Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR KRISTJANA ÞORA >OG EINAR ÁRNASON Order of the British Empire af Georgi VI fyrir uppfinningar lút- andi að vopnagerð. Eftir styrjöld- ina vann hann tvö ár hjá Power and Mine Supply í Winnipeg. Síðan stofnaði hann fyrirtækið Plaxlab Kristjana Þóra Products, sem er plastverksmiðja, -1- Inga Þorleifsdótt- 1 fæddist í Hænu- og bjó t.d. til augiýsingaskilti. Ein- 1 ir fæddist 31. des- vík, V.-Barð., 20. ar var í vináttufélagi innfæddra og ember 1908. Hún lést október 1905. Hún éMm WMzú:i< zw annarra þjóðfélagshópa og var 31. júlí síðastliðinn. f, * | %£■ ' '' lést í Winnipeg 1. hann heiðraður fyrir störf í þágu Foreldrar hennar október 1997. Hún indíána í Winnipeg. Skóii og leik- vora Þorleifur var dóttir hjónanna skóli var settur á stofn og einnig Bjamason bóndi og * ■ Ólafar Össurardótt- búð, þar sem munir unnir af Ragnhildur Guð- ur, f. á Hvallátrum \ á. • jmtmjiœm-Z- ML Um . SSUKk. ifrh indíánum voru til sölu. Um tíma mundsdóttir ljósmóð- 1872, og Jóhanns vann Þóra í búðinni. Einar var í ir í Svínhólum í Lóni. Magnússonar, f. á framkvæmdaráði Mt. Carmel- Inga giftist 20. júlí 'j Siglunesi á Barða- M 'Hl ,«s. v spitalans, hjáiparstofnun barna og 1928 Gunnari Sigur- . strönd 1866. Þau * bjuggu í Hænuvík tengdur lögreglu Winnipeg og ná- sveinssyni Vík, f. 25. grennis. Hann var virkur í Fram- júlí 1904, d. 5. júní við Patreksfjörð frá faraflokknum (Progressive Con- 1963. Foreldrar hans % . '/jSik v 1897-1911, en þá servative) og bauð sig fram 1973. voru Sigursveinn Sig- \ w. 4; fluttust þau til Kan- ada með fjölskyldu sína. Systkini Þóru voru Guðrún, f. 1895, er lát- in; Kristján Ágúst, f. 1897, er lát- inn; Arnbjörg (Edna), f. 1907, er látin; Fanney, f. 1912, búsett í Winnipeg, og Pétur Magnússon (fósturbróðir), f. 1915, búsettur í Reykjavík. Hún vann í mörg ár hjá CNR-ritsímafélaginu áður en hún giftist. Hún kom til íslands 1930 og dvaldist þá í þrjá mánuði. Einar var fæddur í Winnipeg 7. júní 1910 og lést í sömu borg 16. júní 2000. Hann var sonur hjón- anna Sigríðar Einarsdóttur Sæ- mundsen, f. á Leirá í Borgarfjarð- arsýslu 1884, og séra Guðmundar Árnasonar, prests í Winnipeg, f. í Munaðarnesi f Mýrasýslu 1880. Einar lauk námi í rafmagnsverk- fræði frá Manitobaháskóla 1937. Hann var verkfræðingur hjá CNR í Winnipeg og Toronto 1937-1939. Herþjónustu gegndi hann 1939- 1945, lengst af á Englandi. Hann vann í fyrstu að húsnæðismálum hersins, síðar við rannsóknir og tilraunir með eldvörpur og loks stjórnaði hann skóla er kenndi hemaðarverkfræði. Hann hlaut majorstign 1941 og var seinna gerður ofursti. Hann var sæmdur Við systkinin viljum minnast sæmdarhjónanna Þóru og Einars Árnason. Við kynntumst þeim fyrst rosknum hjónum, búin að koma upp dætrum sínum, er þau komu til íslands og dvöldu tvö sumur í húsi foreldra okkar. Dillandi hlátur og kímnigáfa Einars og Þóru var smit- andi og lét engan í friði. Þau voru ., stolt af uppruna sínum og vildu fyr- ir alla muni sjá og upplifa sem mest af Islandi og sérstaklega stöðun- um, sem þau voru ættuð frá, t.d. fóru þau með foreldrum okkar hringinn í kringum landið og var mikið rætt um dvölina á Brekku í Núpasveit N-Þingeyjarsýslu og á Hallormsstað. Stuttu fyrir andlátið rifjaði Einar upp vinnuferð með föður okkar vestur að Álftamýri í Arnarfirði þar sem sett var upp glæsilegt hlið og trjám plantað. Einari hafði förlast minnið síðustu misserinn, en ferðin til Álftamýrar var honum ógleymanleg , til þess síðasta. Hann hló mikið, þegar hann skýrði frá því hvað bændurn- ir sem komu til þeirra pabba í Álftamýri við Arnarfjörð