Morgunblaðið - 04.07.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 43
MINNINGAR
SIGRÍÐUR PÉTURS-
DÓTTIR BLÖNDAL
+ Sigríður Péturs-
dóttir Blöndal
fæddist í Reykjavík
5. september 1915
og lést 29. júní. 2000
á Dvalar- og hjúkr-
unarheimilinu Selja-
hlíð 29. júní síðast-
liðinn. Foreldrar
hennar voru Pétur
Þ.J. Gunnarsson, f.
28.3.
1955, og Svanfríður
Hjartardóttir, f.
5.12.
1975. Sigríður var
elst sex systkina og
lifði hún þau öll. Þau voru: Gunn-
ar Sverrir og Þorbjörg sem dóu í
æsku, Gunnar, Hjördís og Hjört-
ur.
Sigríður lauk verslunarskóla-
prófi í Reykjavík 1932 og hélt síð-
an utan til náms í Englandi. Hún
starfaði alla tíð við ýmis skrif-
stofu- og verslunarstörf. Sigríður
giftist árið 1944 Haraldi Hans
Jósepssyni Blöndal, f. á Siglufirði
29.3. 1917, d. í Reykjavík 22.6.
1964. Sigríður og Haraldur eign-
uðust fimm börn, þar af tvenna
tvíbura. Þau skildu. Börn þeirra
eru 1) Svanfríður, f. 24.6. 1944,
maki Þorsteinn Pétursson, þeirra
barn er Lára. Áður átti Svanfríð-
ur þrjú börn: Sigríði, Egil og
Ingibjörgu Örlygsbörn. 2) Pétur,
f. 24.6. 1944, hans börn eru: Dav-
íð, Dagný, Stefán
Patrik og Stella
Marfa, móðir Mon-
ika Dworczak; Bald-
ur og Eydís, móðir
Birna G. Guðmunds-
dóttir. 3) Kristín
Sigríður, f.
9.12.1946, maki
Karl Örn Karlsson.
Þeiwa börn eru
Haraldur, Breki,
Þeba Björt og Bjart-
ur. 4) Hjörtur,
f.22.6. 1950, hans
börn eru: Þóra,
móðir Anna Þórunn
Sveinsdóttir, Kris, móðir Gitte
Larsen, Johannes, móðir Kristine
Wamberg og 5) Lárus. f. 22.6.
1950, maki Valgerður Baldurs-
dóttir, börn: Lísa Björg, Stefán
Andri og Kristín Lovísa. Barna-
barnabörn Sigríðar eru níu.
Sigríður ólst upp í miðbæ
Reykjavíkur en gerðist ein af
frumbyggjum Kópavogs árið
1948 og bjó þar meðan börnin
uxu úr grasi. Hún fluttist siðan
aftur til Reykjavfkur þar sem
hún bjó við Hringbrautina. Meðal
barnabarnanna var hún fyrst
kölluð „amma kók“ og síðan
„amma hring“, allt eftir búsetu.
Síðustu árin bjó hún í Seljahlíð.
Útför Sigríðar fer fram frá
Dómkirkjunni í Reykjavík í dag
og hefst athöfnin klukkan 15.
í bæ og kaupa ís. Allt var leyft og
ekkert bannað. Þegar við eltumst
bjuggum við mjög mikið hjá þér og
þá var nú kátt í höllinni. Við höfum
alltaf haft mikil samskipti og það
hefur alltaf verið svo gott að koma
til þín, meira að segja bara til að
sitja og finna nærveru þína. Oft
spilaðir þú á píanóið og var þá
stundum sungið og dansað með,
öllum til mikillar skemmtunar.
