Morgunblaðið - 04.07.2000, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 4. JULI 2000 3ft,
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkanir bæði í
Evrópu og vestan hafs
FSTE-vísitalan í Lundúnum hækkaði
um 157,7 stig eða um 2,5% í gær
og munaöi þar mest um að bréf í
Vodafone AirTouch hækkuðu um
9,7%.40-vísitalan I París hækkaði
um 1% og þar hækkaði gengi
tækni- og fjarskiptafyrirtækja einnig
mest. Dax-vísitalan í Frankfurt
hækkaði um 60,75 stig eða 0,88%.
Nikkei-vísitalan f Japan hækkaði
um 203,6 stig eða 1,2%. Nippon
Telegraph and Telephone. Hang
Seng-vísitalan í Hong Kong lækkaöi
lítillega eða um 0,2%. Nasdaq-vísi-
talan hækkaði um 0,65% í gær eða
í 3991,93 stig og Dow Jones hækk-
aði enn meira eða f 1,08% og end-
aði í 10.560,67 stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó . 04 f\f\ 1«
01,uu dollarar hver tunna fl 1 -iM 0 30,73
30,00 Ji . hJ- ~n
29,00 J 1 Mjf Rf
28,00 |
27,00 ■ Pftf 1 II
26,00 ■ jpr Jj
25,00 ■ 24,00 "1 1 f v“ . 3-
1
23,00 ■ 22,00 Ift ..3 1
Febrúar Mars v Apríl Maí Júní Júlí Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
03.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð(kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 110 101 107 2.066 221.785
Samtals 107 2.066 221.785
FMS Á ÍSAFIRÐ!
Annar afli 61 55 57 1.113 63.096
Hlýri 71 71 71 200 14.200
Karfi 24 24 24 1.050 25.200
Skarkoli 146 132 132 5.203 686.848
Steinbítur 181 62 84 5.318 445.329
Ufsi 20 20 20 3.200 64.000
Undirmálsfiskur 69 69 69 1.155 79.695
Ýsa 216 114 154 4.688 723.827
Þorskur 170 80 102 30.970 3.164.824
{ykkvalúra 140 140 140 700 98.000
Samtals 100 53.597 5.365.020
FAXAMARKAÐURINN
40 20 36 617 22.144
Keila 20 17 18 403 7.149
76 23 40 181 7.251
415 110 393 74 29.050
10 10 10 190 1.900
73 53 58 696 40.034
Ufsi 40 10 36 4.978 178.063
216 79 144 1.622 233.244
Þorskur 180 70 117 26.902 3.150.493
Samtals 103 35.663 3.669.328
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinb/hlýri 69 69 69 45 3.105
Steinbítur 66 66 66 102 6.732
Undirmálsfiskur 69 69 69 33 2.277
Ýsa 174 88 112 301 33.625
Þorskur 165 89 128 778 99.638
Samtals 115 1.259 145.377
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 70 70 70 291 20.370
Karfi 25 25 25 2.048 51.200
Skarkoli 115 115 115 235 27.025
Steinbítur 74 69 71 2.236 159.606
Ýsa 155 155 155 394 61.070
Þorskur 102 90 95 2.280 217.649
Samtals 72 7.484 536.919
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Hlýri 86 83 84 662 55.886
Karfi 20 20 20 102 2.040
Keila 49 20 33 107 3.573
Langa 70 68 68 183 12.510
Lúða 420 50 398 154 61.300
Skarkoli 175 160 164 2.248 368.987
Steinbítur 91 60 72 973 70.474
Sólkoli 152 152 152 102 15.504
Tindaskata 10 10 10 137 1.370
Ufsi 37 30 34 8.509 290.072
Undirmálsfiskur 80 62 78 521 40.779
Ýsa 205 70 186 2.710 503.789
Þorskur 195 94 122 71.319 8.696.639
Samtals 115 87.727 10.122.922
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 108 3.240
Keila 33 33 33 100 3.300
Steinbítur 68 68 68 379 25.772
Ufsi 31 31 31 1.614 50.034
Undirmálsfiskur 69 65 69 3.098 212.585
Þorskur 101 101 101 464 46.864
Samtals 59 5.763 341.795
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 61 61 61 309 18.849
Keila 6 6 6 17 102
Lúða 315 315 315 84 26.460
Skarkoli 120 120 120 131 15.720
Steinbítur 71 60 67 5.595 373.298
Ufsi 14 14 14 19 266
Ýsa 150 93 121 763 92.552
Þorskur 93 93 93 3.284 305.412
Samtals 82 10.202 832.659
F1SKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 128 128 128 38 4.864
Karfi 40 40 40 3.300 132.000
Langa 81 81 81 208 16.848
Langlúra 41 41 41 1.200 49.200
Lúða 345 320 339 129 43.730
Skötuselur 155 155 155 659 102.145
Steinbítur 79 79 79 208 16.432
Ufsi 44 26 40 2.943 118.132
Ýsa 34 34 34 365 12.410
Þorskur 160 143 149 2.387 356.427
Samtals 75 11.437 852.188
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
1% síðasta útb.