hefðu illa skilið það að hann kæmi frá Kan- ada, því hann talaði íslenskuna bara eins og þeir, svo hló hann, f Ástkær dóttir mín, systir, móðursystir og mágkona, JÓHANNA ÖGMUNDSDÓTTIR kennari, Háaleitisbraut 151, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju mið- vikudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Ögmundur Kristófersson, Auðbjörg Ögmundsdóttir, Sigfús Guðmundsson, Þórdís Sigfúsdóttir, Jökull Þór Ægisson, Ögmundur Sigfússon. t Elskulegur sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EYJÓLFUR JÓNSSON frá Flateyri, síðar búsettur á ísafirði, andaðist á Sjúkrahúsi Isafjarðar miðviku- daginn 2. ágúst. Helga Hermundardóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir, Jón Eyjólfsson, tengdabörn og barnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON, Hverahlíð 23 b, Hveragerði, áður til heimilis á Eyjabakka 28, Reykjavík, lést fimmtudaginn 3. ágúst. Jarðarförin verður auglýst síðar. Wanda Þórðarson. Fyrir sjálfboðavinnu var hann sæmdur orðu, þegar sambandsrík- ið Kanada var 125 ára. Þóra og Einar greiddu veg íslenskra náms- manna í Winnipeg á 6. og 7. ára- tugnum af rausn, dvöldu margir á heimili þeirra í langan tíma. Einar var ritstjóri Lögbergs-Heims- kringlu í 14 ár. Þóra og Einar gift- ust 27. janúar 1940. Kjördætur þeirra eru 1) Yvonne Leigh, f. 13. janúar 1941, gift Edward Rose í Winnipeg. Þeirra börn eru Kristi- ana og Andrew. 2) Jan Elizabeth, f. 13. janúar 1949, gift Barry Krentz í Toronto. Þeirra börn eru Darien, Cary og Aron. hafði mikið gaman af. Á ritstjóra- árum Einars við Islendingablaðið Lögberg Heimskringlu var það honum mikið og stórt áhyggjuefni hvað lesendum blaðsins á íslensku fór fækkandi í Kanada. Þetta er bara þróunin sem enginn ræður við, því miður, sagði Einar dapur í bragði. Sem þakklætisvott fyrir íbúðarlánið í þriðju ferð þeirra til íslands buðu þau mér (Jóhönnu) ásamt dóttur, sem þá var níu ára, að dvelja hjá þeim í Winnipeg. Þóra og Einar áttu góðan bíl og í honum fórum við í sumarbústaðinn að Falcon Lake, á íslendingaslóðir við Winnipegvatn, Oak Point, þar sem ömmubróðir okkar Kristinn Peterson og kona hans Petrína bjuggu ásamt syninum Hallgrími, að ógleymdu ferðalaginu í þjóð- garðana í Klettafjöllum Kanada, Banff og Jasper. Við systkinin vilj- um að leiðarlokum þakka góð kynni og biðjum þeim Guðs blessunar. Magnús og Jóhanna Pétursbörn. INGA ÞORLEIFSDÓTTIR urðsson og Jóni'na Sigríður Jónsdóttir f Vík. Börn Ingu og Gunnars eru: Ragna Sigríður, f. 9. janúar 1931, fyrri maður hennar var Eiríkur Guðmundsson frá Þorgeirsstöðum, f. 26. apríl 1927, d. 9. janúar 1985. Börn þeirra eru: Aslaug Inga, bóndi í Vík, f. 21. júh' 1950, sambýl- ismaður Óskar Þorleifsson frá Þykkvabæ í Landbroti; Guðmund- ur Gunnar, bóndi á Starmýri, f. 4. desember 1951, kona hans er Sig- rún Snorradóttir frá Starmýri í Álftafirði. Synir þeirra eru Einkur P ÚTFARARÞJÓNUSTAN™ Viljum ekki þín viðskipti eftir helgina. Akið varlega. Spennið beltin. Sími 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is utfarir@utfarir.is áN-: Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson utfararstjóri______________________dtfararstjóri UTFARARSTOFAISLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. 