Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 63
mi i m ' |
Heilbrigðiseftirlit
Suðurnesja
Heilbrigðiseftirlit
Suðurnesja annast
heilbrigðiseftirlit á
Suðurnesjum í
samraemi; við lög nr.
7/1998 um
hollustuhætti og
mengunarvarnir.
Viðfangsefnin tengjast
m.a. matvælum,
íbúðarhúsnæði,
veitinga- og
gistihúsum, mengandi
starfsemi, íþrótta-,
heilbrigðis- og
menntastofnunum,
baðstöðum og
hundahaldi á
Suðurnesjum.
Aðaláhersla er lögð á
fyrirb/ggjandi starf,
eftirlitsferðir, fræðslu
og samráð við aðra
eftirlitsaðila.
Heilbrigðiseftirlitið
veitir starfsleyfi, sinnir
kvörtunum og annast
umhverfisvöktun á
eftirlitssvæðinu.
Heilbrigðisfulltrúi á matvælasviði
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja óskar eftir að ráða heilbrigðis-
fulltrúa á matvælasviði.
■
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Eftirlit með matvælafyrirtækjum og úttekt innra
eftirlits þeirra.
• Skráning og skýrslugerð.
• Sinna kvörtunum og annast fræðslu á matvælasviði.
• Sinna öðrum verkefnum samkvæmt gildandi
starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í heilbrigðiseftirliti, dýralækningum,
matvælafræði, líffræði eða önnur sambærileg menntun.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning í starfi.
• Samstarfshæfni, eiga auðvelt með að tjá sig í töluðu og
rituðu máli og góð tölvukunnátta.
• Hæfileiki til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í
krefjandi starfsumhverfi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi réttindi til að starfa sem
heilbrigðisfulltrúi. Hafi hann þau ekki skal hann vera
reiðubúinn að afla sér þeirra.
Starfsmenn eru 6
talsins með fjölbreytta
menntun og reynslu
að baki.
Nánari upplýsingar veitir Magnús H. Guðjónsson
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í síma 421-3788.
Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu sendar
Heilbrigðiseftirlitinu fýrir 20. ágúst nk.
LandMat
LOCATION BASED INFORMATION SYSTEMS
Viltu sigra heiminn ?
LandMat ehf sérhæfir síg í gagnvirkri miðlun landfræðilegra upplýsinga í margmiðlunar- og netumhverfi.
LandMat er þverfaglegt fyrirtæki þar sem starfa þrjátíu manns með fjölbreyttan bakgrunn og menntun.
Starfsumhverfið er opið og óþvingað og vinnutími sveigjanlegur.
Vegna fjölda nýrra spennandj verkefna víða um heim óskum við eftir að fá til liðs við okkur hæfa forritara
á eftirtöldum sviðum:
VEFFORRITUN
HTML, DHTML, Java Script, ASP, Flash o.fl.
Menntunarkröfur: Tölvu-, kerfisfræði eða sambærileg menntun.
FORRITUN FYRIR LANDFRÆÐILEG UPPLÝSINGAKERFI
Forritun í Delphi og Java fyrir gagnagrunna sem hýsa landfræðilegar upplýsingar og ýmis sérhæfð
notendaviðmót.
Menntunarkröfur: Tölvu-, kerfisfræði á háskólastigi eða sambærileg menntun.
Við bjóðum góð laun í þægilegu, en umfram allt lifandi starfsumhverfi þar sem sköpunargleði starfsmanna
fær notið sín til fulls.
Nánari upplýsingar veita Bergur Heimisson, bergur@landmat.com og Sveinn Baldursson, sveinn@landmat.com,
eða í síma 535-4400.
Umsóknum er hægt að skila til okkar í Skaftahlíð 24,105 Reykjavík, fram til 11. ágúst.
PALLAr & BODYPUMP
KENNARI ÓSKASTí
ÁrbæjarÞrek, líkamsræktarstúd S
Árhænum auglýsir, vegna
aukinna umsvifa, eftir
Palla- S bodypumpkennara.
Nánari upplýsingar gefur Bergþór í
Tónlistarskóli
Skagafjarðar
Tónlistarskóli Skagafjarðar óskar eftir að ráða
gítarkennara frá og með 1. september 2000.
Laun samkvæmt kjarasamingi Félags tónlistar-
skólakennara og Launanefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 453 5790
síma 567-4352 / 861-5718 eða 567-6471
eða 453 6092.
REYKJANESBÆR
SÍMI 421 6700 ^
Lausarstöður
Grunnskólakennarar óskast
Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum og
hugmyndaríkum kennurum til starfa á næsta
skólaári. Grunnskólar bæjarins verða einsetnir
næsta haust. í bænum er vel búið að skólum
og starfsfólki og rekin öflug endurmenntunar-
stefna og skólaþjónusta. I gildi er sérstakt sam-
komulag bæjarstjórnar við grunnskólakennara
um laun umfram almenna kjarasamninga
kennara. Einnig er heimilt að greiða kennurum T
með full réttindi sem ráða sig í 100% stöðu við
grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla Reykja-
nesbæjar og flytjast búferlum til Reykjanes-
bæjar, flutningsstyrk kr. 300.000,-. Skilyrði er
að kennarar geri samning til minnst 2ja skólaára.
Holtaskóli, 1.-10. bekkur
Kennslusvið: Náttúrufræði, almenn kennsla
á miðstigi og yngsta stigi, tónmennt og
íslenska á unglingastigi.
Skólastjóri: SigurðurE. Þorkelsson sími
421 5597 eða 862 5263
Heiðarskóli, 1.-10. bekkur
Kennslusvið: Almenn kennsla á yngsta stigi
og raungreinar.
Skólastjóri: Árný Inga Pálsdóttir sími 420 4500
eða 863 3482
Njarðvíkurskóli, 1.-10. bekkur
Kennslusvið: Almenn kennsla á yngsta stigi,
sérkennsla, heimilisfræði, tónmennt, íþróttir
og kennsla í sérdeild.
Skólastjóri: Gylfi Guðmundsson sími 421 4380
eða Lára Guðmundsdóttir sími 421 6061.
Myllubakkaskóli, 1.-10. bekkur
Kennslusvið: Heimilisfræði
Skólastjóri: Vilhjálmur Ketilsson sími 421 1450.
Upplýsingar veita skólastjórarnir.
Allar umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykja-
nesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykja-
nesbæ.
Starfsmannastjóri
TÆKNI- EÐA
VERKFRÆÐINGUR
REYKJAVÍK
Staða tækni- eða verkfræðings hjá framkvæmda-
kaupum og eftirliti Reykjanesumdæmis með
aðsetri í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun
skv. kjarasamningi tækni- eða verkfræðinga.
Starfssvifi:
• Umsjón ýmissa sérverkefna.
• Eftirlit með framkvæmdum.
• Áætlana- og útboðsgerð.
• Umsjón með upplýsingabanka umdæmis.
Menntunar- og hæfniskröfur:
? • Tækni-eða verkfræðingur.
I • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
\ • Góðir samstarfshæfileikar.
Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir
\ Guðmundsson í síma 461 4440 frá kl. 9-12.
i
| Vinsamlegast sendið umsóknir til
l Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík
| fyrir 14. ágúst n.k. merktar:
„Vegagerðin - Reykjanesi"
32
CO
>
CD
?
''/y/A
VEGAGERÐIN