ar
ótrúlega fal/eg."
★★★★
ÓHTRás2
Sýnd kl. 5.30 og 8.
lhtXl/2
ÓFE Hausverk
AMIRICAN ^ frá . LEIKSTJÓRA Shawshank ‘ 'xf REDEMPTION Green Mile
Sýnd kl. 8 og 10.20. b.í. h Sýnd kl. 8. B. 1.16. Sýnd kl. 6. Aýnd kl. 10.30.
FYfílfí
990 PUNKTA
FEfíDU I BlÓ
NÝn OG BETRA^
Alfnbakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Gary Sinise** Tim Robbins
M6NGOOSE.»
aivöru fjaílnhjol
MI5SIDN TO
Mynd eftir Brian De Palma
Premstu vísindamenn veraldar stigu a
ptánetuna Mars... og hurfu. Mú hefur
bjorgunarleiöangur verið sendur til aö
komast aö því hvaö gerðist.
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.
an er að st&kka
Sýnd með Islensku tali Id. 2,4 og 6.
Með ensku tali kl. 2,4,6,8 og 10.
i. 8 og 1010. B. i.10
Sýnd kl. 1.45, 3.45, 6, 8 og 10.20. ■n*™.
chelle PFEIFFER
SrORYorUSl
Sýnd kl. 8.15 og 10.
lÁRZAN
Sýnd kl. 1.50. Islenskt tal
www.samfilm.is
www.bio.is
Bræður í bíó
BRÆÐURNIR Emilio Estevez og Charlie Sheen,
synir Martins Sheen, mega muna fífil sinn fegri,
en nú gæti verið að birta til hjá þeim. Þeir fara
með aðalhlutverkin í myndinni „Rated X“, leika
þar Mitchell-bræðuma sem komu klámmyndum
á kortið. Estevez leikstýrir einnig myndinni, sem
var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í
vetur, og nú hefur hún verið tekin til almennra
sýninga í Bandaríkjunum.
Reuters
Bræðurnir Emilio Estevez og Charlie Sheen við
frumsýningu myndarinnar „Rated X“.
BIRTIST ÞIN FRETT
í MORGUNBLAÐINU?
Fréttasamkeppni fyrir grunnskólanema
W0RLD PRESS PH0T0
j^KTU
ÍAtt
Morgunblaðið, Hans Petersen og Kringlan
efna til fréttasamkeppni í tengslum við
sýningu WORLD PRESS PHOTO í Kringlunni.
Viö hvetjum grunnskólanema til aö sjá sýninguna í Kringlunni, velja sér mynd og
skrifa frétt meö henni. Á sýningunni fylgja myndunum skýringar, þó að allar segi
þær sögu einar og sér. Valdar verða þær fréttir, sem þykja skara fram úr og þær
birtar í Morgunblaðinu, ásamt viðkomandi mynd. Fréttinni á að skila fyrir 4. maí
með heiti myndarinnar til Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, merkt:
Fréttasamkeppni. Glæsilegir vinningar eru í boði frá Morgunblaðinu og Hans
Petersen.
[1a NS PETERfEN KyU\&(&J\
MR SÍm/iJIRTII Uftl