Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 61 AHUGAVERÐ STORF I MÝVATNSSVEIT í Skútustaðahreppi í Mývatnssveit eru íbúar um 470. Þar afbúa rúmlega 200 íþéttbýlinu i Reykjahlið. A árum áður var meginatvinna Mývetninga bundin landbúnaði og silungsveiði úr MývatnL A síðari árum hafa orðið verulegar breytingar á. Kísiliðjan tók til starfa á ofanverðum sjöunda áratugnum og er stœrsti atvitmuveitandinn íMývatnssveit Þá eru allmörg störf við raforkuframleiðslu en í Bjarnarflagi og við Kröflu eru orkumannvirku Ferðaþjónusta hefur lengi staðið traustum fótum iMývatnssveiL Þar eru nokkur hótel, veitingastaðir, tjaldsvœði og fleiri fyrirtœki sem tengjast ferðamennsku. Náttúrufegurð við Mývatn er einstök og þar ergott að búa. Sveitarfélagið hefur upp ágóðan grunnskóla, leikskóla og íþróttaaðstöðu að bjóða ásamt annarri þjónustu. KISILIÐJAN VIÐ MÝVATN MATTmntttM.ftU'WA 1 »*éu feaíiSAR Kisiliðjan hf. við Mývatn er vinnslu- og framleiðslufyrirtæki á kísilgúr sem var stofnað árið 1966. Kisilgúr er notaður til síunar og íblöndunar í margskonar iðnaði og er framleiðslan nánast öll flutt út til Evrópu. Fyrirtœkið er í eigu íslenska ríkisins (51%), World Minerals (48,56%) og sveitarfélaga á Norðurlandi (0,44%). Kísiliðjan hf. hefur á að skipa hæfu starfsfólki, rekur rannsóknarstofu og áhersla er lögð áþróun vinnslutækni m.LL umhverfisvænnar vinnslu. Kisiliðjan við Mývatn hefur hlotið ISO 9002 gœðavottun, starfsmenn eru um 50 og velta ársins 1999 var um 740 milljónir króna. Nýlega er komin úrskurður frá Skipulagsstofnun sem leyfir námavinnslu í Syðriflóa Mývatns. YFIRMAÐUR RANNSÓKNASTOFU Kísiliðjan hf. óskar eftir að ráða yfirmann rannsóknastofu. Starfssvið: • Yfirumsjón með rannsóknastofu fyrirtækisins. • Umsjón með gæðakerfi fyrirtækisins sem er 9002 vottað. • Umsjón með rannsóknum á lífríki Mývatns og förgunarsvæði Kísiliðjunnar. • Ýmis sérverkefni sem framkvæmdastjóri felur honum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Efnafræði, efnaverkfræði, líffræði eða sambærileg menntun. • Þekking á IS0 9002 og IS0 1400 staðlinum æskileg. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð enskukunnátta. RAFVIRKI Kísiliðjan hf. óskar eftir að ráða rafvirkja. Starfið felst í almennu viðhaldi og uppsetningu á tækjabúnaði. Á rafmagnsverkstæði vinna þrír rafvirkjar og gert er ráð fyrir að ráðast í endurbætur á tækjakosti verksmiðjunnar þar sem m.a. verður lögð áhersla á aukna sjálfvirkni. Baðum störfunum getur fylgt íbúðarhúsnæði. Skútustaðahreppur SKRIFSTOFUSTJORI Skútustaöahreppur óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Starfssvið: • Yfirumsjón með rekstri skrifstofu. • Fjármálastjórn og bókhald. • Áætlanagerð og launabókhald. • Skýrslugerð og önnur verkefni sem sveitarstjóri felur honum. Hæfniskröfur: • Reynsla af bókhaldsstörfum æskileg. • Frumkvæði og góðir skipulagshæfileikar. • Flæfni í mannlegum samskiptum. Starfinu getur fylgt íbúðarhúsnæði. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson og Vigdís Rafnsdóttir hjá Ráðgarði á Akureyri í síma 461-4440 milli kl. 9-12. í boði er einstakt tækifæri fyrir alla fjölskylduna ti! að búa ifriðsælu og fallegu umhverfi. