Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 28

Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 28
28 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Loftmengun skað- leg borgarbúum milupa mbl.is BORGARBÚAR eiga á hættu að deyja yngri en aðrir og leikur loft- mengun þar lykilhlutverk samkvæmt niðurstöðu nýrrar bandarískrar rannsóknar samkvæmt netmiðli RBC-fréttastofunnar. Það voru vísindamenn við stofnun eina í Massaehussetts, sem kannar heilsufarsáhrif, sem greindu frá þessu en í rannsókn sinni tóku þeir til athugunar fjölda eldri rannsókna í því skyni að meta áhrif loftmengunar á heilsufar almennings. Niður- stöðurnai- staðfestu það sem eldri rannsóknir höfðu gefið til kynna - borgarbúar eiga á hættu að deyja yngri en aðrir vegna loftmengunar. Niðurstöður þessara eldri rannsókna höfðu áðui' verið dregnar í efa þar sem ekki hafði verið tekið tillit til annarra þátta, s.s. fátæktar. Að þessu sinni voru því þættir á borð við menntun, þjóðemi, tekjur og aðgengi að læknisaðstoð, auk meng- unar, hita- og rakastigs teknir til skoðunar og staðfesti rannsóknin þar fyrri niðurstöður. „Að mestu breyttu þessir þættir ekki tengslunum," sagði Daniel Krewski við háskólann í Ottawa. Sú breyting varð þó á að eldri rannsókn, sem gerð hafði verið á vegum Har- vard háskóla, hafði gefið til kynna að lofteindir sem mældust innan við 10. hluti örkvarða að þvermáli væru hættulegar heilsu almennings á með- an nýja rannsóknin gefur til kynna að lofteindir sem mælist innan við 2,5. hluti örkvarða séu enn hættulegri. Geta eindir þessar verið samsettai' úr ýmsum efnum á borð við útblástur bíla og náttúralegum rykögnum. BRESKA þróunarhjálparráðuneytið hefur hvatt til þess að fréttaflutning- ur frá þróunarlöndum verði meira „grípandi“, því að áhorfendur kæri sig ekki um fréttir af hörmungum. Ráðuneytið segir að rannsóknir hafi sýnt að Bretar hafí yfírleitt neikvæðai' hugmyndir um þróunar- lönd vegna þeirra mynda sem þeir sjái í sjónvarpi. Lét ráðuneytið gera könnun á fréttum fráþriðjaheims- ríkjum og var fylgst með því hvemig áhorfendur brugðust við þeim og hvernig þeir horfðu á þær. Rannsóknin „leiddi í Ijós að al- varlegur misbrestur er á skilningi BBC greindi enn fremur frá því að breska ríkisstjórnin hefði skuldbund- ið sig til að bæta loftgæði og mæta ákveðnum markmiðum í því efni fyrir árið 2005. Þetta virðist þó vissum vandkvæðum háð að sögn talsmanns samtaka um aukin loftgæði í Bret- landi. Pólitísk vandamál virðast fylgja í kjölfarið þai' sem loftmengun- ina megi að miklu leyti rekja til út- blásturs bíla. „Það era allir sammála um að draga þurfi úr loftmengun. Vandinn er hins vegar sá að loftmengunin kemur að mestu frá bílaumferð og það er viss slagur í gangi milli n'kis- stjórnarinnar og sveitarstjórna um hver beri ábyrgðina á því að draga úr þessari gerð mengunar," sagði tals- maðurinn. áhorfenda á þróunarmálum, sér- staklega í fréttaþáttum“. Einnig kom í ljós „greinilegt ójafnræði í því hvernig fjallað er um þróunarríki“, sérstaklega staði sem engar fréttir eru fluttar af nema af „hörmungum, furðufyrirbærum eða heimsóknum vestrænna framámanna". Þróunarmálaráðherra Bretlands, Clare Short, sagði í yfirlýsingu að greinilegur áhugi væri á fréttaflutn- ingi frá þróunarlöndum, en hann þyrfti að verða betri. „Við þurfum að ræða þetta mál af alvöru - og ekki bara sömu umræðuna um magn, heldur umfram allt gæði.“ Concorde-flugslysið Breytingar ekki gerðar á vélinni London, París. Daily Telegraph, AP. FRANSKA flugfélagið Air France viðurkenndi á fimmtudag að ekki 1 hefðu verið gerðar breytingar á |J málmskermum á Concorde-þotum félagsins líkt og á vélum British Airways, en 113 manns létust er vél Air France hrapaði skammt frá Charles de Gaulle-flugvellinum í síðustu viku. Franskir rannsakendur höfðu áður greint frá því að brot hefðu fundist úr málmskermi er dregur úr vatnsaustri frá hjólum vélarinn- U ar á blautri flugbraut. British f Airways hafði hins vegar gert j breytingar á málmskermum véla ■ sinna í kjölfar atviks er átti sér stað árið 1993 er leki kom að elds- neytistanki. Skermur hafði þá losnað af vél er hjólbarði sprakk og valdið alvarlegum skemmdum á tankinum. „Breytingarnar þýddu að skermurinn gat ekki losnað þó að hjólbarði spryngi," sagði tals- maður British Áirways. Að sögn Air France kváðu reglur um flugsamgöngur í Frakklandi hins ; vegar ekki á um að svipaðar brey ingar þyrfti að gera á Concorde- þotum félagsins. En grunur beinist nú að því að sprunginn hjólbarði hafi átt þátt í flugslysinu. Franska samgöngumálaráðu- neytið bannar Air France enn að fljúga Concorde-þotum sínum vegna þeirrar óvissu sem ráðu- neytið telur ríkja um orsök flug- slyssins og hvöttu starfsmenn íýr- irtækisins i gær til þess að leyfí h yrði gefið fyrir reynsluflugi. Ifi nl K f r I <WM M 3 « 3 OJ B 3 OPIÐ HUS í ESKIHLÍÐ 10 ASUNNUDAG KL. 16-18 Opið hús í Eskihlíð 10 — sýnd verður snyrtileg, rúmgóð og björt 5 herbergja íbúð, u.þ.b. 110 fm á 3. hæð, með góðum suðvestur- svölum. Laus fljótlega. Verð kr. 11,8 m. Nanna og Kristín munu sýna íbúðina milli kl. 16 og 18 á morgun, sunnudag. Gjörið svo vel og komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. m « ! •» t£t L PastelsnamUUunm Berg Háaleitisbraut 53, sími 538 5530. Vilja betri fréttir London. Reuters. eflir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar verslunarmönnum til hamingju með frídag verslunarmanna. VR efnir til sinnar árlegu, glæsilegu fjölskylduhátíðar á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 7. ágúst í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þar verður margt til skemmtunar og sannkölluð „karnival" stemmning. Garðurinn er öllum opinn frá kl. 10:00 til 18:00 og er aðgangur ókeypis kl. 13:00 Atriði úr Latabæ kl. 13:30 Geirfuglarnir á ferð og flugi um Fjölskyldugarðinn kl. 14:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar kl. 14:30 Fjöllistamaðurinn The Mighty Gareth kl. 15:00 Atriði úr Latabæ kl. 15:30 Geirfuglarnir á ferð og flugi um Fjölskyidugarðinn kl. 16:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar kl. 16:30 Geirfuglarnir á ferð og fiugi um Fjölskyldugarðinn Auk þess verður Trjálfur á ferðinni innan um dýrin og leiktæki frá Sprelli verða á staðnum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur látum okkur á eina fjölmennustu útihátíð landsins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.