Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 1 5 AKUREYRI Minjasafnið á Akureyri Sögugöngur verða sífellt vinsælli SÖGUGÖNGUR á vegum Minja- safnsins á Akureyri eiga vaxandi vinsældum að fagna en á síðustu ár- um hafa ijölmargir tekið þátt í slík- um göngum um Innbæinn og Odd- eyrina. Famar em tvær slíkar ferðir í hvora bæjarhluta á sumri, en í fyrrasumar var bætt við sögu- göngu um Glerárþorp og tók fjöl- menni þátt í henni. Önnur slík ganga var í boði eitt góðviðris- kvöldið fyrir skömmu og voru þátt- takendur rúmlega 50 talsins. Leiðsögumaður var Hörður Geirsson, starfsmaður á Minjasafn- inu á Akureyri. Ferðin hefst við húsið Ós í Sandgerðisbót, en það var reist árið 1908 og var fyrsti skólinn sem reistur var utan Gler- ár. Hann var starfræktur til ársins . Morgunblaðið/Margrét Þóra Eitt fyrsta steinhúsið sem reist var í Glerárþorpi var Ós í Sandgerðisbót, en þar var fyrsti barnaskóli þorpsbúa, byggður árið 1908 og var starfræktur til 1938. Rúmlega 50 manns tóku þátt f sögugöngu Minjasafnsins á Akureyri um Glerárþorp og fræddust um býli sem þar stóðu áður fyrr en sum þeirra standa raunar enn. Hörður Geirsson starfsmaður safnsins var leiðsögu- maður en hann er fyrir miðri mynd. 1938. Fram kom í máli Harðar að fyrst var farið að byggja utan Gler- ár á sfðari hluta síðustu aldar og vom einkum hinir efnaminni sem reistu sér þar hús. Glerárþorpið til- heyrði á þeim tíma ekki Akureyri og náði byggingarreglugerð bæjar- ins ekki yfir þetta svæði þannig að menn höfðu frjálsari hendur með efni í byggingar sínar en inni á Ak- ureyri. Fólk fræðist um gamla tíma Frá Ósi er haldið sem leið liggur upp Stórholt og Höfðahlíð og upp á stífluna yfír Glerá og gerð grein fyrir býlum sem þar stóðuáður fyrr og sum hver raunar enn. Á bökkum Glerár er gerð grein fyrir rafvæð- ingu bæjarins en þar var reist raf- stöð og stifla á ámnum 1921 og 1922 sem sá bæjarbúum fyrir raf- magni. „Megintilgangur þessara ferða er að gefa fólki kost á að fræðast um gamla tíma og upplifa and- rúmsloft hins liðna,“ sagði Hörður, en hann sagði sögugöngur Minja- safnsins sffellt verða vinsælli þann- ig að greinilegt væri að al- menningur hefði áhuga fyrir sögunni. ■ ill II “lifí . ■ ' ■ -/ ; ■1 /■’ ■ _; ■ ■ ■ . ■ ISliisÍlfiSSIiBI MUNAR ENGU NEMA 395.000 KR. Á VERÐI Þér er óhætt að bera nýjan Accent saman við bíla af svipaðrí stærð. Hann gefur þeim ekkert eftir og er betur búinn ef eitthvað er. Og þegar verðið er skoðað hefur hann alltaf vinninginn. Accent 7^0Q kr. á mánuði* S&pSg&SSB&SA meö öUum V ___ .. ■■ HYUnDRI Hyundai söludeild, s(mi 575 1280 20« »ir* *o*vs tw NYR VWGOLF Vél 1,5 1,6 Hestöfl 102 100 Dyr 5 5 Lengd mm 4200 4149 Breidd mm 1670 1735 Hæð mm 1395 1439 Skottrými 480 330 ABS Já Já Loftpúðar 2 4 CD Já Já Álfelgur Já Nei Samlitir stuðarar Já Já Fjarstýrðéir samlæsingar Já Já Rafmagn í rúðum Já Já Verð 1.195.000 1.590.000 Grjóthálsi 1, siml 575 1200 ; % %&%%%:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.