Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 7 % VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 25mls rok V& 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass Yv lOm/s kaldi \ 5 m/s gola ? ......* fiffiiiiffiaaf Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning A Skúrir | * 1{t: * % Slydda ý Slydduél | $ntSnj6koma U É' X Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Sú|d VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægviðri eða hafgola og skýjað að mestu sunnan- og vestanlands, en skýjað með köflum á Norður- og Norðausturlandi. Hiti á bilinu 4 til 8 stig við sjóinn norðaustanlands, en yfirleitt 10 til 15 stig annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, hæg breytileg átt og skýjað með köflum en sums staðar súld úti við sjóinn. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast til landsins. Á fimmtudag og föstudag má gera ráð fyrir hægri suðvestlægri eða breytilegri átt, skýjað og víða dálitlar skúrir. Hiti 8 til 16 stig. Um helgina lítur út fyrir suðlæga átt og síðar suðvestlæga átt með rigningu um allt land, fyrst suðvestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Yfir Grænlandi og hafinu norður af ísiandi er heldur minnkandi 1025 mb háþrýstisvæði, en um 500 km. suðsuð- austur af Hvarfi er 1006 mb lægð sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 23 skýjað Bolungarvík 15 þokaígrennd Lúxemborg 19 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 24 skýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 22 aiskýjað Kirkjubæjarkl. 9 súld á síð. klst. Vín 30 skýjað Jan Mayen 4 þoka í grennd Algarve 23 léttskýjað Nuuk 9 Malaga 33 léttskýjað Narssarssuaq 17 skýjað Las Palmas 27 heiðskírt Þórshöfn 8 léttskýjað Barcelona 27 þokumóða Bergen 17 skýjað Mallorca 30 mistur Ósló 23 skýjað Róm Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 23 Winnipeg 11 léttskýjað Helsinki 21 úrkoma í qrennd Montreal 18 Dublin 18 skýjað Halifax 12 súld á síð. klst Glasgow 18 alskýjað New York 23 skýjað London 22 skýjað Chicago 18 þokumóða Paris 24 skruggur Oriando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá ÚJ og síðan spásvæðistöluna. Yflrlit á hádegl f tfkn’ NU s ,-íV 'i. ] Kuldaskil Hitaskil Samskil 4. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 2.07 -0,1 8.14 3,7 14.19 0,0 20.37 4,1 3.12 13.32 23.50 16.22 ÍSAFJÖRÐUR 4.14 0,0 10.08 2,0 16.22 0,1 22.26 2,4 2.11 13.37 1.03 16.27 SIGLUFJÖRÐUR 0.04 1,4 6.25 -0,1 12.59 1,2 18.34 0,1 1.48 13.20 0.52 16.09 DJÚPIVOGUR 5.08 2,0 11.18 0,1 17.14 2,3 2.29 13.02 23.32 15.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaðið/Siómælinqar slands fWgrgiwMðfoift Krossgáta LÁRÉTT: 1 harmur, 4 giæpamenn, 7 niðra, 8 nothæfan, 9 nægileg, 11 einkenni, 13 kviður, 14 gróða, 15 leiðsia, 17 bjartur, 20 eld- stæði, 22 hæfileikinn, 23 ábreiða, 24 úrkomu, 25 hæð. LÓÐRÉTT: 1 álita, 2 þykja vænt um, 3 svelgurinn, 4 hrúgu, 5 þukia á, 6 dreg í efa, 10 espast, 12 happ, 13 blað- ur, 15 vökvi, 16 tigin, 18 garpur, 19 byggi, 20 klettanef, 21 mikil mergð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 handleika, 8 korði, 9 dugga, 10 gái, 11 loðna, 13 reiða, 15 skerf, 18 ókátt, 21 ugg, 22 gisin, 23 efast, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 afræð, 3 deiga, 4 endir, 5 kaggi, 6 skál, 7 vafa, 12 nýr, 14 eik, 15 segl, 16 efsta, 17 fundu, 18 ógert, 19 ár- ans, 20 titt. í dag er þriðjudagur 4. júlí, 186. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Qg Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mér gefíð á himni og jörðu.“ (Matt. 28,18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mánafoss, Thor Lone og Arnarfell koma í dag. _________ Hafnarfjarðarhöfn: Ostrovets, Gemini, Er- idanus og Akraberg koma í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Verslunarferð í Hag- kaup í Skeifunni mið- vikud. 5. júlí. Kaffiveit- ingar í boði Hagkaups. Lagt af stað frá Afla- granda með viðkomu á Grandavegi kl. 10. Skráning í afgreiðslu. S. 562-2571. Farið verður í Árbæjarsafn fimmtud. 6. júlí. Leiðsögumaður segir um safnið. Súkku- laði og meðlæti. Nýja baðaðstaðan í Nauthóls- vík skoðuð á heimleið. Lagt af stað frá Afia- granda 40 kl. 13.15. Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt o.fl., kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Skaga- fjörður þriðjudaginn 1. ágúst kl. 8. Ekið að Hól- um í Hjaltadal, leiðsögn um staðinn og Hóladóm- kirkju. Þaðan farið á Hofsós og Vesturfara- setrið skoðað. Hádegis- verður á Hólum og eft- irmiðdagskaffi á Hofs- ósi. Stefnt að því að aka norður um Kjöl. Uppl. og skráning í s. 568- 5052 eigi síðar en þriðjudaginn 25. júh'. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Dalir-Breiðafjarð- areyjar 24.-27. júlí, nokkur sæti laus í þessa ferð. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurk'nunn- ar, opið verður á mánu- dögum og miðvikudög- um frá kl. 10-12 f.h. Uppl. á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 8-16. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Púttí dagur á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Púttkeppni við púttklúbb Hrafnistu á föstud. 7. júlí mæting kl. 13. Morgungangan verður á fimmtud. 6. júlí. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13. handa- vinna og föndur, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídahnskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoh kl. 10. Furugerði 1. Kl. 9. að- stoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 hádegis- matur. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa^ opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.30 umsjón Edda Baldursdóttir íþrótta- kennari. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Valsson íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoð- ar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa op- in, leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 10-17, kl. 14 - boccia, þriðjudagsgangi^t. fer frá Gjábakka kl. 14. Júlíferð sundhópsins og Gjábakka um Þingvöll að Gullfoss og Geysi verður 8. júlí. Brottfór kl. 10 og komið til baka kl. 18-19. Kaffihlaðborð í Veitingaskálanum við Geysi. Leiðsögumaður sr. Gunnar Sigurjóns- son. Fararstjóri Jó- hanna Arnórsdóttir. Uppl. í Gjábakka í síma 554-3400 og skráið þátt- töku sem fyrst. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, ki. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik-^ fimi (leikfimin er út júní), kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi kl. 9-16.30 smíðastofan og handa- vinnustofan opin. Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, ki. 10-11 leikfimi, kl. 10-14.15-flk handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-6 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundar- tíma. Stokkseyringafélagið í Reykjavík fer í sína árlegu sumarferð fimmtud. 6. júh nk. Far- ið verður um Árnes og Rangárþing, komið að Skógum. Kaffihlaðborð á Stokkseyri. Uppl. og tilkynning um þátttöku í s. 553-7495 (Sigríður) og 567-9573 (Einar). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. 83 mæringar fram að þessu og 330 milljónir I vinninga www.hhi.is I HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.