Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 66

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 66
66 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ V Sveitarfélagið ÁRBORG » Útboð skólaaksturs í Árborg Tilboð óskast í akstur í sveitarfélaginu frá og með skólaárinu 2000-2001 skv. útboðsgögnum sem fást afhent í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2 á Selfossi frá og með þriðjudegi 8. ágúst. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag 21. ágúst kl 11. Lausar stöður í grunn- - skólum í Árborg Skólaárið 2000/2001 vantarokkur íþróttakenn- ara í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og tónmenntakennara í Sandvíkurskóla á Sel- fossi. Ýmis þróunarverkefni eru í gangi og sveitar- félagið leggur áherslu á endurmenntun. Sér- stök átaksverkefni eru í gangi til að efla starf í tengslum við aðalnámskrá grunnskóla. Gríð- arleg uppbygging á sér stað í upplýsingatækni, og er sveitarfélagið í fararbroddi. Sjá nánar vefsíður skólanna og frekari upplýsingar um sveitarfélagið, starfsmenntastefnu og fleira á vefsíðum sveitarfélagsins www.arborg.is Upplýsingar um stöðurnar veita skólastjórn- endur: Arndís Harpa Einarsdóttir í Barnaskól- anum á Eyrarbakka og Stokkseyri, í síma 483 1141,483 1263, netfang: harpae@ismennnt.is og Kolbrún Guðnadóttir í Sandvíkurskóla, í síma 482 1500, netfang: kollag@ismennt.is. Fræðslustjórinn í Árborg, Þorlákur H. Helgason, thorlakur@arborg.is >■ SIBLUKJÓRSUR Leikskólastjórar Leikskólakennarar Þroskaþjálfar Hvers vegna ekki að prófa eitthvað nýtt og taka þátt í blómlegu mannlífi á IMorður- landi? Staða leikskólastjóra við leikskólann Leik- skála á Siglufirði er laustil umsóknar. Um er að ræða ársráðningu með möguleika á lengri ráðningu. Einnig eru lausar stöður leikskólakennara. Leikskálar er gróinn leikskóli í nýlegu húsnæði og þar er góður aðbúnaður. Unnið er m.a. að gerð skólanámskrár. í skólanum eru um 100 nemendur í þremur deildum og eru 14,2 stöðu- gildi við skólann. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í vinnusíma 467 1359; netfang skalar@simnet.is eða 467 1781 heima. Staða þroskaþjálfa við grunn- og leikskóla á Siglufirði er einnig laus til umsóknar. Einnig má hafa samband við skólafulltrúa eða bæjarstjórn í síma 460 5600 eða netfang: skolaskr@siqlo.is varðandi þessar stöður. Siglufjörður er 1.600 manna bær við samnefndan fjörð. Þar er öll almenn þjónusta s.s. sjúkrahús, heilsugæsla og ýmiss konar verslanir. Þar er einnig veglegt síldarminjasafn, blómlegt félags- og tónlistarlíf. Gott íþróttastarf er hér, sundlaugin er góð og nýlegt íþróttahús. Gott skiðaland er, svo og fjölbreyttar gönguleiðir. Það er vel þess virði að kynna sér málið betur með því að hafa sam- band við okkur. Skólaskrifstofa Siglufjarðar. Barnapössun Heimilisstörf Manneskja, sem ekki reykir, óskast til starfa. Umsókn með nafni, aldri, símanúmeri og fl. sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst "t merkt: „Traust — 2000". GARÐABÆR Garðaskóli - Kennari Garðabær auglýsir eftir grunnskólakennara við Garðaskóla. Um er að ræða 50-100% starf. í Garðaskóla eru 580 nemendur í 7. - 10. bekk. Allir kennarar fá fartölvu til eigin afnota næsta haust. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta í skólastarfi. Kennarar fá sérstaka greiðslu vegna umsjónarstarfa. Fyrir hendi er mikil vinna í faglega sterku starfsumhverfi fyrir memaðarfulla starfsmenn. