Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 65 Hugbúnaðarhús - sölumaður Hugbúnaðarhús leitar að góðum sölumanni. Fyrirtækið býður upp á fjölbreytt úrval af hugbúnaði, m.a. veflausnir og samskiptabókhald í Microsoft umhverfi. Starfssvið Sala á pakka- og sérlausnum. Hæfhiskröfur Kraftmikill einstaklingur með frumkvæði. Þarf að vera fljótur að setja sig inn í hlutina. Ekki er gerð krafa um tölvumenntun en góð þekking á tölvum og tölvunotkun er skilyrði. Laun eru árangurstengd að hluta og möguleiki á valréttarsamningi. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að sækja um í gegnum Netið á slóðinni www.radning.is eða á skrifstofu Ráðningarþjónustunnar. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Garðarsdóttir í síma 588- 3309 (ingibjorg@radning.is). Opinber stofnun leitar að fjármálastjóra. Starfssvið: • Stýring á fjárstreymi. • FjárlagatiIlögur, rekstraryfirlit og greiðsluáætlanir. • Starfsmannastjórn. • Ýmis tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði viðskipta er æskileg. • Góð fjármálaþekking- og reynsla. • Nákvæmni og samviskusemi. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Fjármálastjóri" fyrir 21. ágúst nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com PricewatíerhouseQopers © Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is X 1 k DeiLdarstjórar Leikskólakennaramenntun áskilin. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskála Reykjavíkur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. I rLeí Lausar erti stöður deitdarstjnra við pftirfaranrii Ipiksknla Grandaborg við Boðagranda. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Maria Harðardóttir i leikskólastjóri i síma 562-1855. Skógarborg við Áland. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 32 börn samtímis. Á deildinn eru 8 börn á aldrinum 1- 2 ára. Upplýsingar veita Sigrún Ingþórsdóttir og Olga Guðmundsdóttir leikskólastjórar i síma 553-1805. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. Leikskólar Reykjavíkur Sjálfboðavinna í Zimbabve og Mósambík • Þátttaka í úthlutun matar og fatnaðs • AIDS forvarnarstarf • Kennsla götubarna • Bygging skóla og sjúkrahúsa. 14 mán. áætlun með námskeiði og vinnu! Den rejsende Hpjskole í samvinnu við HUMANA, People to People. Byrjar í ágúst og október. Upplýsingar í síma 0045 2840 5866 info@humana.org, www.humana.org ÞIÓÐLEIKHÚSIÐ Leikarar Þjóðleikhúsið auglýsir lausar tvær stöður leikara við Þjóðleikhúsið frá og með 1. september nk. Laun fara eftir kjarasamningi Leikaraféiags íslands við ríkissjóð. Umsóknir berist þjóðleikhússtjóra á skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 21. ágúst nk. Þjóðleikhússtjóri. Ertu á lausu? Securitas vill ráða öryggisverði í farandgæslu. Unnið er á vöktum, viku í senn. Verðandi öryggisverðir Securitas sækja námskeið, þar sem farið er ítarleg yfir alla þætti starfsins. Viðkomandi, karlar og konur, þurfa að vera orðin 20 ára, hafa bflpróf og hreint sakavottorð. Við leitum að líflegum einstaklingum með góða framkomu og lipurð í mannlegum samskiptum. Veki þetta starf áhuga hjá þér, komdu þá við á skrifstofu okkar, Síðumúla 23, íyrir föstudag 11. ágúst og sæktu um. Síðumúla 23 Sími 580 7000 ■N Iþróttafélagið Þór varstofnað áríð 1915 og hefur um 2000félagsmemu Félagið stendur fyrir ffólbreyttri íþrótta- og œskulýós- starfssemi á Akureyrí og hefur öflugt barna- og unglingastarf verið lengi aöallfélagsins. Jnnan vébanda félagsins eru starfrœktar 4 deildir: knattspyrnudeild, körfuknattleiks- deild, handknattleiksdeild og takwondodeild. FRAMKVÆMDASTJORI íþróttafélagið Þór á Akureyri óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Starfssvið: • Daglegur rekstur og fjármálastjórn. • Skipulag á starfsemi. • Stefnumótun og áætlanagerð. • Kynning á starfsemi. • Önnur tilfallandi störf í samráði við stjórn félagsins. Hæfniskröfur: • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð. • Þekking á sviði fjármála og áætlanagerðar. • Haldgóð tölvukunnátta. • Reynsla af starfi með börnum og unglingum. ■ • Góðir samskiptahæfileikar. • Snyrtimennska og góð framkoma. I & • Gerð er krafa um að viðkomandi reyki ekki. < Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson I og Vigdís Rafnsdóttir hjá Ráðgarði Akureyri í z síma 461 4440 frá kl. 9-12. «5 | Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á . 2 Akureyri fyrir 14. ágúst n.k. merktar: I f „íþróttafélagið Þór - framkvæmdastjóri"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.