Tungumálakunnátta þín var
hreint með ólíkindum enda hafðir
þú hlotið góða menntun í Verzlun-
arskóla íslands og varst þar að
auki mikil málamanneskja. Það
kom sér að góðum notum því þú
hafðir alltaf haft gaman af að ferð-
ast og gerðir það eins mikið og
lengi og hægt var. Elsku amma, þó
við kveðjum þig í dag þá lifir minn-
ingin um þig og verður þú ávallt í
minningu okkar og allar skemmti-
legu stundirnar sem við áttum með
þér. Guð geymi þig.
Sigríður (Sigga), Egill og
Ingibjörg.
j iiiiimxiiimy
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
Erfisdrykkjur
P E R L A N
Sími 562 0200
Elsku amma. Okkur langar að
kveðja þig með örfáum orðum. Ein
af okkar fyrstu minningum um þig
er þegar þú fórst með okkur öll
þrjú upp á Akranes með Akraborg-
inni einn sunnudagsmorgun á
góðviðrisdegi. Að sjálfsögðu gátu
Ingibjörg og Egill ekki verið stillt
og þegar við gengum fram hjá
spítalanum sagðir þú: „Þið verðið
að vera stillt því hér eru sjúkling-
ar.“ Þessu var tekið mjög hátíðlega
og þegar heim var komið var matur
á borðum og kjúklingar í matinn.
Þetta gátu Ingibjörg og Egill ekki
skilið, að fyrst mátti ekki hafa hátt
hjá kjúklingunum og koma svo
heim og borða þá. Mamma, pabbi
og amma vorum lengi að útskýra
að kjúklingur og sjúklingur er ekki
það sama. Alltaf öðru hverju síðan
hefur þú rifjað upp þessa sögu og
hlegið mikið eins og þér einni var
lagið. Ekki var hægt annað en að
hlæja með þér í hvert skipti enda
var hlátur þinn smitandi og engum
líkur.
Uppátæki þín voru ótrúleg, þú
leyfðir okkur að príla upp um þig
alla og dansaðir fyrir okkur ballet
þó þú værir með staurfót. Þú varst
líka alltaf til í að taka strætó niður
Blómastofa
Friðfinns
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík, sími 553 1099.
Opið öll kvöld
til kl. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrir öll tilefni.
Gjafavörur.
rfisdrykkjur í Veislusalnum
Sóltúni 3, Akógeshúsinu,
fyrir allt aó300 manns.
EINNIG I.ETriJR HADEGISMATUR
MEÐKAFFI OG TERTU A F.ITIR - SAMA VERD
. Stoðíá
b6 °kkur
° notínu!
VEISLAN
G3
Glœsilegar veitingar frá Veislunni
Austuislrönd 12 «170SehjaniamK »Slmi:561 2031 • Fax:561 2008
VEITINGAELDHCS
www.veislan.is
03
+
GUÐBJÖRG GfSLADÓTTIR
fré Árbæjarhelli,
lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnudaginn 2. júlí.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigurbjörg Guðmundsdóttir.
t
Elskuleg móðir okkar, amma, langamma og
tengdamóðir,
GUÐBJÖRG PÉTURSDÓTTIR,
Krummahólum 19,
Reykjavík,
lést föstudaginn 30. júní.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 7. júlí kl. 10.30.
r
Svanhvít Bragadóttir,
Ásta Haraldsdóttir,
Benedikt Sveinsson,
Valur Bragason,
Bergljót Bragadóttir,
Óskar Bragason,
og aðrir aðstandendur.
Tara Kristín Kjartansdóttir,
Hjálmar Sveinsson,
Sif Haraldsdóttir,
Fjóla Einarsdóttir,
Örn Magnússon,
Dóra Sigurðardóttir,
+
Ástkær eiginmaður minn, sonur, bróðir, mágur
og frændi,
VALDIMAR ÁRNASON,
Bjarkalandi,
Vestur-Eyjafjallahreppi,
lést á Landspítalanum I Fossvogi aðfaranótt
föstudagsins 30. júní.