Ríklsvíxlar 17. maí 00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Rfkisbréf mars 2000 11,05
RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05
5 ár 5,45
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðariega.
Silungur
gefur sig
Laxaflugan Nanoq.
Morgunblaðið/Ingibjörg
ÞAÐ ER víða góð veiði, silungsveið-
in hefur verið mjög lífleg síðan í vor
og laxveiðin hefur verið að glæðast
eftir rólega byrjun. Það koma ekki
alltaf heildartölur af bökkum
silungsveiðistöðva, oftar að spyrjist
til frammistöðu einstakra hópa eða
einstaklinga. Þannig spurðist af
feðgum sem fóru í Veiðivötn fyrir
skömmu og fengu á annað hundrað
kílógrömm af silungi, allt vænan fisk
og þá stærstu 5 til 7 punda. Allt var
þetta urriði eins og vænta mátti.
Þá fréttist nýverið af mönnum
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð(kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 65 61 64 349 22.448
Blálanga 77 77 77 1.146 88.242
Hlýri 71 71 71 15 1.065
Karfi 62 36 47 5.780 269.464
Keila 33 33 33 85 2.805
Langa 102 67 100 6.760 674.513
Langlúra 41 41 41 541 22.181
Lúöa 325 315 323 67 21.665
Skarkoli 120 120 120 19 2.280
Skata 185 185 185 65 12.025
Skötuselur 215 215 215 400 86.000
Steinbítur 79 57 71 2.939 208.963
Ufsi 134 19 69 7.272 503.804
Undirmálsfiskur 91 69 80 3.452 277.817
Ýsa 200 70 161 5.104 822.561
Þorskur 110 82 84 5.670 476.393
{ykkvalúra 125 125 125 60 7.500
Samtals 88 39.724 3.499.725
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ufsi 29 23 27 1.500 40.500
Undirmálsfiskur 51 51 51 127 6.477
Þorskur 149 75 94 11.783 1.111.137
Samtals 86 13.410 1.158.114
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 57 57 57 3.209 182.913
Karfi 50 37 37 1.708 63.982
Keila 52 22 51 17.614 903.422
Langa 97 83 89 1.615 143.880
Lýsa 10 10 10 168 1.680
Skötuselur 230 70 165 939 154.653
Steinbítur 75 60 64 265 17.074
Stórkjafta 20 20 20 149 2.980
Ufsi 46 23 35 3.501 124.215
Ýsa 162 162 162 344 55.728
Þorskur 190 139 162 7.259 1.173.127
Samtals 77 36.771 2.823.655
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 68 68 68 391 26.588
Ufsi 17 17 17 30 510
Þorskur 91 80 83 1.939 160.510
Samtals 79 2.360 187.608
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 40 40 40 3.820 152.800
Langa 95 70 95 1.709 162.013
Langlúra 49 49 49 923 45.227
Lúða 355 210 245 77 18.900
Skötuselur 240 90 137 1.031 140.979
Steinbítur 81 60 80 1.604 128.962
Ufsi 33 24 30 182 5.480
Undirmálsfiskur 126 100 105 424 44.456
Ýsa 158 82 122 701 85.655
Þorskur 170 113 165 1.148 189.420
Samtals 84 11.619 973.892
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 55 55 55 26 1.430
Karfi 40 40 40 137 5.480
Langa 20 20 20 17 340
Lúða 220 200 205 38 7.800
Lýsa 5 5 5 20 100
Skarkoli 118 118 118 10 1.180
Steinbítur 69 64 64 656 42.299
Ufsi 124 5 73 3.980 291.256
Ýsa 157 102 140 2.293 321.249
Þorskur 150 113 130 9.459 1.231.656
Samtals 114 16.636 1.902.791
FISKMARKAÐURINN IGRINDAVÍK
Hlýri 60 60 60 102 6.120
Karfi 20 20 20 83 1.660
Lúða 345 280 300 266 79.861
Lýsa 10 10 10 111 1.110
Skata 260 260 260 1.313 341.380
Steinbítur 78 30 77 2.043 156.330
Ufsi 42 10 39 1.348 52.154
Undirmálsfiskur 79 79 79 580 45.820
Ýsa 203 128 164 6.010 986.542
Þorskur 133 110 119 2.982 355.007
Samtals 137 14.838 2.025.984
HÖFN
Annar afli 63 63 63 1.166 73.458
Blálanga 32 32 32 20 640
Hlýri 71 71 71 172 12.212
Karfi 30 30 30 229 6.870
Keila 30 17 26 165 4.212
Langa 81 81 81 135 10.935
Langlúra 41 41 41 277 11.357
Lúða 285 255 275 21 5.775
Lýsa 11 11 11 41 451
Skarkoli 125 125 125 2.500 312.500
Skötuselur 235 235 235 355 83.425
Steinbítur 76 50 74 2.983 222.025
Stórkjafta 10 10 10 40 400
Ufsi 16 16 16 30 480
Undirmálsfiskur 50 50 50 58 2.900
