Morgunblaðið - 04.07.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 19
LANDIÐ
Morgunblaðið/Ingimundur
300. bæjarráðsfundur Borgarbyggðar
Borgamesi - Bæjarráð Borgar-
byggðar hélt 300. fund bæjarráðs
fimmtudaginn 22. júní sl. að
Varmalandi í Stafholtstungum.
Fundurinn var sérstaklega til-
einkaður menntun í Borgarbyggð.
_ Gestir fundarins voru Runélfúr
Ágústsson rektor Samvinnuháskól-
ans að Bifröst, Kristján Gíslason
skólastjóri Grunnskólans í Borgar-
nesi og Flemming Jessen skóla-
sfjóri Grunnskólans á Varmalandi.
Á myndinni eru bæjarfulltrúarn-
ir f.v. Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir,
Guðrún Fjeldsted og Guðrún Jóns-
dóttir ásamt Eiríki Ólafssyni bæjar-
ritara og Stefáni Kalmanssyni bæj-
arstjóra.
á landsbyggðinni
Latibær
í SUMAR ætlar Latibær að ferðast
vítt og breitt um landið og heim-
sækja börnin á landsbyggðinni. Þeir
sem standa að leikunum ásamt Lata-
bæ eru Flugleiða- og Edduhótebn,
Búnaðarbanki Islands og Sölufélag
garðyrkjumanna.
Staðimir sem verða heimsóttir
eru: 8. júlí Kirkjubæjarklaustur, 12.
ágúst Sauðárkrókur, 9. júlí Höfn í
Homafirði, 13. ágúst Egilsstaðir, 15.
júlí Laugarvatn, 19. ágúst Flúðir, 16.
júlí Borgames, 22. júlí Akureyri, 23.
júlí Stykkishólmur.
Dagskráin er tvískipt og hefst
klukkan 14 með upphitun fyrir
leikja- og íþróttamót með óvenjuleg-
um hætti og mætti þar nefna: Risa-
fótbolta, þrautabraut, skemmtigolf,
krakkamót í golfi, vatnsslag o.fl.
Börnunum verður skipt niður í ald-
urshópa og nóg verður um leiki og
þrautir þannig að allir geta verið
með.
Klukkan 17 hefst Latabæjarball
og spilar hljómsveitin Þotuliðið með
þeim Magga mjóa, Sollu stirðu,
brúðunum óborganlegu og Eyrúnu
eyðslukló. Á ballinu verða spiluð vin-
sælustu bamalögin í dag og persón-
ur úr Latabæ skemmta.
Allar frekari upplýsingar eru á
heimasíðu Búnaðarbanka íslands,
slóðin er www.krakkabanki.is en þar
geta krakkarnir skráð sig og einnig á
leikunum sjálfum.
Tveir fyrir einn
tuLondon
í jÚIÍ
frá kr. 9-
með Heimsferðum
Með Heimsferðum færðu besta
verðið til London í júlí, og með
því að bóka núna getur þú
tryggt þér ótrúlegt tilboð til
heimsborgarinnar. Þú bókar 2
sæti, greiðir íyrir annað og
færð hitt ffítt. Þú getur valið um flugsæti
eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel,
og hjá okkur getur þú valið um úrval
hótela í hjarta London á frábæru verði.
Flug til London á fimmtudögum, frá
London á mánudögum.
HEIMSFERÐIR
' iw J'ÆMUM
Verð kr. 9.500
Fargjald kr. 19.000/2=9.500. Flug-
vallaskattar kr. 3.790, ekki innifaldir.
Brottfarir
6. iuli
13. íúlí
20. lúlf
27. júlí
Ekki fljúga
á nóttunní
þegar þú
getur flogið
á daginn.
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
æsandi upplifun
4.-9. júlí í Háskólabíói
Miðasala i Háskólabioi Simi: 530 1919