Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 13

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 13 Sementsverksmiðjan hf. fær viðurkenningu frá Lögfgildingarstofunni Uppfyllir skilyrði um ör- yggisstjórnun rafmagns NYLEGA fékk Sementsverksmiðj- an hf. á Akranesi viðurkenningu frá Löggildingarstofu sem stað- festir að verksmiðjan starfrækir innri öryggisstjórnun sem uppfyllir skilyrði laga nr. 146/1996, um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga. Sementsverksmiðjan ásamt íslenska álfélaginu eru fyrstu iðjuverin á Islandi er öðlast slíka viðurkenningu. Tilgangur með uppsetningu öryggisstjórnunarkerfis rafmagns- mála er að tryggja öryggi raforku- virkja og rekstur þeirra sem frek- ast er unnt. í ofangreindum lögum er gerð krafa til þess að ábyrgðar- menn raforkuvirkja rafveitna og stóriðjuvera komi sér upp slíku kerfi. Að sögn Gunnars H. Sigurðs- sonar, deildarstjóra framleiðslu og viðhalds Sementsverksmiðjunnar, er öryggisstjórnunarkerfi hennar byggt í anda gæðastaðalsins ISO 9000 og sem viðbót við gæðakerfi fyrirtækisins. Öryggisstjórnunarkerfið er upp- byggt af starfsmönnum Sements- verksmiðjunnar, en Gunnar H. Guðmundsson, verkfræðingur njá Ráðgarði hf. annaðist fræðilega ráðjöf. Ábyrgðarmaður rafveitu er Gylfi Karlsson rafvirkjameistari. Hann hefur skilgreint hvernig öryggi verði tryggt í starfsemi raf- veitu fyrirtækisins með eftirfar- andi hætti: Sementsverksmiðjan hf. mun starfrækja virkt öryggis- stjórnunarkerfi við stjórnun raf- magnsmála sem uppfyllir kröfur gildandi reglugerða og Löggilding- arstofu um skoðun raforkuvirkja. Kerfið er byggt í anda gæðastjórn- unar og er hluti af gæðakerfi fyrir- tækisins. Sementsverksmiðjan hf. leitast við að tryggja öryggi eigin raf- orkuvirkja, halda góðri stöðu og viðhalda henni með því að fylgja ávallt gildandi reglugerðum við viðhald, breytingu og uppsetningu raforkuvirkja: Lögð verður áhersla á öguð og vönduð vinnubrögð. Langtímaáætlanir um skoðanir Gæðaáætlun segir til um hvernig staðið er að skoðunum raforku- virkja. Vinnuferlar og eftirlitsferl- ar eru skilgreindir í verklagsregl- um, en haldið er utan um verkbeiðnir og verkseðla í við- haldskerfi fyrirtækisins. Útbúnar hafa verið langtímaáætlanir um skoðanir á búnaði og yfir endur- nýjun og viðhald hans. I þjálfunar- hluta kerfisins hafa kröfur til kunnáttu manna verið skilgreindar og starfsmenn samþykktir til Frá lokaúttekt á öryggisstjórnunarkerfi Sementsverksmiðjunnar hf. Efri röð frá vinstri: Kristján Guðmundsson rafiðnfræðingur SV, Gunnar H. Sigurðsson deildarstjóri SV, Trausti H. Ólafsson deildarverkfræð- ingur Löggildingarstofu, Kjartan Jóhannsson rafiðnfræðingur Frum- herja, neðri röð frá vinstri: Bragi Ingólfsson gæðastjóri SV, Gylfi Karls- son ábyrgðarmaður rafveitu SV og Örvar Ármannsson tæknistjóri rafmagnssviðs Frumherja. starfa. Útbúnar hafa verið við- bragðsáætlanir vegna hugsanlegra óhappa. Starfsmenn hafa aðgang að vinnulýsingum en í þeim er að finna leiðbeiningar um hvernig leysa á úr vandasömum verkum. Þá hafa verið útbúnar áætlanir um innri úttektir á öryggisstjórnunar- kerfi, en viðhald og endurnýjun þess er á ábyrgð deildarstjóra. Vélarstærð 1800 cc Hestöfl ABS Loftpúðar Hnakkapúðar CD Hátalarar Lengd I 112 j 2 5 j 4 4,60 m Verð frá 1.659.000 kr. Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heillast af frábærum aksturseiginleikum, aðriraf fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er í margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bíll á verði smábíls, - kjörgripur á hjólum. Gunnar Bernhard ehf. vatnagörðum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533 Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavík ehf. s. 421 7800. PEUGEOT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.