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson, skólastjóri, í síma 565 7694 og Þröstur Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 896 4056 og 565 8666. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda til Garðaskóla. Einnig er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is, þar sem umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Islands og að auki samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menmngarsvið Má bjóða þér vimiu? Pípugerðin óskar eftir verkamönnum hið snarasta. Næg verkefni framundan. Unnið er við góðar aðstæður við fjölbreytt verkefni og bónuskerfi. Um framtíðarstarf er að ræða. Pípugerðin er rúmlega 50 ára gamalt fyrirtæki sem er til husa að Suðurhrauni 6 í Garðabæ. Fynrtækið er leiðandi í framleiðslu og sölu á efni í fráveitur. Má þar nefna steinsteypt rör, brunna, húsbrunna og tilheyrandi tengistykki. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að sækja um í gegnum Netið á slóðinni www.radning.is eða á skrifstofu Ráðningarþjónustunnar. Nánari upplýsingar veitir Ásta Sigvaldadóttir í síma 588- 3309 (asta@radning.is). Lager — útkeyrsla Heildverslun óskar eftir að ráða starfsmann sem allra fyrst til starfa á lager og til útkeyrslu. Hæfniskröfur: • Góð almenn menntun. • Tölvukunnátta. • Bílpróf. • Vera vinnusamur. • Stundvís. • Heilsuhraustur. • Heiðarlegur. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími frá kl. 8.30—17.00 virka daga auk tilfallandi yfirvinnu. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „M — 9954", fyrirföstud. 11. ágúst. Eskimo Model Management óskar eftir reyndum fjármálastjóra í fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf hjá vaxandi fyrirtæki. I starfinu felst eftirfarandi: Dagleg fjármálastjórnun og umsjón mi skrifstofa : Aætlanagerð, kostnaðareftirlit og umsjón .. Yfkumsjón.með bókhaldi . Staðgengili framkvæmdastjórá Ýmis sérvefkefni Hæfniskröfur: Viðskiptafræðl eða sambærileg menntui Reynsla af sambærilegum störfum Goð tölvuþekking Skiþulögð og nákvæm vinnubrögð Hæfni I mannlegum samskiptum Áhugasamir sendi inn umsókn fyrír 18 ágúst til: Eskimo Models Ingólfsstræti 1a 101 Reykjavik eða eskimo@eskimo.is e s mod e l k Í ITI O m a na ge;m e n t (atmo) \ MfvWWiWWrM / w w w m o ■ GARÐABÆR Leikskólinn Lundaból í febrúar sl. var tekin í notkun ný deild ásamt íþróttasal og mötuneyti í glæsilegri nýrri viðbyggingu. Leikskólinn er í dag 3ja deilda þar sem 64 böm dvelja samtímis og er staðsettur á frábæmm stað í nánum tengslum við náttúruna. Vegna stækkunar skólans vantar í eftirtaldar stöður: • Leikskólakennari á deild vinnutími fyrir hádegi • Leikskólakennari í sérkennslu 100% • Aðstoð í eldhúsi 50%.vinnutími 10-14 • Leikskólasérkennara með umsjón 100 % í leikskólum Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gæðakerfis og með þróunarverkefni s.s. gerð skólanámskráa fyrir leikskóla og Markvissa málörvun, Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag Upplýsingar um starfið gefur aðstoðarleikskólastjóri í síma 565 6176 ; Leikskólafulltrúi Fræðslu- og mennirtgarsvið Kennara vantar Menntaskólann að Laugarvatni vantar kennara í þýsku, fullt starf, fyrir næsta skólaár. Skólinn býður kennurum góða starfsaðstöðu og ódýrt íbúðarhúsnæði. Hafið samband við skólameistara í síma 486 1156, 486 1121 eða 899 5421 eða aðstoðar- skólameistara í síma 486 8904 sem allra fyrst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.