Morgunblaðið - 04.07.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
MENNTUN
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 35
f
I
Hvemig þarf að breyta kennsl-
unni svo að hægt sé að efla þenn-
an þátt?
„Eins og málum er nú háttað
taka danskir nemendur sam-
ræmd próf í lok menntaskóla-
náms þar sem þeir eiga að skrifa
ritgerð í 5 tíma prófi og það er
erfítt að skrifa eitthvað gáfulegt
við slíkar aðstæður. Meðal móð-
urmálskennara í Danmörku hefur
verið lögð áhersla á bókmennta-
texta og bestu ritgerðirnar eru
þær sem eru vel skrifaðar frá
fagurfræðilegu sjónarmiði, helst í
anda stóru rithöfundanna. Ein
ástæðan fyrir þessari miklu
áherslu á bókmenntatexta er sú
að þeir sem kenna dönsku eru
þeir sömu og kenna danskar bók-
menntir."
Skrifa um eigin veruleika
„Það á hins vegar fyrir fæstum
okkar að liggja að verða rithöf-
undar. Veruleiki venjulegs fólks
er annar, það þarf að geta tjáð
skoðanir sínar og tekið þátt í um-
ræðu samfélagsins. Við verðum
því að kenna fólki að koma skoð-
unum sínum á framfæri á þann
hátt að þær nái til annarra og
hafi áhrif á þann sem les eða
hlustar. Nemendur geta til dæm-
is skrifað hverjir fyrir aðra og
fengið gagnrýni. Besta leiðin til
að kenna þessa hluti er að leyfa
nemendum að tjá sig um það sem
þeim liggur á hjarta. Það er líka
hægt að fá nemendur til að taka
texta, til dæmis úr opinberum
bæklingum, til greiningar. Þann-
ig verða nemendumir að meta
hvort texti er góður eða slæmur
og gera tillögur til úrbóta. Með
þessu móti má skapa umræður
meðal nemenda um málið og
framsetningu þess.“
Markmiðið er þá líka að gera
nemendur að gagnrýnum lesend-
um?
„Nemendur verða með þessu
móti gagnrýnni á það sem þeir
lesa og gera sér betur grein fyrir
því hvað em góð og hvað slæm
búnaðarins og Hagþjónusta land-
búnaðarins. Nýlega hófst starfsemi
landbótaseturs Landgræðslu ríkis-
ins og Skógræktar ríkisins svo og
miðstöð Vesturlandsskóga. Þá er
skólinn í samstarfi við aðra háskóla
hér á landi og hefur náin fagleg
tengsl við norrænar systurstofiianir
sínar og rekur ásamt þeim Norræna
dýralækna- og landbúnaðarháskól-
ann - NOVA sem er samræmingar-
og samstarfsvettvangur þeirra.
Nemendur með íslenska B.Sc.-
gráðu frá Landbúnaðarháskólanum
á Hvanneyri geta gengið beint inn í
mastersnám í mörgum greinum við
þessa háskóla. „Þeir nemendur sem
hyggja á framhaldsnám að loknu
B.Sc.-námi á Hvanneyri geta annað-
hvort hafið slíkt nám að loknum 90
einingum á Hvanneyri eða að loknu
kandídatsprófi. Einstaka náms-
brautir gera sérstakar kröfur um
undirbúning og þannig geta nem-
endur sem lokið hafa prófi í um-
hverfisskipulagi lokið meistaranámi
í landslagsarkitektúr við Norska
landbúnaðarháskólann í Asi og feng-
ið námið á Hvanneyri metið að fullu.
Landbúnaðarháskólinn er einnig í
samstarfi við menntastofnanir vest-
anhafs,“ segir Magnús.
Skólinn býður upp á mjög góðar
aðstæður til náms að sögn Magnús-
ar. „Samband kennara og nemenda
er mjög náið og einnig er auðvelt að
nálgast allar upplýsingar um námið
og fyrirkomulag kennslunnar.
Bókasafn skólans er samtengt
helstu bókasöfnum hérlendis og
einnig í góðu sambandi við bókasöfii
þeirra skóla sem við eigum nánust
samskipti við. Félagslegar aðstæður
nemenda eru fyllilega sambærilegar
við það besta sem gerist hér á landi.
Flestir nemendur geta fengið hús-
næði á vegum skólans og aðstaða
fyrir fjölskyldur er með ágætum,"
segir Magnús.