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs á Akureyri fyrir 19. ágúst n.k. merktar: „Mývatnssveit" og viðeigandi starfi LANIDSPÍTALI HÁSKÓLAS JCIKRAHCS Lyfjafræðingur óskast í Apótek Hringbraut í boði erfjölbreytt starf fyrir lyfjafræðing, sem getur unnið sjálfstætt og hefurfrumkvæði. í apótekinu starfar nær eingöngu fagmenntað starfsfólk. Mikil framþróun hefur átt sér stað í starfseminni á undanförnum árum. Upplýsingar veitir Helga Skúladóttir í síma 560 1617, netfang helgasku@rsp.is Lyfjatæknir óskast í Apótek Hringbraut. í boði erfjölbreytt starf fyrir lyfjatækni, sem getur unnið sjálfstætt og hefur frumkvæði. í apótekinu starfar nær eingöngu fagmenntað starfsfólk. Mikil framþróun hefur átt sér stað í starfseminni á undanförnum árum. Skilyrði: Lyfjatæknir eða sambærileg menntun. Upplýsingar veitir Regína Sveinsdóttir í síma 560 2166, netfang reginasv@rsp.is Sjúkraþjálfari óskast frá 1. september í fullt starf við endur- hæfingardeild Kópavogi. Starfið er spennandi og krefjandi og felur í sér þátttöku í uppbygg- ingu göngudeildarstarfsemi og þjálfun fjöl- fatlaðra. Verið er að opna göngudeild í húsnæði sjúkraþjálfunar. Frábær, endurbætt vinnuað- staða og sundlaug á staðnum. Teymisvinna. Upplýsingar veitir Guðný Jónsdóttir forstöðu- sjúkraþjálfari í síma 560 2703, netfang gudnyj@rsp.is íþróttakennari eða sambærileg menntun Óskað er eftir íþróttakennara sem fyrst á end- urhæfingardeild Kópavogi. Til greina kemur að ráða einstakling af íþróttabraut framhalds- skóla og með reynslu af þjálfun fatlaðra. Starfið felur í sér þjálfun í vatni og daglega umsjón með sundlaug staðarins, þátttöku í uppbyggingu göngudeildar og hópaþjálfun í samvinnu við sjúkraþjálfara. Starfshlutfall: 100% eða 80-100 %. Mjög góð endurbætt að- staða til þjálfunar inni og úti. Teymisvinna. Upplýsingar veitir Guðný Jónsdóttir forstöðu- sjúkraþjálfari í síma. 560 2703, netfang gudnyj@rsp.is Sérhæfður aðstoðar- maður sjúkraþjálfara óskastfrá 1. septemberá endurhæfingardeild Kópavogi m.a. til aðstoðar við þjálfun fjöl- fatlaðra og aðstoð í búningsklefum við sund- laug staðarins. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og felur í sér mikla samvinnu við annað starfs- fólk. Starfshlutfall: 100% eða 80-100 % Ekki er krafist sérstakrar menntunar, en nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi gott skap og góðan skerf af þolinmæði, reynsla af þjálfun eða vinnu með fötluðum er kostur. Upplýsingar veitir Guðný Jónsdóttir forstöðu- sjúkraþjálfari í síma 560 2703, netfang gudnyj@rsp.is Umsóknarfrestur ofangreindra starfa er til 21. ágúst nk. f Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráöherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Foss- vogi og Hringbraut, starfsmannaþjónustu Rauðarárstig 31, starfs- mannahaldi Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is og á job.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn- Fagafl ehf. byggingafélag Vantar smiði og verkamann Áratuga þjónusta í mannvirkjagerð. Fjölbreytt vinna. Sími 894 1454.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.