Þórný Guðnadóttir,
fsleif I. Jónsdóttir,
Sigurður Árnason, Connie M. Cuesta,
Trausti Árnason, Erna Markúsdóttir,
Bragi Árnason,
Edda Traustadóttir,
Árni Traustason.
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
HELGI Ó. H. ÞÓRÐARSON,
Stórholti 18,
Reykjavík,
er látinn.
Jarðarförin auglýst síðar.
Skarphéðinn Þ. Helgason, Þórunn Gunnarsdóttir,
Guðrún B. Helgadóttir, Steinar I. Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
II ||| | p|
f'' úf' s' *
liissses
RAÐAUGLYSINGAR
Fasteignasala
Rótgróin fasteignasala í fullum rekstri er til sölu
af sérstökum ástæðum.
Góð aðstaða og tæki til rekstrar.
Vinsamlegast sendið nafn og símanúmertil
auglýsingadeildar Mbl., merkt: „F — 9828".
VEIÐI
Veiðimenn ath!
Nokkrar stangir lausar í Mýrarkvísl, Suð-
ur-Þingeyjasýslu í júlí.
Upplýsingar í síma 466 1193.
PJOIMUSTA
Raf-vit
Löggiltur rafverktaki
Nýlagnir, endurnýjun eldri lagna ofl. Stór
og smá verk. Upplýsingar í símum
896 2284 og 897 8510.
TILBOÐ / UTBOÐ
Útboð
Mosfellsbær
Mosfellsbær ósksr eftir útboðum í gatna- og stíga-
gerð í Höfðahverfi, 5. áfanga, í Mosfellsbæ. Um
er að ræða jarðvegsskipti ásamt lagnavinnu.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt 23.000 m
Fylling 21.700 m
Holræsalagnir 1.020 m
Vatnslagnir 650 m
Hitaveitulagnir 700 m
Verklok skulu vera 1. júlí 2001.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Mosfells-
bæjar, Völuteigi 2, frá og með miðvikudeginum
5. júlí. Tilboðum skal skila til tæknideildar Mos-
fellsbæjar, Völuteigi 2, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn
18. júlí þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra
bjoðenda sem þess óska.
Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar.
FÉLAGSLÍF
I kvöld kl. 20.30:
í kvöld kl. 20.00 verður 30 manna
lúðrasveit frá Hjálpræðishernum
í Drammen með lokatónleika í
Hvitasunnukirkjunni, Hátúni 2.
Leikin verður bæði gömul og ný
Hjálpræðisherstónlist. Flutt
verða einleiksverk, m.a. fyrir
kornett, trombónu og bassa.
Magne Heimark syngur ein-
söng.
Allir hjartanlega velkomnir.
H.illvrigð'Stig 1 • stmi 56
Laugardagur 8. júlí kl. 08.00.
Hekla (aukaferð), 250 ár frá
fyrstu Heklugöngunni.
Helgarferðir 7.-9. júlí.
1. „Með sínu lagi" í Básum.
Tilvalin fjölskylduferð.
2. Fimmvörðuháls.
Brottför föstud. og laugard.
Upplýs. og miðar á skrifst.
Lifandi heimasíða: utivist.is
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag Islands
Sálarrannsókn- ,
arfélagið Sáló
1918-2000,
Garðastræti 8,
Reykjavík
Vinsamlega athugið
að lokað er hjá Sálarrannsóknar-
félagi (slands frá og með 1. júlí til
og með 25. ágúst vegna sumar-
leyfa. Hægt er að ná í miðlana og
huglæknana Þórunni Maggý
Guðmundsdóttur í síma 552
9400 , Bjarna Kristjánsson í sfma
421 1873 og Kristínu Karlsdóttir i
síma 551 3550. Hittumst heil í lok
ágúst, bestu sumarkveðjur.
DULSPEKI
Huglækningar/Heilun
Sjálfsuppbygging.
Samhæfing líkama og sálar.
Áran.
Fræðslumiðlun.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Uppl. í síma 562 2429 f.h.jf