Magnús er ánægður með fyrsta
starfsárið. „Landbúnaðarháskólinn
á Hvanneyri fagnar nú árs afmæli
og býður þegar upp á nýjar áherslur
í starfi sínu. Það verður áhersluat-
riði skólans í framtíðinni að tryggja
tjáskipti. Þá er ekki síður mikil-
vægt að nemendur læri að rök-
styðja mál sitt vel og setja fram á
sannfærandi hátt. Eg er því
fylgjandi að við leitum aftur til
Grikkja og Rómverja sem lögðu
áherslu á að kenna nemendum
mælskulist. Cicero fjallaði um
hvernig við ættum að setja hug-
myndir okkar fram og rökstyðja
mál okkar og við getum mikið
lært af honum í þessu efni.“
Villurnar ekki aðalatriðið
Að sögn Ole Togeby hefur ver-
ið lögð of lítil áhersla á málfræði
eða málvísindi í dönskukennslu í
Danmörku.
„Málfræðikennslu verður að
auka í dönskum skólum. Mál-
fræðin skiptir miklu máli fyrir
framsetningu og innihald textans
því við byggjum setningarnar
mismunandi upp eftir því á hvað
við viljum leggja áherslu í máli
okkar. I íslensku skipar málfræð-
in auðvitað stóran sess svo þetta
á líklega ekki við um móður-
málskennsluna hér á landi.“
Ole Togeby segir að fjöldi nem-
enda komi út úr menntakerfinu
sannfærðir um að þeir geti ekki
skrifað.
„Það er lögð mikil áhersla á
fjölda villna í ritgerðum nemenda
sem eru vandlega undirstrikaðar
með rauðum lit. Sumir nemendur
sjá ekkert nema rautt þegar þeir
líta yfir það sem þeir hafa skrif-
að, skilaboðin eru skýr og þeir
hugsa með sér: Ég geri svo
margar villur að ég get ekki
skrifað! Þetta fólk kemur ekki til
með að stinga oft niður penna á
lífsleiðinni og þannig hefur skól-
inn búið til fólk sem ekki getur
tjáð sig. En stafsetningar- og
málvillur eru ekki það eina sem
skiptir máli heldur ekki síður
innihald textans og framsetning
og í stað þess að leggja áherslur
á villur eigum við að byggja upp
sjálfstraust nemenda og mildl-
vægi þess að þeir geti tjáð sig við
margvísleg tilefni."
íslenskum landbúnaði aðgang að
hagnýtri starfsmenntim, endur-
menntun og háskólamenntun
studdri af rannsóknum og marg-
háttuðu þróunarstarfi fyrir sam-
keppnishæfan og fjölþættan land-
búnað sem byggist á sjálfbærri
nýtingu náttúruauðlinda landsins,"
segir hann að lokum.
Innritun nemenda stendur nú yfir
og allra nánari upplýsinga er hægt
að afla á heimasíðu skólans httpý/
www.hvanneyri.is eða með því að
hafa samband með tölvupósti við
lbh@hvanneyri.is.
í tengslum við landbúnaðarsýn-
inguna Bú-2000 verða menntastofn-
anir landbúnaðarins með kynningu
á starfi sínu og meðan á sýningunni
stendur gefst kostur á að innrita sig
á allar námsbrautir skólans í sýning-
arbás hans. Námið í bændadeild er
lánshæft samkvæmt lánareglum
LÍN.
Hverfisgötu 78, sími 552 8980
hófst í dag
Opið frá kl. 8.00-20.00
E^járfestingartækifæri
ÍEvrópu
Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér til morgunverðarfundar
í salnum Hvammi á Grand Hótel hinn 6. júlí 2000 kl. 8:00 til 9:00.
Tilefni fundarins er koma Geoffrey Hyde, sérfræðings hjá Alliance
Capitat Management, sem fara mun yfir stöðu erlendra markaða
og horfur á næstu mánuðum, ásamt því að kynna nýstofnaðan
sjóð hjá ACM sem nefnist European Technology Fund.
ACM hefur víðtæka reynslu á sviði rannsókna og fjárfestinga í
tæknifyrirtækjum, en tæknisjóðir fyrirtækisinS hafa sýnt
úrvalsávöxtun undanfarin ár. Geoffrey Hyde mun gera grein fyrir
þróun heimsmarkaða og veita innsýn inn í fjárfestingarstefnu hins
nýja European Technology Fund.
Við vonum að þú sjáir þér fært að koma og kynnast skoðunum
samstarfsaðila okkar til margra ára, Alliance Capital Management,
á alþjóðlegum fjárfestingartækifærum.
Vinsamlegast staðfestið þátttöku með tölvupósti
á acm@landsbref.is eða í síma 535 2035 þar
sem fjöldi fundargesta er takmarkaður.
ACM^ I.ANDSBRl I
Landsbréf hf. Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Sími 535 2000, fax 535 2001
Ekki þjást af hælsæri í göngunni
Njóttu göngutúranna í sumar með
heila hæla. Blister Spray frá Scholl
kemur í veg fyrir hælsæri á göngu og
virkar kælandi og róandi á erta húð.
Fæst í verslunum Lyf & heilsu
Lyf&heilsa
íff pfip I§§|ÉS| 1
G0TT FÚLK McCANN-EIICHON • $lA • 11568