1 Sverrir I Eimrsson I útfararstjóri, VLB** 896 8242 Sverrir Olsctt útfararstjóri. Baldur Frederiksen útfararstjóri, sítni 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is og Arnar Jón. Seinni maður Rögnu er Jón Stefánsson, f. 12. september 1919, bóndi á Hlíð. Börn þeirra eru: Kristín Laufey, f. 21. júní 1963. Börn hennar eru Harpa Dagbjört Bjarnadóttir og Ein- ar Birkir Bjarnason. Svava Herdís, f. 11. janúar 1967, sam- býlismaður hennar er Jón Þór Sigur- steinsson frá Borgar- firði eystri. Synir þeirra eru Magnús Smári og Stefán Reynir. Páll Ásgeir, f. 11. júlí 1968, son- ur hans og Bjamveigar Steinunnar Steinsdóttur er Valur Frcyr. Sam- býliskona hans er Sólveig María Hauksdóttir úr Grindavík og dóttir þeiiTa er Inga Súley. Sveinn Þór, f. 2. desember 1935, bóndi í Vfk. Utför Ingu fer fram frá Hafnar- kirkju í Hornafirði, mánudaginn 7. ágúst og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Stafafells- kirkjugarði í Lóni. Hún Inga mín í Vík er látin, níutíu og tveggja ára að aldri. Hún lést á hjúkrunarheimili Skjólgarðs á Höfn sl. mánudag. Þar dvaldi hún síðustu æviárin við gott yfirlæti og umönnun, eftir að hafa búið og dvalið öll sín full- orðinsár í Vík. Fyrst með Gunnari manni sínum, börnum og tengdasyni og síðustu árin með Sveini syni sínum og Áslaugu dótturdóttur sinni, sem önnuðust hana af alúð eftir að heilsan fór að gefa sig. í Vík famaðist henni vel og féll sjaldan verk úr hendi. Ég var svo heppinn að fá að vera í sveit í Vík í mörg sumur og njóta góðvildar hennar og hlýju. Sagt er að bragð sé af þá bamið finnur og sannaðist það á mér. En upphaf dvalar minnar í Vík var að níu ára gamall kom ég með for- eldrum mínum í fyrsta skiptið að Vík. Allt fólkið á bænum var að hirða hey af austurtúninu þegar okkur bar að garði. Ekki hafði ég hitt þetta ágæta frændfólk mitt fyrr, en í stuttu máli, þá vildi ég vera eftir hjá því, í stað þess að halda ferðalaginu áfram með foreldrum mínum. Samdist þannig milli mín og Gunnars heitins að ég fengi að koma í sveit til þeirra næsta sumar og urður þau fimm, hvert öðm Blómabúðin öaFðshom v/ Possvogsklrkjugarð Sími: 554 0500 ánægjulegra. Þaðan á ég mínar bestu minningar og á Inga þar ómældan hlut. Þegar ég hugsa til baka þá minnist ég konu sem var mikill dugnaðarfork- ur, alltaf að sinna öðram og aldrei heyrði ég hana byrsta sig við nokkurn mann. I Vík kynntist ég heimahjúkrun eins og hún gerist best, en Inga ann- aðist Sigríði tengdamóður sína af mikilli ástúð og samviskusemi á með- an hún lifði, en hún lést í hárri elli. Mig langar að segja frá atviki sem lýsir nægjusemi Ingu mjög vel. Fyrir nokkmm ámm fótbrotnaði Inga heima í Vík. Þessu fylgdi að kalla á lækni frá Höfn, síðan sjúkrabíl og sjúkraflugvél þurfti að fá frá Egils- stöðum til að flytja hana á sjúkrahús í Reykjavík. Við læknisskoðun all- mörgum klukkustundum síðar, tók ég eftir að Inga kveinkaði sér lítillega þegar læknirinn hreyfði brotna fót- inn. Hann spurði þá undrandi hvort hún hefði ekki verið deyfð við verkj- um, en svarið var eitthvað á þá leið, að svo hefði nú ekki verið, enda ekki ástæða tíl, nóg hefði nú verið haft fyr- ir henni samt, með öllum þessum til- færingum og því að ónáða alla þessa mennútaf henni. Inga var bókelsk kona og að lokn- um löngum og ströngum vinnudegi, þegar öllum hafði verið sinnt, eins og kostur var, þá las hún bækur og kunni hún heilu Ijóðabálkana utan að. Þann- ig var einnig síðustu árin á Skjólgarði, að hún sat daglangt við bóklestur og gat enn flutt heilu Ijóðabálkana auk annars fróðleiks frá fyrri tíma. Við hjónin þökkum samverustundimar með Ingu og vitum að hún vakir yfir okkur öllum nú sem endranær. Ásgeir Guðmundsson. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 669 1115, eða á net- fang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Sérfræðingar í bÍómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12, á borni Bcrgstaðastrætis, sími 551 9090.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.