Ýsa 144 106 128 13.074 1.674.910
Þorskur 191 100 135 9.933 1.343.637
{ykkvalúra 140 140 140 750 105.000
Samtals 121 31.949 3.871.187
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
03-07.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hmtakaup- Lagataaðlu- Kaupmagn Sóiumagn Vegðkaup- Veglðeökt- Sðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðafv.(kr)
Þorskur 79.000 107,50 107,00 0 25.873 108,05 108,65
Ýsa 29.597 71,25 0 0 71,49
Ufsi 8.912 29,22 29,90 31,50 61.661 477 29,90 31,50 29,74
Karfi 40.000 40,00 38,00 286 0 38,00 40,21
Steinbítur 6.822 34,04 34,10 4.181 0 34,10 33,87
Úthafskarfi 1.000 19,65 19,50 0 29.000 19,50 26,00
Grálúöa 96,89 0 730 96,92 99,00
Skarkoli 9.305 109,33 109,20 0 68.928 109,42 109,86
Þykkvalúra 74,99 0 4.032 75,00 76,97
Langlúra 44,00 0 496 44,00 44,50
Sandkoli 23,00 30.950 0 22,20 21,82
Skrápflúra 23,00 2.000 0 23,00 21,50
Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50
Úthafsrækja 8,00 0 94.497 8,00 8,04
Rækja á R. 29,99 0 157.596 30,00 30,00
Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekkl voru tllboð i aðrar tegundir
sem voru í Litluá í Kelduhverfi og
lágu 14 fiskar á bakkanum í dagslok.
Voru það upp í 4 punda fiskar.
Flugan Nanoq
Ráðamenn stangaveiðideildar
Nanoq hafa hannað laxaflugu sem
glöggir menn telja nokkuð veiðilega.
Hins vegar er engin reynsla komin á
hana. Flugan heitir Nanoq og er úr
bjarndýrahárum eins og nafnið gef-
ur til kynna, en Nanoq er græn-
lenska fyrir ísbjörn. Ugglaust verða
deildar meiningar um það hvort
flugan sé veiðileg eða ekki, en í sum-
ar mun reyna á aflasældina, því
Nanoq gengst fyrir samkeppni um
það hver veiði stærsta laxinn á Nan-
oq.
Ætli menn að taka þátt í keppn-
inni þurfa þeir að skila inn gögnum
um kandídata sína, hvað laxinn er
þungur, langur, hvar veiddur, hvers
kyns og síðast en ekki síst hvað
veiðimaður heitir og hvar næst í
hann, því til verðlauna kemur fyrir
stærsta laxinn. Skýrslu sína þurfa
menn að fá vottaða af einhverjum
sem staðfest getur vigt laxins og
mun það í samræmi við verðlauna-
reglur félaga á borð við SVFR.
Rýr eftirtekja
Ámeðanlaxveiðivarennverulega ■
dræm fyrr í sumar lögðu sumir á sig
ómælt erfiði til að reyna lítt reynda
veiðistaði í þeirri von að þar lægi
fiskur undir steini. Þannig fréttist af
landsþekktum veiðimanni sem gekk
í átta klukkustundir upp með og nið-
ur með Kjarrá, langt inn á heiðar, en
afraksturinn varð aðeins ein bleikja.
Þá fylgdi ekki sögunni af aflaleysi
er menn opnuðu Straumfjarðará á
þjóðhátíðardaginn, að þótt enginn
lax veiddist, þá náðu menn þó tveim-
ur þjóðhátíðarblöðrum úr ánni, að
visu hálftómum. Reyndu menn að
geta sér til um uppruna þeirra og
hölluðust flestir að Stykkishólmi.
Fyrirlestur
um ávaxta-
fluguna
ARNAR Pálsson flytur erindi
í stofu G6 miðvikudaginn 5. jú-
lí kl. 16.16 á Líffræðistofnun,
Grensásvegi 12. Arnar Pálsson
lauk M.S. prófi frá HÍ 1995 og
hefur stundað doktorsnám við
erfðafræðiskor North Carolina
State University frá 1995. Er-
indið nefnist: Erfðir magn-
bundinna eiginleika: Á vængj-
um ávaxtaflugunnar.
„Magnbundnir eiginleikar
eins og líkamsþyngd, líftími og
eyrnastærð eiga það sam-
merkt að vera undir áhrifum
mikils fjölda gena sem mörg
hver hafa einungis smávægi-
leg áhrif á eiginleikann. Klass-
ísk erfðafræði, þar sem kort-
lagðar eru stökkbreytingar
með meiri háttar áhrif, megn-
ar ekki að greina þau gen sem
hafa minni áhrif. Ymsar að-
ferðir hafa verið reyndar til að
einangra gen sem hafa magn- .
bundin áhrif og treysta þær
t.d. á mátt tölfræðinnar,
þekkta fjölskyldusögu eða
auðsveip tilraunadýr," segir í
fréttatilkynningu.
Erindið fjallar um leit að
genum sem hafa magnbundin
áhrif á lögun vængja ávaxta-
flugunnar. ^