Morgunblaðið - 18.07.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 18.07.2000, Qupperneq 45
-VlOitólih )iili minna máli breytingar á aðsetri hennar. Koma í báðum tilvikum við sögu kostnaður við reksturinn, tekjumöguleikar, starfsmannamál- efni og hagsmunir þeirra sem sækja þurfa þjónustu til stofnunar eða hún á viðskipti við auk fleiri atriða. A síð- ari árum hafa þó ýmis þessara atriða breyst vegna bættra samgangna og samskiptatækni. Við flutning stofn- unar koma jafnframt til sögunnar kostnaður við flutninginn sjálfan og röskun sú sem óhjákvæmilega verð- ur á starfrækslu stofnunar við hann, sérstaklega á málefnum starfs- manna hennar.“ í dómnum er greint á milli ákvörð- unar um aðsetur ríkisstofnunar „í upphafí“ annars vegar og flutnings stofnunar hins vegar. Ljóst er að flutningur stofnunar er mun afdrifa- ríkari en ákvörðun um aðsetur nýrr- ar ríkisstofnunar, bæði fyiir starfs- menn, sem byggt hafa upp sér- þekkingu á starfssviði stofnunar, og fyrir notendur opinberrar þjónustu. Síðast en ekki síst má nefna fjárhags- leg rök frá sjónarhóli ríkisins og skattgreiðenda enda gagnrýndi Hæstiréttur það líka að ekki hefði í fjárlögum verið tekið tillit til útgjalda vegna flutnings Landmælinga. !>®yggðastofa“ Þar sem félagsmálaráðherra var ljóst að hann skorti lagaheimild til þess að flytja Skrifstofu jafnréttis- mála var félagsmálanefnd Alþingis á elleftu stundu fengin til þess að breyta nafni hennar - í „Jafnréttis- stofa“ - án þess að verksviði hennar væri breytt miðað við frumvarpið þar sem hún heitir: „Skrifstofa jafn- réttismála." UMRÆÐAN Síðbúin málamyndanafnbreyting virðist einnig gerð í því skyni að upp- fylla skilyrði byggðastefnu stjóm- valda sem snýst um að staðsetja „nýja“ starfsemi hins opinbera utan höfuðborgarsvæðisins. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur í kjölfarið ákveðið að flytja Byggðastofnun til Sauðárkróks - án þess þó að breyta nafni hennar í „Landsbyggðarstofn- un“ eða „Byggðastofa" og án þess að færa haldbær rök fyrir ákvörðun sinni. Ryki slegið í augu starfsmönnum Þar sem hér er fjallað um málið frá sjónarhóli starfsmanna er rétt að benda á að félagsmálanefnd Alþingis fellur í sömu gryfju og þegar Ibúða- lánasjóður var settur á fót í stað Húsnæðisstofnunar ríkisins fyrir um hálfu öðru ári. Þá lagði meiri hluti fé- lagsmálanefndar „þunga áherslu á að starfsmönnum verði gefinn kost- ur á störfum hjá hinni nýju stofnun eftir því sem írekast er unnt og þannig nýtt starfsreynsla þeirra og sérþekking.“ Minni hluti nefndar- innar benti á að þá væri réttara að setja í lög ákvæði um forgang þeirra til starfa. Umboðsmaður Alþingis, sem fékk málið til umfjöllunar, benti sömuleiðis á að lagaheimild hefði þurft til þess að starfsmenn hefðu forgang til starfa hjá nýrri stofnun. Bandalag háskólamanna (BHM) vakti fyrir níu mánuðum formlega athygli félagsmálanefndar á þessu áliti umboðsmanns Alþingis þar sem minnt var á að árið 1996 hefði verið numinn úr lögum forgangsréttur til starfa til handa þeim sem starfað hefðu hjá stofnun sem lögð hefur brottkasts. Þessi ráðstöfun færir ríkissjóði 1,3 milljarða og útgerð- inni 900 milljónir í auknar tekjur miðað við 110 kr. á kíló. Fiskvinnsl- an tvöfaldar þetta aflaverðmæti og eykur útflutning sinn um 4,4 millj- arða. Með margföldunaráhrifum eykst þjóðarframleiðslan um allt að 8,8 milljarða og ríkissjóður eyk- ur aðrar skatttekjur sínar um 1,7 milljarða til viðbótar við 1,3 millj- arða sem fengust fyrir viðbótar- kvótann. Niðurstaða Nauðsynlegt er að stýra verði á kvóta þannig að löndun á fiski sé hagkvæmari en brottkast. Það eyk- ur þjóðarframleiðsluna og gefur fiskifræðingum réttari upplýsingar um raunverulega veiði sem til lengri tíma stuðlar að betri fisk- veiðistjórnun. Sjávarútvegsráðuneytið á að bjóða til