Morgunblaðið - 04.07.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 04.07.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 51% UMRÆÐAN Sumarhús o g hættur þeirra ÞAÐ er skemmtileg tilbreyting margra fjöl- skyldna yfir sumar- tímann að fara í sumar- bústað, hvort sem hann er í eigin eigu eða stétt- arfélagsins. En öllum breytingum fylgir nokkur hætta. Bömin fara úr því umhverfi sem þau eru vön og þekkja út og inn og standa frammi íyrir nýju umhverfi með nýj- um hættum sem þau þekkja ekki. Það verður því að vera hlutverk okkar sem eldri erum að hafa opin augun íyrir hættunum og kenna bömunum nýja umhverfið og vara þau við. Kristján Friðgeirsson sem þau era vön og þau þekkja. Það þarf svo varla að fjölyrða um þær hættur sem áin eða vatnið búa yfir gagn- vartbömunum. Það er margt í sum- arhúsum og nágrenni þeirra sem er öðravísi en heima hjá okkur og öll viljum við veija frí- inu án þess að verða fyrir slysi. Til að auka líkumar á því þurfum við að skoða umhverfi okkar með opnum huga og athuga hvar slysin geta helst orðið. Síðan er það í okkar valdi að byrgja branninn áður en bamið dett- ur ofan í hann. Allt sem er nýtt finnst Ferðabarnarúm Gluggar Bönd af rimlagardínum Hurðafalsar Logandi kerti Eldfæri Eldavél Hnífar og skæri Geymsla eiturefna Rafinagnsinnstungur og snúrur Rafmagnsofnar Gasofnar og gaseldavél Arinn, kabyssa, kamína Heitt vatn og aðrir heitir vökvar Það sem ætti að vera til staðar í sumarhúsi: Reykskynjari. Eldvamarteppi. Slökkvitæki. Sjúkrakassi. Ef stigi er þá á að vera öryggishlið bæði uppi og niðri. Öryggisvörur til að setja í inn- stungur. Öryggisvörur til að loka skápum og skúffum. Ef rimlagardínur era, krókur til að vefja böndin af þeim á. Sýnum aðgát og komum þannig í Línurnar í lag í Lyf & heilsu Með ROC RETINOL CELLULITE nærðu sýnilegum árangri á 8 vikum. 20% kynningarafsláttur 4. til 18. júlí Kynningar verða: Þriðjudag 4. júlí kl: 14-18 Kringlan Miðvikudag 5. júlí kl: 14-18 Domus Medica Fimmtudag 6. júlí kl: 14-18 Austurver Mánudag 10. júlí kl: 14-18 Mjódd Ef við lokum augunum og sjáum fyrir hugskotssjónum okkar drauma- bömum spennandi og þau þurfa stöð- ugt að vera að prófa og athuga hlut- ina. Þau era snögg að framkvæma og veg fyrir að draumurinn breytist í martröð. Notum svolítinn tíma til þess að skoða umhverfið með öryggi m Hættur því þarf að benda þeim á hvað ber að varast og hvað er hættulegt. Því mið- bamanna í huga og njótum svo dval- arinnar og komum endumærð heim. Sýnum aðgát, segir Kristján Friðgeirsson, og komum þannig í veg fyrir að draumurinn breytist í martröð umhverfi sumarbústaðarins, þá sjá flestir lítið timburhús sem stendur í kjarrivöxnum hvammi fjarri öðram mannabústöðum og í nágrenninu lið- ast á eða sólin speglast á stöðuvatni þar sem silungui-inn vakir og bíður eftir fræknum veiðimanni. Á vatns- bakkanum er svo lítill bátur tilbúinn til þessa að róa á inn í miðnætursól- ina. Opnum nú augun og sjáum vera- leikann eins og hann snýr að bömun- um okkar þegar við komum í drauma- bústaðinn. I Iqarrlendinu sem er tilvalið til indíána- og feluleikja era að öllum líkindum fjölmargar gjótur sem getur verið vont að detta ofan í og era kannski með vatn í botninum sem getur reynst litlum börnum veralega hættulegt. Auk þess getur verið villuhætt þegar börnin sjá ekk- ert nema hríslur, í staðinn fyrir húsin þáttum er ekki sinnt sem skyldi, hvort sem er á heimilum okkar eða í sumarbústöðum. Við tökum heldur ekki endilega eftir þeim þáttum í um- hverfinu sem geta valdið slysum og eram síðan ótrúlega fljót að samlag- ast því sem í kringum okkur er og virðumst komast ansi langt á því „að þetta kemur ekki fyrir mig“. Því koma gátlistar eins og hér að neðan oft að góðum notum. Gátlisti úti: Lækir, ár, vötn Klettar Gjótur Böm geta villst í nýju umhverfi Leiktæki (era þau þess eðlis og þannig frágengin að ekki sé slysa- hætta) Heitur pottur (lok, girðing - líka við bústaði í nágrenninu) Tröppur Verönd Grill Grillolía Umferð Gátlisti innandyra fyrir sumar- bústaði: Stigi Svefnloft Kojur Höfumlur er erindreki slysavamasviðs Slysavarna- Félagsins Landsbjargar. I Verð nú aðeins 799.000 Nýr bíll á verði notaðs! KIA Pride er fullbúinn fólksbíll á verði sem flestir kannast við á notuðum bílum en ekki glænýjum bílum. KIA Príde er knúinn 1330cc vél sem skilar 73 hestöflum, 5 gíra og með rafeindastýrðri EGI fjölinn- sprautun. KIA Príde kemur með eftirfarandi staðalbúnaði sem sýnir svo ekki verður um villst að hér fæst mikið fyrir peningana: Samlitir stuðarar, vökvastýri, snúningshraðamælir, loftpúði f. ökumann, afturhurð og bensínlok opnanleg innanfrá, 2 höfuðpúðar, bfíbeltastrekkjarar,, þurrkutöf,barnalæsingar, þokuijós að aftan, litað gler, hiti í afturrúðu, geymsluvasar í framhurðum, útvarp og segulband,4 hátalarar, rafmagns- loftnet, stafræn klukka, hreyfiltengd þjófavörn, rafmagn írúðum að framan, hliðarspeglar stillanlegir innanfrá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.