Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ 5Mm éékm mftír mé réém í ^fífnaldmip mtððvr: fMSÍMm&W Starfið felst í gæðaeftirliti með radíókerfum farsíma og aðstoð við áætlanagerð um uppbyggingu ogendurbætur þeirra. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir duglegan mann sem geturfalist í töluverðum ferðalögum um landið. Verkfræði-eða tæknifræði- menntun æskileg. Umsóknir beristtil starfsmannaþjónustu merktar „Eftirlit og mælingar". Starfið felst í uppsetningum og prófunum á farsímastöðvum um allt land. Ásamt bilanaleit og viðhaldi á þessum kerfum og bilanavakt. Rafeindavirkjamenntun er áskilin. Umsóknir berist til starfsmanna- þjónustu merktar „Uppsetning og rekstur". fytff MMT Starfið felst í eftirliti með rekstri NMT-dreifikerfisins og áætlanagerð um endurbætur og uppbyggingu þess til lengri og skemmri tíma. Verkfræði- eða tæknifræðimenntun er áskilin. Umsóknir berist til starfsmannaþjónustu merktar „Verkefnisstjóri NMT". IhM) óskast til almennra skrifstofustarfa er lúta að rekstri deildarinnar. Umerað ræða skemmtilegt ogfjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi. Umsóknir beristtil starfsmannaþjónustu merktar „Ritari". UÓSLEIÐARADEILO Tiekfifteiknarí Starfið felst í aðstoð við GPS staðsetningarmælingar ásamt því að aðstoða við útboð og áætlanir ásamt öðrum fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum. Reynsla, eða menntun, sem tækniteiknari er áskilin ásamt góðri kunnáttu á Microstation, AutoCad, CorelDraw og Photoshop. Umsóknir berist til starfsmannaþjónustu merktar „Tækniteiknari". Upplýsingar veitir IngibjörgThors (ingibjorgth@simi.is) í síma 550-6477 Landssíma- húsinu v/Austurvöll, 150 Reykjavík, fyrir 17. ágúst nk. merktar viðeigandi starfi. Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Símans og í starfsmannaþjónustu. Farið er með umsóknir og lyrirspurnir sem trúnaðarmál. Síminn, eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins, er hlutafélag í samkeppni á markaði þarsem stöðugar nýjungar eru og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnir að því að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. Síminn býður upp á einstakt tækifæri til að kynnastfjarskiptatækninni,fagi sem þekkir engin landamæri. Síminn leitast við að veita bestu mögulegu fjarskiptaþjónustu sem völ erá hverju sinni ásamt því að reka eittfullkomnastafjarskiptakeifi heimsins. Akureyrarbær Skóladeild Grunnskólar Akureyrar Eftirtaldar stöður eru lausar í grunn- skólum Akureyrar skólaárið 2000-2001: Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli: Fjöldi nemenda er um 520 í 1. —10. bekk. Kennara vantar í: Hannyrðakennslu, heil staða. Samfélagsfræði- og enskukennslu á unglinga- stigi vegna forfalla, hálf staða. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 2525 eða vasasímum 899 3599 (Björn) og 897 3233 (Sigmar). Giliaskóli: Fjöldi nemenda er um 220 í 1.—7. bekk og í sérdeild. Kennara vantar í: Heimilisfræðikennslu, hálf staða. Bókasafns- og tölvukennslu ásamt forfalla- kennslu, u.þ.b. ein staða. Starfsmenn vantar í: Mötuneyti skólavistunar og starfsfólks, hálf staða. Blönduð störf (gangavarsla, gæsla og ræsting), hálf staða f.h. og stuðning í skólavistun, hálf staða e.h. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 4820. Glerárskóli: Fjöldi nemenda er um 460 í 1. —10 bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu, heil staða. Enskukennslu í 8. —10. bekk, heil staða. Sérkennslu og stuðningskennslu og/eðatil að kenna fötluðum nemendum. Einnig vantar uppeldismenntaðan starfsmann til að sinna forstöðu skólavistunar og blandaðra starfa, heil staða. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 461 2666. Oddevrarskóli: Fjöldi nemenda er um 200 í 1. —10. bekk. Kennara vantar í: íþróttakennslu í 1, —10. bekk. Upplýsingar veita skólastjórnendur í sím- um 462 4999. Síðuskóli: Fjöldi nemenda er um 550 í 1. —10. bekk. Kennara vantar í: íslenskukennslu á unglingastigi í september til nóvember nk. Sérkennslu. Tónmenntakennslu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 2588. Upplýsingar einnig veittar á starfsmanna- deild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í upplýsinga- anddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 2000. Grunnskólakennarar Kennara vantarað Borgarhólsskóla, Húsavík, í eftirtaldar stöður: • Myndmenntakennara, 100% staða. • 2 umsjónarkennara á unglingastigi. • 1 umsjónarkennara á yngsta stigi. • Námsráðgjafa, 50% staða. Borgarhólsskóli er heildstæður, einsetinn, vel búinn grunnskóli, að hluta í nýju húsnæði. Góður starfsandi og þróttmikið skólastarf. M.a. ný og glaesileg aðstaða til listgreina og íþróttakennslu. Búslóðaflutn- ingar eru greiddir og húsnæði er niðurgreitt. Sérkjarasamningur hefur verið gerður við húsvíska kennara. Nánari upplýsingar veita: Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, sími 464 1631. Dagný Annasdóttir, skólastjóri, sími 464 1983. Borgarhólsskóli, sími 464 1307.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.