kaups viðbótarkvóta á verði sem tryggir að hagkvæmt sé að landa öllum afla en jafnframt það háu að ekki sé hvatt til veru- lega aukinnar sóknar. Viðbótar- kvótanum má ekki úthluta án end- urgjalds því þá sæi útgerðin sér hag í því að bjóða upp verð á kvóta þar til hann er aukinn. Hátt kvóta- verð getur stafað af því að fiskur gefi sig óvenju vel vegna skilyrða í sjónum fremur en þvi að stofninn sé það sterkur að hann þoli aukna veiði. Undir þeim kringumstæðum er ekki réttlætanlegt að auka veiði- heimildir varanlega, en rétt að bjóða viðbótarkvóta til kaups. Út- gerðir og sjómenn sem þessa dag- ana eru að kaupa þorskkvóta munu hagnast verulega á lækkuðu verði, en þeir sem selja munu ekki njóta þeirrar aðstöðu að fá jafn mikið fyr- ir seldan kvóta og landaðan afla. Hagræn stjórn á verði fiskveiði- heimilda mun til lengri tíma auka sjálfbæran landaðan afla og bæta hag sjómanna, útgerðar og þjóðar- innar allrar. Höfundur er rekstrarhagfræðingur. Hreiirn kroppur aiiíaf aflsstaðar „Sturta"án vatns, sápu og handklæðis 8 stórir rakir.„Sporfs & Leisure Wash" þvottaklútar. Frabært í bílinn, fellihýsið, bakpokann, bátinn, töskuna eða hvar sem er. Verstöðin ehf. Suðurlandsbraut 52, s. 588 0100 Fást um land allt. ........ - - ÞRfí&jUriktíCiítÍö'ÚÚ'liÚáttóOi 40 -----------------------------------rc verið niður. Þrátt fyrir þetta leyfir félagsmálanefnd Alþingis sér nú aft- ur að slá ryki í augu starfsmönnum með því að benda á að „eðlilegt sé að núverandi starfsfólk Jafnréttisráðs hafi rétt til starfa við hina nýju Jafn- réttisstofu á grundvelli þeirrar reynslu og þekkingar sem það hefur öðlast með störfum sínum við ráðið.“ Ef sú er afstaða þingmanna eiga þeir að setja ákvæði um forgangsrétt í lög; að öðrum kosti eru þeir bara að lofa upp í ermina á sér. Eg leyfi mér að minna þingmenn og ráðherra á að hið sama gildir um íþyngjandi ákvarðanir - t.d. um flutning ríkisstofnana - og ívilnandi ákvarðanir - svo sem um forgangs- rétt; hvort tveggja þarf að ákveða berum orðum í lögum. Höfundur er framk væni dastj óri BHM. Fingur tannbursti Klæjar ykkur í iljarnar að komast í hitann? Þið verðið svöl í þessum... Slate-Slide sandalar %'f- Vandaðir sandalar úr leðri, fóðraðir með neoprene. Stamur gúmmísóli heldur þér á jörðinni. Kr. 6.990.- ♦Columbia U D CVCTI Sportswear Companj® |g| ggjjjj g g ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ----—- SkeHunni 19 - S. 5681717- Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 IISI Dí ► I LJ: Heildsöludreifing, s. 897 6567 Fasteignir á Netinu ^mbl.is Benidorm JL9. Júlí (á morgunl) frá kr. 39.900 Þrjár vikur (5 sreti) 3-4 saman í íbúö kr. 39.990 á mann + skattur 2 saman I íbúö kr. 49.990 á mann + skattur Flugvallarskattur er kr. 2.495 á mann og kr. 1.810 fyrir börn Enginn barnaafsléttur VISA j er c'mgcnga fyrtr V1SA *tofth«ía Kaupmannaiiöfn 20-25.júiíkr. 13.900 Verö kr. 13.900 (fram og til baka) + skattur (5 saeti) Rugvallarskattur er kr. 3.505 á mann og kr. 2.820 fýrlr börn Barnaafsláttur kr. 4.000. Portúgal —Tvæi vlkui - 31. lúii frá kr. 2 saman l Ibúö kr. 62.990 á mann + skattur 3-4 saman I fbúö kr. 44.990 á mann + skattur Rugvallarskattur er kr. 2.905 á mann og kr. 2.220 fyrlr börn Enginn barnaafsláttur Ungbörn 0-2 ára grelöa kr. 7.000 toVö ,s Athugift aft ganga þarf frð grelðslu vlð bókun. Glstlng er sta&fest vlft bókun. (Benidorm og Portúgal) 44.990 Fyrstir koma fyrstir fá!__ Samvinnuferðir Landsýn Á veröi fyrir þig! Samvinnuferöir-Landsýn flytur höfuöstöövar sínar aö Sætúni 1 um næstu mánaöamót. í flutningunum höfum vlö fundiö á lager ýmíslegt lauslegt, m.a. LAUS SÆTI f UTANLANDSFERÐIR. Þessi sæti ætlum viö ekki aö taka meö okkur I Sætúnlö og viljum þvl bjóöa þau meö sérstökum RÝMINGARAFSLÆTTI. <1 c
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.