Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 57 ----------------------^ Santana Supernatural Divas Live '99 Tilhoðsverd Fallegir borðdúkar og servíettur í gjafakössum t ppsoínintftibiUlin Þekking er máttur EITT af því sem hefur vakið undrun mína 1 umræðunni um klám á Islandi er hvernig þjóðin virðist geta sveipað um sig sjálfs- blekkingarhulu eins og hendi sé veifað þegar henni líkar ekki það sem hún sér í speglinum. Annars vegar stærum við okkur af því að vera fremst meðal þjóða í að til- einka okkur allar nýjungar sem vestræn menning hefur upp á að bjóða í tísku og tækni, hvort sem það er klámefni og nektardans- staðir eða farsímar og lófatölvur. Hins vegar reynum við með öllum ráðum að afneita, fegra eða gera lítið úr skuggahliðunum sem óþægilegt er að horfast í augu við. Við teljum okkur vera víðsýna og vel menntaða, jafnvel umburð- arlynda þjóð og erum stolt af frelsi okkar og sjálfstæði. En það virðist ekki vera jafn „sexý“ að axla ábyrgðina sem frelsið byggist á. Hver og einn skal sjá um sig og ef einstaklingarnir eru þess ekki um- komnir að sjá um sig sjálfir þá er það þeirra vandamál. Okkur er orðið tamt að tala um valfrelsi ein- staklingsins eins og það séu ný trúarbrögð sem ekki megi hrófla við og þessa dagana eru það nán- ast helgispjöll að benda á þá glæpi og þjáningar sem búa að baki klám- og vændisiðnaðinum. Þó er það vel þekkt staðreynd í öðrum löndum að yfirgnæfandi hlutfall kvenna og barna sem eru notuð í klám- og vændisiðnaði eru að flýja örbirgð, hafa orðið fyrir kjmferðis- legu ofbeldi í æsku, eru háð fíkn- iefnum eða hefur beinlínis verið rænt frá fjölskyldu sinni eða seld kynlífsiðnaðnum, en við reynum að telja okkur trú um að það eigi ekki við um klám og vændi hér á land. Sjálfsblekkingin segir okkur að hér á landi, í landi frelsis og sjálf- stæðis, starfi aðeins konur sem velja sér þetta starf af fúsum og frjálsum vilja og klámefni verði til á sömu forsendum. Klám og ofbeldi fer oft saman eins og bækur Lindu Lovelace: Ordeal og Out of Bondage, skýra skilmerkilega frá. Linda varð heimsfræg klámstjarna á sjöunda áratugnum fyrir að leika í klám- myndinni Deep Throat. En þegar hún hafði brotist út úr klámiðn- aðnum skrifaði hún um reynslu sína. Ég hvet alla þá sem vilja mynda sér eigin skoðanir á klám- og vændisiðnaðinum að kynna sér þessar bækur. Gloria Steinem rit- ar formála að seinni bókinni, Out of Bondage, og segir þar: „Eg vil minna á að fordæming á klámi er ekki það sama og að fordæma kynlíf, ekki heldur að samþykkja ritskoðun. Spurningin snýst um frjálsan vilja. Eru allir þeir sem taka þátt í klámi þáttakendur af fúsum og frjálsum vilja eða er þeim fjárhagslega eða líkamlega þröngv- að til þess? Eru áhorf- endur klámefnis að leita eftir klámi eða er klámi þröngvað upp á þá á almannafæri?" Klámiðnaðurinn Halldóra Halldórsdóttir gerir líkama barna og kvenna að kynörvandi markaðsvöru. Þessi iðnaður heggur nærri sjálfsmynd og sjálfs- virðingu og klámefni ógnar þess vegna mörgum konum, ótt- inn verður oft lam- andi og hrekur konur í felur fyrir kláminu. Það er mikill þrýst- ingur á konur í nú- tíma samfélagi að taka ekki afstöðu gegn klámi, að taka ekki afstöðu er liður í Klám Er kominn tími til að tala um rétt borgaranna til að búa í klámlausu umhverfí, spyr Halldóra Halldórsdóttir, rétt eins og það er orðinn borg- aralegur réttur að búa í reyklausu umhverfí? að samþykkja klám sem eðlilegan þátt í samskiptum kynjanna. En í stað þess að víkja okkur undan kláminu eða taka þátt í neyslunni og vona að með því náum við stjórn á því, er til önnur leið. Hún er sú að kynna okkur klám og vændi, horfast í augu við það, læra að þekkja það og tilfinningarnar sem það vekur með okkur. Síða®^ getum við tekið ábyrga afstöðu og komið okkur saman um hvað er klám og hvað ekki og hvernig við viljum hafa umhverfi okkar. Þekk- ing er máttur, á þessu sviði sem öðrum. Fjallar þetta málefni ef til vill um borgaraleg réttindi? Er kom- inn tími til að tala um rétt borgar- anna til að búa í klámlausu um- hverfi, rétt eins og það er orðinn borgaralegur réttur að búa í reyk- lausu umhverfi? Höfundur er listmeðferðarfræðing- ur og ráðgjafi á Stígamótum. ODYRI TONLISTAR OG MYNDBANDR MARKA 15.APRIL-7.MAI flllar tegundir tónlistar, myndbönd og tölvuleikir ó hreint ótrulegu veröi! Þusundir klassískra titla a frabæru verði! 4 myndbönd í pakka, aSeins kr. 1.999,- Opið alla DAGA VIKUNNAR FRA KL. 10-19 [EINNIG 1. MAl] Bókhaldskcrfi *l KERFISÞRÓUN HF. iSl http://www.kerfisthroun.is/ M99,“ 1199,- Elvis Prcsley Artist of the Century Sigga Flikk-flakk 1999, 1399,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.