Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 27 ERLENT Öryggismál á Hróars- keldu harðlega gagnrýnd UNGUR Ástrali, sem slasaðist alvarlega er hann tróðst undir á Hróarskelduhátíðinni, liggur enn á milli heims og helju. Margir hafa orðið til að gagnrýna framkvæmd og öryggismál á hátíðinni. Rannsókn á slysinu hófst strax á laugardag en jafnt starfsmenn hátíðarinnar og gestir hafa gagnrýnt margt af því sem þar fór fram. Til dæmis segir einn þeirra, sem voru við gæslu, Per Johansen, að hann hafi þrisvar sinnum hlaupið til síns yfirmanns til að biðja um að tón- leikahaldið yrði stöðvað þegar fólk var farið að troðast undir. „Fyrst talaði ég við minn yfirmann; hann tal- aði við gæslumann uppi á sviðinu sem talaði við fulltrúa Orange-sviðsins og hann talaði loks við framkvæmdastjóra hljómsveitarinnar. Þetta tók 15 mínútur," segir Johansen Sænskir gestir á hátíðinni segja að gæslu- mennirnir hafi verið of fáir og augljóslega ekki vanir menn. Þeir hafi ekki vitað sitt rjúkandi ráð er ósköpin dundu yfir og ekki verið nógu miklir að burðum, ekki nógu sterkir til að hjálpa þeim, sem voru í mestri hættu, yfir öryggisgirðinguna. Sú ákvörðun að láta hátíðina halda áfram hef- ur einnig verið gagnrýnd harkalega, m.a. af mönnum sem hafa mikla reynslu af öryggis- gæslu á samkomum af þessu tagi. TIL EIGENDA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS. RÍKISBRÉFA OG RÍKISVÍXLA Nú hefur verið ákveðið að markflokkar spariskirteina, ríkisbréfa og rikisvíxla verði skráðir rafrænt í kerfi Verðbréfaskráningar Islands hf. Þann 5. júlí 2000 verða eftirtaldir flokkar spariskirteina og ríkisbréfa rafrænt skráðir hjáVerðbréfaskráningu Islands: • RB03-1010/KO • RS03-0210/K • RS05-0410/K • RS15-I001/K Óverðtryggð ríkisbréf með gjolddaga 10. október 2003 (RB RÍK 1 .fl. 1998) Verðtiyggð spariskírteini með gjalddaga 10. febrúar 2003 (1993 - 1D, 10 ár) Verðtryggð spariskírteini með gjalddaga lO.apríl 2005 (1995 - 1D, 10 ár) Verðtryggð spariskírteini með gjalddaga 1. október 2015 (1995 - 1D, 2 0 ár) Frá og með 5. júlí ?ooo verður þvi aðeins hægt að eiga viðskipti með verðbréf í framangreindum flokkum ríkisverðbréfa á Verðbréfaþingi íslands hafi þeir áðúr verið skráðir rafrænt hjá Verðbréfaskráningu Islands. Hvernig rafræn eignaskráning fer fram: Eigendur framangremdra fjögurra flokka ríkisverðbréfa geta snúið sér með pappírsverðbréf sín til þeirra reikningsstofnana sem gert hafa aðildarsamning við Verðbréfaskráningu Islands. Þœr eru auk Lánasýslu rikisins helstu bankar, sparisjóðir og verðbréfafyrirtœki. Þessir aðilar gefa nónari upplýsíngar um kosti rafrœnna verðbréfa og taka jaínframt við pappírsverðbréfum í framangreindum flokkum til rafrœnnar skráningar hjáVerðbréfaskráningu Islands. Athygli skal vakin á því að spariskírteini ríkissjóðs, ríldsbréf og ríkis- vixlar i pappírsformi halda gildi sínu þar til að eigendur þeirra láta skrá þau rafrænt, en við rafræna skráningu þeirra öðlast þau gildi sem rafbréf í kerfi Verðbréfaskráningar íslands. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, ?. hæð • Sími: 56? 4070 • Fax: 56? 6068 Heimasiða: www.lanasysla.is 567 2277 dznmsjsasini Funahöfða 1, www.notadirbilar.is I Jeep Cherokee Laredo 4.7I árg. 2000, ek. o km. I hvítur ssk„ álf. saml. geislasp. og II. Verð 4.200.000. Ath I skipti nýr bíl. |Land Rover Discovery xs disel árg. 2000, ek. n i. km. silfur. ssk. leöur. sóll., cc, cð, álfe. og fl. Verð g. 98, ek. 231). Ikm, svartur, ssk, leður, IB'álfe. rafmagnstoppur ogII. I Verð 3.9B0.000 ákv lán. Ath sklptl. 4 g. 99, ek. 11 ti. km, 5 g. s I gulur, álfe. og saml. spoiler. Verð 1.250.000. -®Bpl g. 99, ek. 20 þ. km. 5 g, gulur, lálfe, sóll. og ll.Verö 1.B5D.ODO. Áhv lán. jStibaru Legacy 2.0 árg. 2000, ek. u h. km, hvitur. I ssk. leöur, álle. geisl. Verð 2.250.000. Ahv. lán 1.700 |i. \ ' J lOpel Astra 61 1200 árg. 2000,ek.4h.km.hg. I silfur, saml. álle. spoiler, geisl. og II. Verð 1.550.000. Ahv. llán 1.25010. I Subaru Impreza 014wd 2.01 árg. 99. ek. 17 h. i I ssk. hvítur, álle, saml. r/ö spoiler.Verð 1.680.000. |ligum elnnlg 2wd árg. 98. Verð 870 b. IBMW 325i Cabrio árg. 94, ek. 42 h. km. 5 g. v- I rauöur, rafmagnsblæja. 17" álfe, biðnustub. og íl.Verö l2.B90.000.Ahv lán. | Saab 05 2,3 áig. 90, ek. 27 h. km. ssk. d-blát. álte. | saml. r/ó og P.Verð 2 750.000. Ahv ián. Alh. skipti. Opið til kl. 21 á fimmtudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.